Besta deild karla Þungavigtarbikarinn hefst í janúar Er jólunum lýkur styttist snarlega í Íslandsmótið í fótbolta og upphitun hefst fyrir það strax í janúar. Íslenski boltinn 6.12.2024 17:47 „Heyrt margar reynslusögur“ „Þegar Afturelding hafði samband þá var ekki aftur snúið,“ segir Oliver Sigurjónsson sem genginn er til liðs við Aftureldingu frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hann hlakkar mikið til að taka þátt í fyrstu leikjum nýliðanna í Bestu deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 6.12.2024 16:00 Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Nýliðar Aftureldingar eru staðráðnir í að láta til sín taka á sinni fyrstu leiktíð í Bestu deild karla í fótbolta. Félagið kynnti í dag fjóra leikmenn til leiks sem taka munu slaginn með liðinu, og í þeim hópi eru afar öflugir bræður og Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 6.12.2024 12:09 Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Í dag verður fyrsta skóflustunga tekin á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, þar sem leggja á gervigras í stað grasvallarins sem þetta stórveldi í íslenskum fótbolta hefur spilað heimaleiki sína á. Íslenski boltinn 5.12.2024 13:02 Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Benedikt Warén er genginn í raðir Stjörnunnar frá Vestra. Hann átti stóran þátt í því að Vestramenn héldu sér í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.12.2024 17:13 Damir spilar með liði frá Brúnei Íslandsmeistarinn Damir Muminovic hefur nú skrifað undir samning við knattspyrnufélagið DPMM frá Brúnei og mun spila með liðinu í úrvalsdeild Singapúr. Fótbolti 4.12.2024 13:32 Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Daníel Hafsteinsson og Sveinn Margeir Hauksson eru gengnir til liðs við Víking frá Bikarmeisturum KA. Fótbolti 1.12.2024 18:43 Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Óskar Hrafn Þorvaldsson entist stutt sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund og hefur lítið viljað opna sig um óvænt brotthvarf sitt frá félaginu fyrr en nú. Fótbolti 30.11.2024 13:16 Elfar Árni heim í Völsung Framherjinn Elfar Árni Aðalsteinsson er genginn í raðir Völsungs eftir langa dvöl hjá KA. Völsungur vann sér sæti í Lengjudeildinni á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 27.11.2024 16:56 Eiður Aron áfram á Ísafirði Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir nýjan samning við Vestra og mun því leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.11.2024 19:15 Andri Rúnar í Stjörnuna Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason hefur samið við Stjörnuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 26.11.2024 14:25 Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Það er nóg um að vera hjá liðum í Bestu deild karla í fótbolta þó deildin sé farin í vetrarfrí. Liðin eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir næsta ár og því er af nægu að taka þessa dagana. Íslenski boltinn 25.11.2024 20:45 Tólf leikmenn komnir til KR KR kynnti þrjá nýja leikmenn karlaliðs félagsins í fótbolta til leiks í gær. Alls hefur KR fengið tólf nýja leikmenn til sín fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 25.11.2024 12:02 Geir fer aftur í Vesturbæinn Geir Þorsteinsson mun taka við starfi hjá Knattspyrnufélagi Reykjavíkur um áramótin. Hann er ráðinn af knattspyrnudeild félagsins sem rekstrarstjóri. Íslenski boltinn 25.11.2024 10:01 FH-ingar kynntu Birki og Braga FH-ingar opinberuðu tvo nýjustu leikmenn sína á miðlum sínum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.11.2024 07:17 Atli og Eiður í KR KR-ingar tilkynntu í kvöld um tvö félagaskipti en þeir Atli Hrafn Andrason og Eiður Gauti Sæbjörnsson eru báðir á leið í Vesturbæinn frá HK. Fótbolti 24.11.2024 21:46 Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Knattspyrnudeild Fram hefur nú staðfest komu tveggja leikmanna sem koma til félagsins frá Lengjudeildarliðum Grindavíkur og Gróttu. Áður hafði félagið fengið annan leikmann frá Grindavík og leikmann frá ÍR. Íslenski boltinn 24.11.2024 10:45 „Hefurðu enga sómakennd?“ Félagaskipti Valgeirs Valgeirsson til Breiðabliks hafa vakið nokkra athygli þar sem Valgeir er HK-ingur að upplagi og fyrrum liðsfélagi hans úr yngri flokkum rifjaði upp fleyg orð Valgeirs um Breiðablik á Twitter. Fótbolti 24.11.2024 08:02 Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslandsmeistarar Breiðabliks kynntu í dag Óla Val Ómarsson sem nýjasta leikmann liðsins en hann kemur til félagsins frá Sirius í Svíþjóð, eftir að hafa spilað með Stjörnunni í sumar. