Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Héldu vöku fyrir leik­mönnum Liverpool

    Stuðningsmenn Galatasaray í Tyrklandi vöktu frameftir í von um að trufla svefn leikmanna Liverpool sem gistu á hóteli í Istanbúl í nótt. Liðin eigast við í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Á­huga­samur verði Amorim rekinn

    Xavi Hernández, fyrrum þjálfari Barcelona, er sagður áhugasamur um að taka við stjórnartaumunum hjá Manchester United fari svo að Portúgalinn Rúben Amorim verði látinn taka poka sinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Hefur enga trú lengur á Amorim

    Wayne Rooney talaði hreint út um það hvað honum þætti allt vera í miklum apaskít hjá Manchester United, eftir 3-1 tapið gegn Brentford á laugardag, og kvaðst vonast til þess að það hefði ekki áhrif á syni hans tvo sem eru í akademíu enska knattspyrnufélagsins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Slot varpaði sökinni á Frimpong

    Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi einn leikmanna liðsins fyrir þátt hans í sigurmarki Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fyrsta stig Úlfanna í hús

    Wolves er ekki lengur eina lið ensku úrvalsdeildarinnar sem er stigalaust en liðið sótti 1-1 jafntefli í kvöld þegar Úlfarnir sóttu Tottenham heim.

    Enski boltinn