Fleiri fréttir Þrettán þrumar á ný Hin goðsagnakennda rokkhljómsveit XIII (13) stígur fram á sjónarsviðið nú um helgina eftir langt hlé og kemur fram á tónleikum ásamt hljómsveitinni Sólstöfum á Sódómu Reykjavík laugardaginn 12. september. Það er XIII sem hefur leikinn og stígur á stokk á miðnætti. 11.9.2009 08:40 Leiðir á bönkum og pólitík Fimmta plata bresku hljómsveitarinnar Muse kemur út í næstu viku. Á tíu ára ferli sínum hefur hún sankað að sér verðlaunum, aðallega fyrir frábæra frammistöðu á tónleikum. 11.9.2009 06:00 Bretar bítast um Íslandsmynd „Þetta er alveg meiri háttar," segir leikstjórinn Jóhann Sigþórsson. Tvö bresk fyrirtæki hafa lýst yfir áhuga á að kaupa dreifingarréttinn á nýrri íslenskri heimildarmynd hans, Living on the Edge. 11.9.2009 06:00 Kynlíf og slagsmál í ævisögu Gylfa Ægis „Með fullri virðingu fyrir öðru fólki, þá held ég að enginn hafi upplifað eins litríka ævi – þó svo að margir hafi gert margt merkilegt. Eða fyndna ævi! Við skulum segja það frekar,“ segir Sólmundur Hólm, blaðamaður og skemmtikraftur. 11.9.2009 05:00 Fjölbreytt á Grand rokk „Við Gunnar gítarleikari og Rakel söngkona vorum í Kvennó,“ segir Kristinn Roach, píanóleikari hljómsveitarinnar Útidúrs. „Við hringdum svo bara í alla sem við þekkjum til að bæta í hljómsveitina og núna erum við tólf í henni.“ Já, það er af sem áður var – ekkert gítar, bassi og trommur dæmi lengur. 11.9.2009 04:30 Jay Leno snýr aftur Hökustóri grínistinn Jay Leno snýr aftur með nýjan skemmtiþátt, The Jay Leno Show, 14. september á NBC-sjónvarpsstöðinni. Þættirnir byrja viku síðar á Skjá einum, 21. september. 11.9.2009 04:00 Forman er hápunktur RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst 17. september og stendur yfir í ellefu daga. Heiðursgesturinn Milos Forman verður viðstaddur viðhafnarsýningu á Gaukshreiðrinu. 11.9.2009 03:30 Sungu til heiðurs Lennon Tónleikar til heiðurs Johns Lennon voru haldnir á Nasa á miðvikudagskvöld undir yfirskriftinni 09.09.09. Einvalalið söngvara og hljóðfæraleikara steig á svið og skemmti gestum. 11.9.2009 03:00 Fréttakona eldar fyrir sjónvarpsáhorfendur „Við ætlum að reyna að hafa einfaldleikann að leiðarljósi. Við ætlum vonandi að búa til góðan og girnilegan mat á einfaldan hátt og helst þannig að hann kosti ekki of mikið,“ segir fréttakonan Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. 11.9.2009 02:30 Þrjú lög á átta ára tímabili Þrjú lög af væntanlegri sólóplötu Gunnars Ólasonar úr Skítamóral eru að fara í útvarpsspilun. Lögin nefnast Future Song, Train to Nowhere og Over and Over og eru gjörólík því sem Skítamórall hefur hingað til sent frá sér. 11.9.2009 02:00 Fæstir vita margt um Ísland „Þetta var nú ekki vísindaleg rannsókn gerð á félagsfræðilegum forsendum. Okkur langaði bara að fá skýrari mynd af ímynd Íslands eftir bankahrunið og IceSave illdeilanna og setja hana fram á skemmtilegan hátt,“ segir Steindór Grétar Jónsson um verkefnið NiceBjörkCrisis sem sýnt verður í húsnæði Hugmyndasmiðju unga fólksins í kvöld. 11.9.2009 01:30 Útgáfutónleikar Napóleons Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Me, The Slumbering Napoleon – eða Ég, hinn blundandi Napóleon – verða haldnir Sódómu Reykjavík í kvöld. 