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársins 2028. Íslenski boltinn 23.11.2024 16:19 Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Víkingar gerðu Valsmönnum tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson sem að sögn formanns knattspyrnudeildar Vals var svo óraunhæft að menn litu á það sem grín. Íslenski boltinn 23.11.2024 11:29 Valgeir til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið Valgeir Valgeirsson frá Örebro í Svíþjóð. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársloka 2028. Íslenski boltinn 22.11.2024 15:19 Eyþór yfirgefur KR Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur yfirgefið herbúðir KR. Hann lék 22 leiki með liðinu í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk. Íslenski boltinn 22.11.2024 13:42 Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Íslenski boltinn 22.11.2024 06:32 Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24 Bjarni áfram hjá KA Miðjumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara KA. Nýi samningurinn gildir til 2026. Íslenski boltinn 20.11.2024 12:07 Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tilviljanirnar í þessu lífi eru oft á tíðum ansi ótrúlegar. Því komst undirritaður meðal annars að eftir leik Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA í Niksic á laugardaginn síðastliðinn. Lífslexía segi ég en einnig fallegur vitnisburður um íslenskan fótbolta og tengingarnar sem geta myndast út frá honum. Fótbolti 18.11.2024 13:30 Birkir Valur yfirgefur HK Bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson hefur yfirgefið herbúðir HK sem féll úr Bestu deild karla í haust. Íslenski boltinn 17.11.2024 12:00 Enn kvarnast úr liði Vestra Ibrahima Balde hefur yfirgefið lið Vestra í Bestu deild karla. Hann er áttundi leikmaðurinn til að fara frá liðinu eftir nýliðna leiktíð. Íslenski boltinn 15.11.2024 12:32 Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. Íslenski boltinn 14.11.2024 13:09 Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Hermann Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs HK í fótbolta, segir það eitt af draumastörfunum sem að þjálfari getur fengið að taka þátt í uppbyggingu og framförum. Hann fær það verkefni að reyna stýra liðinu strax aftur upp í Bestu deildina. Eyjamaðurinn og harðhausinn Hermann setti það ekki fyrir sig að fara inn í hlýjuna í Kórnum. Íslenski boltinn 14.11.2024 08:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 334 ›
Þungavigtarbikarinn hefst í janúar Er jólunum lýkur styttist snarlega í Íslandsmótið í fótbolta og upphitun hefst fyrir það strax í janúar. Íslenski boltinn 6.12.2024 17:47
„Heyrt margar reynslusögur“ „Þegar Afturelding hafði samband þá var ekki aftur snúið,“ segir Oliver Sigurjónsson sem genginn er til liðs við Aftureldingu frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. Hann hlakkar mikið til að taka þátt í fyrstu leikjum nýliðanna í Bestu deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 6.12.2024 16:00
Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Nýliðar Aftureldingar eru staðráðnir í að láta til sín taka á sinni fyrstu leiktíð í Bestu deild karla í fótbolta. Félagið kynnti í dag fjóra leikmenn til leiks sem taka munu slaginn með liðinu, og í þeim hópi eru afar öflugir bræður og Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 6.12.2024 12:09
Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Í dag verður fyrsta skóflustunga tekin á Meistaravöllum, heimavelli KR-inga, þar sem leggja á gervigras í stað grasvallarins sem þetta stórveldi í íslenskum fótbolta hefur spilað heimaleiki sína á. Íslenski boltinn 5.12.2024 13:02
Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Benedikt Warén er genginn í raðir Stjörnunnar frá Vestra. Hann átti stóran þátt í því að Vestramenn héldu sér í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.12.2024 17:13
Damir spilar með liði frá Brúnei Íslandsmeistarinn Damir Muminovic hefur nú skrifað undir samning við knattspyrnufélagið DPMM frá Brúnei og mun spila með liðinu í úrvalsdeild Singapúr. Fótbolti 4.12.2024 13:32
Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Daníel Hafsteinsson og Sveinn Margeir Hauksson eru gengnir til liðs við Víking frá Bikarmeisturum KA. Fótbolti 1.12.2024 18:43
Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Óskar Hrafn Þorvaldsson entist stutt sem þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Haugesund og hefur lítið viljað opna sig um óvænt brotthvarf sitt frá félaginu fyrr en nú. Fótbolti 30.11.2024 13:16
Elfar Árni heim í Völsung Framherjinn Elfar Árni Aðalsteinsson er genginn í raðir Völsungs eftir langa dvöl hjá KA. Völsungur vann sér sæti í Lengjudeildinni á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 27.11.2024 16:56
Eiður Aron áfram á Ísafirði Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson hefur skrifað undir nýjan samning við Vestra og mun því leika með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 26.11.2024 19:15
