Hádegisfréttir Bylgjunnar Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Í hádegisfréttum verður rætt við heilbrigðisráðherra um málefni hjúkrunarfræðinga. Innlent 20.5.2025 11:40 Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur Í hádegisfréttum verður rætt við formann félags hjúkrunarfræðinga en félagið samþykkti ályktun á dögunum þar sem þess er krafist að erlendir hjúkrunarfræðingar sem vilja fá starfsleyfi hér á landi tali íslensku. Innlent 19.5.2025 11:46 Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Stjórnmálafræðingur segist efins um pólitíska þýðingu Eurovision keppninnar, þar sem Ísrael hafnaði í öðru sæti. Aðdáandi sem sniðgekk keppnina segist hins vegar ekki hissa á góðu gengi landsins. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 18.5.2025 11:52 Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Minnst níu létust og sjö særðust eftir rússneska drónaárás á almenningsrútu í Súmí héraði í norðausturhluta Úkraínu snemma í morgun. Rússar segja að árásum hafi verið beint að hernaðarinnviðum. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 17.5.2025 11:52 Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Í hádegisfréttum verður rætt við Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra um söluna á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Innlent 16.5.2025 11:40 Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Í hádegisfréttum verður rætt við formann Lögreglustjórafélags Íslands sem segir að starfslok lögreglustjórans á Suðurnesjum hafi borið brátt að og komið á óvart. Innlent 15.5.2025 11:38 Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Í hádegisfréttum fjöllum við um nokkuð umfangsmikla lögregluaðgerð á Suðurlandsvegi þar sem ökumenn stórra ökutækja voru stöðvaðir og skoðað hvort allir væru með sína pappíra í lagi. Innlent 14.5.2025 11:36 Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Í hádegisfréttum verður rætt við Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra en sala á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hófst í morgun. Innlent 13.5.2025 11:31 Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Í hádegisfréttum verður fjallað um veiðigjaldafrumvarpið sem nú er í vinnslu Alþingis. Við ræðum við formann atvinnuveganefndar sem býst við að fá málið inn á sitt borð í dag. Innlent 12.5.2025 11:33 Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Mikilvæg skref hafa verið stigin í átt að vopnahléi í Úkraínu síðustu daga, að sögn utanríkisráðherra. Rússar segjast tilbúnir til viðræðna en Úkraína og bandalagsþjóðir hafa gert kröfu um fyrst verði skilyrðislaust vopnahlé. Við ræðum við Þorgerði Katrínu í hádegisfréttum Bylgjunnar og mögulegar vendingar í stríðinu. Innlent 11.5.2025 11:49 Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Héraðssaksóknari segir ekkert athugavert við verktakasamning sem hann gerði við fyrirtækið PPP í ársbyrjun 2012, þá í embætti sérstaks saksóknara. Samningurinn hafi verið nauðsynlegur og ekki legið fyrir að PPP reyndi að selja þjónustu sína til Sjóvá á sama tíma og þeir unni að máli tengt fyrirtækinu fyrir embættið. Innlent 10.5.2025 11:55 Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni saksóknaranna sem legið hafa undir ámæli um slæleg vinnubrögð þegar tveir þáverandi starfsmenn Sérstaks saksóknara komust upp með að stela trúnaðargögnum frá embættinu fyrir rúmum áratug. Innlent 9.5.2025 11:41 Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Í hádeginu verður rætt við Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara sem segist undrandi á því umfangi gagna sem fyrrverandi starfsmenn hans hjá Sérstökum saksóknara stálu frá embættinu. Málið var einnig rætt í þingsal í morgun. Innlent 8.5.2025 11:39 Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Í hádegisfréttum verður rætt við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra sem í morgun sendi frá sér yfirlýsingu vegna ástandsins á Gasa. Innlent 7.5.2025 11:39 Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra Félagsbústaða um ástand sem ríkir í stigagangi í húsi á þeirra vegum í Bríetartúni. Innlent 6.5.2025 11:40 Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda sem hann segir brosa hringinn á fyrsta degi veiða. Innlent 5.5.2025 11:36 Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Óvenjulítill snjór er á hálendinu miðað við árstíma. Jöklafræðingur hefur áhyggjur af því að jöklar rýrni mjög í sumar. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 4.5.2025 11:51 Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Fasteignasali segir verð á nýjum íbúðum of hátt miðað við aðrar íbúðir á markaðnum og því seljist þær ekki í marga mánuði. Á átta þéttingarreitum í Reykjavík standa 260 íbúðir óseldar frá áramótum. Innlent 3.5.2025 11:45 Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Í hádegisfréttum fjöllum við um mótmæli sem efnt var til á Hverfisgötunni í morgun fyrir utan fundarstað ríkisstjórnarinnar. Innlent 2.5.2025 11:33 Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins Einn var handtekinn í miðborg Reykjavíkur í morgun eftir að lögreglu var tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni í heimahúsi við Hverfisgötu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir aðgerðina hafa gengið vel. Innlent 1.5.2025 11:46 Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum Í hádegisfréttum segjum við frá því að Jafnréttisstofa ætli að óska eftir útskýringum frá Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra varðandi skipan í stjórn HMS. Innlent 30.4.2025 11:43 Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Í hádegisfréttum fjöllum við um hið víðtæka rafmagnsleysi sem varð í gær á Spáni og í Portúgal. Innlent 29.4.2025 11:38 Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Fangelsismálin verða rædd í hádegisfréttum Bylgjunnar en verkefnisstjóri hjá Ríkislögreglustjóra segir engin úrræði í boði en að vista hælisleitendur sem bíða brottvísunar í fangelsi. Innlent 28.4.2025 11:41 Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Í hádegisfréttum verður fjallað um áhyggjur formanns félags leigubílstjóra af minnkandi trausti til leigubílstjóra. Kvenkyns leigubílstjórum hafi fækkað. Innlent 27.4.2025 11:59 Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Í hádegisfréttum verður fjallað um útför Frans páfa frá Vatíkaninu. Innlent 26.4.2025 12:01 Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Í hádegisfréttum verður rætt við talskonu Stígamóta sem segir undarlegt að þrír karlmenn sem eru sakaðir um tvær hópnauðganir í Reykjavík gangi lausir. Innlent 25.4.2025 11:37 Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Réttargæslumaður tveggja kvenna, sem hafa kært hóp manna fyrir nauðgun, segir útlit fyrir að brotin hafi verið skipulögð. Móðir annarrar kvennanna segir miður að fólk noti málið til að kynda undir útlendingahatur. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 24.4.2025 11:46 Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Í hádegisfréttum verður rýnt í nýja skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um fasteignaverð og þróun þess. Innlent 23.4.2025 11:33 Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Í hádegisfréttum fjöllum meðal annars um mál Oscars, sem er sautján ára strákur frá Kólumbíu sem stendur til að senda úr landi þvert gegn vilja fjölskyldu sem hefur tekið hann í fóstur. Innlent 22.4.2025 11:36 Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Frans páfi er látinn 88 ára að aldri. Hann lést snemma í morgun, á öðrum degi páska, eftir að hafa glímt við alvarleg veikindi síðustu mánuði lífs síns. Innlent 21.4.2025 11:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 51 ›
Alma vill efla íslenskukunnáttu erlendra hjúkrunarfræðinga Í hádegisfréttum verður rætt við heilbrigðisráðherra um málefni hjúkrunarfræðinga. Innlent 20.5.2025 11:40
Grindvíkingar fá að gista heima í sumar og hjúkrunarfræðingar vilja hertar reglur Í hádegisfréttum verður rætt við formann félags hjúkrunarfræðinga en félagið samþykkti ályktun á dögunum þar sem þess er krafist að erlendir hjúkrunarfræðingar sem vilja fá starfsleyfi hér á landi tali íslensku. Innlent 19.5.2025 11:46
Ekki hissa á góðu gengi Ísrael og innsetningarmessa páfans Stjórnmálafræðingur segist efins um pólitíska þýðingu Eurovision keppninnar, þar sem Ísrael hafnaði í öðru sæti. Aðdáandi sem sniðgekk keppnina segist hins vegar ekki hissa á góðu gengi landsins. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 18.5.2025 11:52
Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Minnst níu létust og sjö særðust eftir rússneska drónaárás á almenningsrútu í Súmí héraði í norðausturhluta Úkraínu snemma í morgun. Rússar segja að árásum hafi verið beint að hernaðarinnviðum. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 17.5.2025 11:52
Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Í hádegisfréttum verður rætt við Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra um söluna á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Innlent 16.5.2025 11:40
Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Í hádegisfréttum verður rætt við formann Lögreglustjórafélags Íslands sem segir að starfslok lögreglustjórans á Suðurnesjum hafi borið brátt að og komið á óvart. Innlent 15.5.2025 11:38
Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur Í hádegisfréttum fjöllum við um nokkuð umfangsmikla lögregluaðgerð á Suðurlandsvegi þar sem ökumenn stórra ökutækja voru stöðvaðir og skoðað hvort allir væru með sína pappíra í lagi. Innlent 14.5.2025 11:36
Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Í hádegisfréttum verður rætt við Daða Má Kristófersson fjármálaráðherra en sala á hlutum ríkisins í Íslandsbanka hófst í morgun. Innlent 13.5.2025 11:31
Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Í hádegisfréttum verður fjallað um veiðigjaldafrumvarpið sem nú er í vinnslu Alþingis. Við ræðum við formann atvinnuveganefndar sem býst við að fá málið inn á sitt borð í dag. Innlent 12.5.2025 11:33
Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Mikilvæg skref hafa verið stigin í átt að vopnahléi í Úkraínu síðustu daga, að sögn utanríkisráðherra. Rússar segjast tilbúnir til viðræðna en Úkraína og bandalagsþjóðir hafa gert kröfu um fyrst verði skilyrðislaust vopnahlé. Við ræðum við Þorgerði Katrínu í hádegisfréttum Bylgjunnar og mögulegar vendingar í stríðinu. Innlent 11.5.2025 11:49
Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Héraðssaksóknari segir ekkert athugavert við verktakasamning sem hann gerði við fyrirtækið PPP í ársbyrjun 2012, þá í embætti sérstaks saksóknara. Samningurinn hafi verið nauðsynlegur og ekki legið fyrir að PPP reyndi að selja þjónustu sína til Sjóvá á sama tíma og þeir unni að máli tengt fyrirtækinu fyrir embættið. Innlent 10.5.2025 11:55
Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um málefni saksóknaranna sem legið hafa undir ámæli um slæleg vinnubrögð þegar tveir þáverandi starfsmenn Sérstaks saksóknara komust upp með að stela trúnaðargögnum frá embættinu fyrir rúmum áratug. Innlent 9.5.2025 11:41
Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Í hádeginu verður rætt við Ólaf Þór Hauksson héraðssaksóknara sem segist undrandi á því umfangi gagna sem fyrrverandi starfsmenn hans hjá Sérstökum saksóknara stálu frá embættinu. Málið var einnig rætt í þingsal í morgun. Innlent 8.5.2025 11:39
Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Í hádegisfréttum verður rætt við Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra sem í morgun sendi frá sér yfirlýsingu vegna ástandsins á Gasa. Innlent 7.5.2025 11:39
Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra Félagsbústaða um ástand sem ríkir í stigagangi í húsi á þeirra vegum í Bríetartúni. Innlent 6.5.2025 11:40
Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í hádegisfréttum verður rætt við framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda sem hann segir brosa hringinn á fyrsta degi veiða. Innlent 5.5.2025 11:36
Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Óvenjulítill snjór er á hálendinu miðað við árstíma. Jöklafræðingur hefur áhyggjur af því að jöklar rýrni mjög í sumar. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 4.5.2025 11:51
Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Fasteignasali segir verð á nýjum íbúðum of hátt miðað við aðrar íbúðir á markaðnum og því seljist þær ekki í marga mánuði. Á átta þéttingarreitum í Reykjavík standa 260 íbúðir óseldar frá áramótum. Innlent 3.5.2025 11:45
Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Í hádegisfréttum fjöllum við um mótmæli sem efnt var til á Hverfisgötunni í morgun fyrir utan fundarstað ríkisstjórnarinnar. Innlent 2.5.2025 11:33
Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins Einn var handtekinn í miðborg Reykjavíkur í morgun eftir að lögreglu var tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni í heimahúsi við Hverfisgötu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir aðgerðina hafa gengið vel. Innlent 1.5.2025 11:46
Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum Í hádegisfréttum segjum við frá því að Jafnréttisstofa ætli að óska eftir útskýringum frá Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra varðandi skipan í stjórn HMS. Innlent 30.4.2025 11:43
Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný Í hádegisfréttum fjöllum við um hið víðtæka rafmagnsleysi sem varð í gær á Spáni og í Portúgal. Innlent 29.4.2025 11:38
Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Fangelsismálin verða rædd í hádegisfréttum Bylgjunnar en verkefnisstjóri hjá Ríkislögreglustjóra segir engin úrræði í boði en að vista hælisleitendur sem bíða brottvísunar í fangelsi. Innlent 28.4.2025 11:41
Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Í hádegisfréttum verður fjallað um áhyggjur formanns félags leigubílstjóra af minnkandi trausti til leigubílstjóra. Kvenkyns leigubílstjórum hafi fækkað. Innlent 27.4.2025 11:59
Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Í hádegisfréttum verður fjallað um útför Frans páfa frá Vatíkaninu. Innlent 26.4.2025 12:01
Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Í hádegisfréttum verður rætt við talskonu Stígamóta sem segir undarlegt að þrír karlmenn sem eru sakaðir um tvær hópnauðganir í Reykjavík gangi lausir. Innlent 25.4.2025 11:37
Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Réttargæslumaður tveggja kvenna, sem hafa kært hóp manna fyrir nauðgun, segir útlit fyrir að brotin hafi verið skipulögð. Móðir annarrar kvennanna segir miður að fólk noti málið til að kynda undir útlendingahatur. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum á Bylgjunni. Innlent 24.4.2025 11:46
Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Í hádegisfréttum verður rýnt í nýja skýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um fasteignaverð og þróun þess. Innlent 23.4.2025 11:33
Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Í hádegisfréttum fjöllum meðal annars um mál Oscars, sem er sautján ára strákur frá Kólumbíu sem stendur til að senda úr landi þvert gegn vilja fjölskyldu sem hefur tekið hann í fóstur. Innlent 22.4.2025 11:36
Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Frans páfi er látinn 88 ára að aldri. Hann lést snemma í morgun, á öðrum degi páska, eftir að hafa glímt við alvarleg veikindi síðustu mánuði lífs síns. Innlent 21.4.2025 11:45
Ráðuneytisstjóri bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ í kjölfar viðtals Innlent