11.9.2009 01:00 Ellen dómari í Idol Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres mun taka við af Paulu Abdul sem fjórði dómarinn í American Idol. Hún ætlar ekki að hætta með spjallþátt sinn sem hún hefur stjórnað við miklar vinsældir undanfarin ár. 11.9.2009 00:30 Tíu þúsund gegn framkvæmdum á Ingólfstorgi Rúmlega tíu þúsund manns hafa skráð sig í mótmælandahóp á Facebook gegn fyrirhuguðum framkvæmdum á Ingólfstorgi. Síðan var stofnuð fyrir viku síðan en hópurinn hefur þegar haldið tónleika til þess að vekja athygli á málinu. 10.9.2009 20:41 Megas spilar Millilendingu í kvöld Aðrir tónleikarnir í tónleikaröðinni Manstu ekki eftir mér fara fram á Veitingastaðnum Nasa í kvöld en þá mun sjálfur Megas ásamt Senuþjófunum leika plötu sína Millilending í heild sinni. 10.9.2009 13:00 Ástríður og Ólafur Ragnar í kappakstri Pétur Jóhann og Ilmur Kristjáns ætli í kappakstur í sjónvarpinu í kvöld, fimmtudagskvöld, í Formúluþættinum Rásmarkinu á Stöð 2 Sport. Pétur Jóhann er eins og mörgum er kunnugt um brjálaður Ferrari aðdáandi. Þau Pétur og Ilmur munu spyrna um Monza brautina í sérstökum ökuhermum í myndverinu, en keppt er á brautinni á Ítalíu um helgina. Í þættinum verður auk þess rætt við Giancarlo Fisichella sem skipti frá Force India liðinu yfir til Ferrari eftir frækna frammistöðu á Spa brautinni í síðustu keppni. Við rásmarkið er á dagskrá Stöðvar 2 Sport á fimmtudögum kl. 20. 10.9.2009 11:07 Boðið í lúxusferð til Indlands Ólafur Jóhannesson hefur í nógu að snúast vegna kvikmyndarinnar Queen Raquela. Hann er á leið á flotta hátíð á Indlandi. 10.9.2009 06:00 Heilbrigð skynsemi í hart við Rödd skynseminnar „Ég er búinn að vera „Heilbrigð skynsemi" í sex til tíu ár, hef skrifað undir því nafni á netinu. Og þar sem ég er Heilbrigð skynsemi hlýt ég líka að vera Rödd skynseminnar," segir markaðsfræðingurinn og bloggarinn Jakob Þór Haraldsson. 10.9.2009 06:00 Steinunn á Kjarvalsstöðum Sýning á verkum Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar verður opnuð á Kjarvalsstöðum hinn 21. nóvember. Sýningin mun bera heitið Steinunn og þar verða til sýnis flíkur úr smiðju Steinunnar sem margar hafa ekki verið sýndar hér á landi áður. 10.9.2009 06:00 Skuggasveinar gefa út disk Saman er komin sveit knárra heldri manna úr íslenska tónlistarbransanum sem hafa æft upp prógramm með frumsömdum lögum sem brátt koma út. 10.9.2009 06:00 Lagaflækja Hobbitans á enda Tökur á kvikmynd byggðri á Hobbitanum eftir JRR Tolkien geta nú hafist af fullum krafti eftir að framleiðendurnir komust að samkomulagi við erfingja rithöfundarins. Erfingjarnir höfðuðu mál gegn New Line Cinema í fyrra og kröfðust tæplega þrjátíu milljarða króna í skaðabætur vegna samningsbrots og svika. 10.9.2009 05:45 Íslensk hvalamorð á leið til Bretlands Hið óháða breska kvikmyndafélag E1 hefur tryggt sér dreifingarréttinn í Bretlandi á hryllingsmynd Júlíusar Kemp, Reykjavík Whale Watching Massacre. 10.9.2009 05:15 Syngur gamla „fiftís“-slagara „Þetta eru svartir ryþmablúsar frá því í kringum fimmtíu,“ segir Helgi Björnsson, sem er að undirbúa plötu með gömlum bandarískum tökulögum. 