Andri Rúnar í Stjörnuna Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason hefur samið við Stjörnuna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Íslenski boltinn 26.11.2024 14:25
Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Það er nóg um að vera hjá liðum í Bestu deild karla í fótbolta þó deildin sé farin í vetrarfrí. Liðin eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir næsta ár og því er af nægu að taka þessa dagana. Íslenski boltinn 25.11.2024 20:45
Tólf leikmenn komnir til KR KR kynnti þrjá nýja leikmenn karlaliðs félagsins í fótbolta til leiks í gær. Alls hefur KR fengið tólf nýja leikmenn til sín fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 25.11.2024 12:02
Geir fer aftur í Vesturbæinn Geir Þorsteinsson mun taka við starfi hjá Knattspyrnufélagi Reykjavíkur um áramótin. Hann er ráðinn af knattspyrnudeild félagsins sem rekstrarstjóri. Íslenski boltinn 25.11.2024 10:01
FH-ingar kynntu Birki og Braga FH-ingar opinberuðu tvo nýjustu leikmenn sína á miðlum sínum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.11.2024 07:17
Atli og Eiður í KR KR-ingar tilkynntu í kvöld um tvö félagaskipti en þeir Atli Hrafn Andrason og Eiður Gauti Sæbjörnsson eru báðir á leið í Vesturbæinn frá HK. Fótbolti 24.11.2024 21:46
Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Knattspyrnudeild Fram hefur nú staðfest komu tveggja leikmanna sem koma til félagsins frá Lengjudeildarliðum Grindavíkur og Gróttu. Áður hafði félagið fengið annan leikmann frá Grindavík og leikmann frá ÍR. Íslenski boltinn 24.11.2024 10:45
„Hefurðu enga sómakennd?“ Félagaskipti Valgeirs Valgeirsson til Breiðabliks hafa vakið nokkra athygli þar sem Valgeir er HK-ingur að upplagi og fyrrum liðsfélagi hans úr yngri flokkum rifjaði upp fleyg orð Valgeirs um Breiðablik á Twitter. Fótbolti 24.11.2024 08:02
Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslandsmeistarar Breiðabliks kynntu í dag Óla Val Ómarsson sem nýjasta leikmann liðsins en hann kemur til félagsins frá Sirius í Svíþjóð, eftir að hafa spilað með Stjörnunni í sumar. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársins 2028. Íslenski boltinn 23.11.2024 16:19
Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Víkingar gerðu Valsmönnum tilboð í Gylfa Þór Sigurðsson sem að sögn formanns knattspyrnudeildar Vals var svo óraunhæft að menn litu á það sem grín. Íslenski boltinn 23.11.2024 11:29
Valgeir til Breiðabliks Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa fengið Valgeir Valgeirsson frá Örebro í Svíþjóð. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársloka 2028. Íslenski boltinn 22.11.2024 15:19
Eyþór yfirgefur KR Sóknarmaðurinn Eyþór Aron Wöhler hefur yfirgefið herbúðir KR. Hann lék 22 leiki með liðinu í Bestu deildinni og Mjólkurbikarnum á síðasta tímabili og skoraði þrjú mörk. Íslenski boltinn 22.11.2024 13:42
Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Íslenski boltinn 22.11.2024 06:32
Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa keypt Ágúst Orra Þorsteinsson til baka frá Genoa á Ítalíu. Íslenski boltinn 21.11.2024 16:24
Bjarni áfram hjá KA Miðjumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við bikarmeistara KA. Nýi samningurinn gildir til 2026. Íslenski boltinn 20.11.2024 12:07
Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tilviljanirnar í þessu lífi eru oft á tíðum ansi ótrúlegar. Því komst undirritaður meðal annars að eftir leik Íslands og Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA í Niksic á laugardaginn síðastliðinn. Lífslexía segi ég en einnig fallegur vitnisburður um íslenskan fótbolta og tengingarnar sem geta myndast út frá honum. Fótbolti 18.11.2024 13:30
Birkir Valur yfirgefur HK Bakvörðurinn Birkir Valur Jónsson hefur yfirgefið herbúðir HK sem féll úr Bestu deild karla í haust. Íslenski boltinn 17.11.2024 12:00
Enn kvarnast úr liði Vestra Ibrahima Balde hefur yfirgefið lið Vestra í Bestu deild karla. Hann er áttundi leikmaðurinn til að fara frá liðinu eftir nýliðna leiktíð. Íslenski boltinn 15.11.2024 12:32
Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Töluverður rígur var milli jafnaldra Arnórs Smárasonar og Rúriks Gíslasonar á yngri árum. Vítaklúður Arnórs veitti Rúrik og félögum sigurinn á Shell-mótinu í Eyjum á sínum tíma. Íslenski boltinn 14.11.2024 13:09
Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Hermann Hreiðarsson, nýráðinn þjálfari karlaliðs HK í fótbolta, segir það eitt af draumastörfunum sem að þjálfari getur fengið að taka þátt í uppbyggingu og framförum. Hann fær það verkefni að reyna stýra liðinu strax aftur upp í Bestu deildina. Eyjamaðurinn og harðhausinn Hermann setti það ekki fyrir sig að fara inn í hlýjuna í Kórnum. Íslenski boltinn 14.11.2024 08:02