10.9.2009 05:00 Leirlistamaður í rokkinu Hljómsveitirnar DLX ATX, Bárujárn, Me the Slumbering Napoleon og Caterpillarmen leika á skemmtistaðnum Grand Rokk á laugardagskvöldið klukkan 22.00. 10.9.2009 04:30 Fullt á Íslandsmeistaramót í póker „Frá upphafi var ég 100 prósent viss um að mótið myndi fyllast," segir Jóhann Ólafur Schröder, einn af skipuleggjendum Íslandsmeistaramótsins í póker, sem fer fram á Hilton Hótel Nordica um næstu helgi. 10.9.2009 04:15 Tugir kvenna rifja upp gamla takta í brennibolta Heiðrún Ólafsdóttir er ein fjörutíu kvenna sem hittast vikulega og spila brennibolta. Keppnisskapið er mikið í konunum og hefur þurft að setja reglur svo allar hagi sér vel. 10.9.2009 04:00 Með allt á hreinu sýnd Ein vinsælasta bíómynd Íslandssögunnar, Stuðmannamyndin Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson, verður bílabíómynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár. 10.9.2009 03:30 Annie nærri gjaldþrotinu Á þriðjudag rann út frestur bandaríska ljósmyndarans Annie Leibovitz til að greiða upp skuldir sínar en hún tók stórt lán í bólunni til að greiða hala af lausaskuldum. 10.9.2009 03:15 Umdeildur sálfræðihrollur Sálfræðihrollvekjan Antichrist eftir Lars von Trier verður frumsýnd annað kvöld. Hún er ein fimm mynda sem hafa verið tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og sem Græna ljósið sýnir um helgina. 10.9.2009 03:00 Óskar eftir reynslusögum í bók „Ég fékk hugmyndina fyrir fjórum árum, þegar ég var ófrísk að eldri stelpunni minni, og er búin að vera með bókina í maganum síðan,“ segir Andrea Björgvinsdóttir. Hún vinnur nú að bók um getnað, meðgöngu og fæðingu sem er áætlað að komi út næsta vor. 10.9.2009 02:30 Nína í Kína Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari er þessa dagana í tónleikaferðalagi um Kína og kemur fram á átta tónleikum í sjö borgum. 10.9.2009 02:30 Bróðir Óla Palla er í Skúrnum Litli bróðir Óla Palla á Rás 2 heitir Gunnar Gunnarsson og sér um þáttinn Skúrinn ásamt Ragnari Gunnarssyni. Báðir starfa sem tæknimenn hjá Ríkisútvarpinu. 10.9.2009 02:15 Unglingar í vanda Myndirnar Final Destination og Bandslam verða frumsýndar um helgina. Final Destination er fjórða myndin í seríunni. Í henni eru Nick og vinir hans að horfa á kappakstur þegar Nick fær fyrirboða um óhugnanlegt slys. 10.9.2009 02:00 Par í felum Nýjustu heimildir herma að leikkonan Evan Rachel Wood og True Blood-leikarinn Alexander Skarsgård hafi verið að hittast á laun í nokkrar vikur. 10.9.2009 01:30 Víkingavesen í Borgarnesi Á laugardag er mikið um að vera í Borgarnesi. Í tengslum við Landnámssetrið sýnir Víkingafélagið Rimmugýgur bardagalist, dr. William Short og Einar Kárason tala um vopnaburð fornmanna og fyrsta sýning haustsins á Stormum og styrjöldum verður um kvöldið. Vopnaskakið verður á flötinni við Landnámssetrið kl. 15 og 19. 10.9.2009 01:00 Samdi fyrir Bolton Söngkonan Lady Gaga hafði mjög gaman af því að semja lag fyrir Michael Bolton á nýjustu plötu hans. 10.9.2009 00:30 Forsýning á District 9 Geimverumyndin District 9, sem fór beint á toppinn vestanhafs, verður forsýnd annað kvöld í Sambíóunum við Álfabakka. 10.9.2009 00:15 María Sigrún afþakkaði starf fréttaþulu Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur, fréttamanni hjá RÚV, var boðin staða fréttalesara hjá Skjá einum, samkvæmt heimildum Vísis. 9.9.2009 13:16 Heiðra Lennon á NASA í kvöld Stórtónleikar verða haldnir til heiðurs John Lennon á NASA í kvöld klukkan 21.00. Einvalalið söngvara og hljóðfæraleikara stígur á svið og verða tónleikarnir tvískiptir. Fyrir hlé verða flutt níu Lennonlög frá Bítlaárunum 1963-1969 og eftir hlé verða flutt önnur níu Lennonlög frá New York tímabilinu 1970-1980. Níu söngvarar koma fram: Björgvin Halldórs, Daníel Ágúst, Egill Ólafs, Haukur Heiðar jr., Helgi Björns, Ingó, Jóhann Helga, Krummi og Stefán Hilmars. Bandið verður ekki af verri endanum. Á hljómborð verður Magnús Kjartansson, Villi Guðjóns og Jón Elvar Hafsteins á gítara, Jón Ólafsson á bassa og Ásgeir Óskarsson á trommur. 9.9.2009 12:00 Skjárinn enn í leit að fréttaþul Skjár einn hefur enn ekki ráðið í stöðu fréttalesara, en til stendur að hefja útsendingar á kvöldfréttatíma þar um næstu mánaðamót. Samningur þessa efnis var undirritaður fyrr í þessum mánuði á milli Árvakurs, útgáfufélags 9.9.2009 10:25 Á leið í Evróputúr Rokksveitin Sólstafir er á leiðinni í eins mánaðar tónleikaferð um Evrópu. Ferðin hefst í Finnlandi 16. september. Til að hita upp fyrir ferðina spilar hún með hinu goðsagnarkennda bandi XIII á Sódómu Reykjavík næsta laugardag. 9.9.2009 06:00 Sótti innblástur í Rauðhettu Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flutt heim á ný eftir að hafa lokið námi í fatahönnun við Margrethe-skólann í Kaupmannahöfn. Sem lokaverkefni sitt hannaði Andrea fatalínu sem kallast Rauðhetta Collection og sótti hún innblástur í samnefnt ævintýri. 9.9.2009 06:00 Hefur ekki séð annað eins klúður á tuttugu ára ferli „Þetta hafði alla burði til að verða stórkostlegur viðburður og þetta hefði átt að vera stórkostlegt. Ég var búinn að leggja mikið á mig til að fá hingað fjölmiðlafólk frá ýmsum þekktum tískutímaritum og unga, efnilega hönnuði og þess vegna finnst mér mjög miður að svona skyldi fara,“ segir Andrew Lockhart, einn skipuleggjenda Iceland Fashion Week. 9.9.2009 05:30 Semur fyrir Bjarnfreðarson „Þetta er mikið tækifæri og það verður gaman að takast á við þetta aftur," segir tónlistarmaðurinn Pétur Ben. 9.9.2009 05:00 Reykir rafeinda-rettur Þegar iðjuþjálfinn Sigurður Hólm Gunnarsson sest inn á kaffihús, dregur upp rettu og byrjar að reykja, verður eðlilega uppi fótur og fit. Hann er þó í fullum rétti enda ekki að reykja „venjulega sígarettu“ heldur fyrirbæri sem hann pantaði á netinu og heitir e-cigarette, rafeinda-retta. Þessar gervirettur líta mjög „eðlilega“ út og það rýkur meira að segja úr þeim. 9.9.2009 04:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þrettán þrumar á ný Hin goðsagnakennda rokkhljómsveit XIII (13) stígur fram á sjónarsviðið nú um helgina eftir langt hlé og kemur fram á tónleikum ásamt hljómsveitinni Sólstöfum á Sódómu Reykjavík laugardaginn 12. september. Það er XIII sem hefur leikinn og stígur á stokk á miðnætti. 11.9.2009 08:40
Leiðir á bönkum og pólitík Fimmta plata bresku hljómsveitarinnar Muse kemur út í næstu viku. Á tíu ára ferli sínum hefur hún sankað að sér verðlaunum, aðallega fyrir frábæra frammistöðu á tónleikum. 11.9.2009 06:00
Bretar bítast um Íslandsmynd „Þetta er alveg meiri háttar," segir leikstjórinn Jóhann Sigþórsson. Tvö bresk fyrirtæki hafa lýst yfir áhuga á að kaupa dreifingarréttinn á nýrri íslenskri heimildarmynd hans, Living on the Edge. 11.9.2009 06:00
Kynlíf og slagsmál í ævisögu Gylfa Ægis „Með fullri virðingu fyrir öðru fólki, þá held ég að enginn hafi upplifað eins litríka ævi – þó svo að margir hafi gert margt merkilegt. Eða fyndna ævi! Við skulum segja það frekar,“ segir Sólmundur Hólm, blaðamaður og skemmtikraftur. 11.9.2009 05:00
Fjölbreytt á Grand rokk „Við Gunnar gítarleikari og Rakel söngkona vorum í Kvennó,“ segir Kristinn Roach, píanóleikari hljómsveitarinnar Útidúrs. „Við hringdum svo bara í alla sem við þekkjum til að bæta í hljómsveitina og núna erum við tólf í henni.“ Já, það er af sem áður var – ekkert gítar, bassi og trommur dæmi lengur. 11.9.2009 04:30
Jay Leno snýr aftur Hökustóri grínistinn Jay Leno snýr aftur með nýjan skemmtiþátt, The Jay Leno Show, 14. september á NBC-sjónvarpsstöðinni. Þættirnir byrja viku síðar á Skjá einum, 21. september. 11.9.2009 04:00
Forman er hápunktur RIFF Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, hefst 17. september og stendur yfir í ellefu daga. Heiðursgesturinn Milos Forman verður viðstaddur viðhafnarsýningu á Gaukshreiðrinu. 11.9.2009 03:30
Sungu til heiðurs Lennon Tónleikar til heiðurs Johns Lennon voru haldnir á Nasa á miðvikudagskvöld undir yfirskriftinni 09.09.09. Einvalalið söngvara og hljóðfæraleikara steig á svið og skemmti gestum. 11.9.2009 03:00
Fréttakona eldar fyrir sjónvarpsáhorfendur „Við ætlum að reyna að hafa einfaldleikann að leiðarljósi. Við ætlum vonandi að búa til góðan og girnilegan mat á einfaldan hátt og helst þannig að hann kosti ekki of mikið,“ segir fréttakonan Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir. 11.9.2009 02:30
Þrjú lög á átta ára tímabili Þrjú lög af væntanlegri sólóplötu Gunnars Ólasonar úr Skítamóral eru að fara í útvarpsspilun. Lögin nefnast Future Song, Train to Nowhere og Over and Over og eru gjörólík því sem Skítamórall hefur hingað til sent frá sér. 11.9.2009 02:00
Fæstir vita margt um Ísland „Þetta var nú ekki vísindaleg rannsókn gerð á félagsfræðilegum forsendum. Okkur langaði bara að fá skýrari mynd af ímynd Íslands eftir bankahrunið og IceSave illdeilanna og setja hana fram á skemmtilegan hátt,“ segir Steindór Grétar Jónsson um verkefnið NiceBjörkCrisis sem sýnt verður í húsnæði Hugmyndasmiðju unga fólksins í kvöld. 11.9.2009 01:30
Útgáfutónleikar Napóleons Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Me, The Slumbering Napoleon – eða Ég, hinn blundandi Napóleon – verða haldnir Sódómu Reykjavík í kvöld. 11.9.2009 01:00
Ellen dómari í Idol Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres mun taka við af Paulu Abdul sem fjórði dómarinn í American Idol. Hún ætlar ekki að hætta með spjallþátt sinn sem hún hefur stjórnað við miklar vinsældir undanfarin ár. 11.9.2009 00:30
Tíu þúsund gegn framkvæmdum á Ingólfstorgi Rúmlega tíu þúsund manns hafa skráð sig í mótmælandahóp á Facebook gegn fyrirhuguðum framkvæmdum á Ingólfstorgi. Síðan var stofnuð fyrir viku síðan en hópurinn hefur þegar haldið tónleika til þess að vekja athygli á málinu. 10.9.2009 20:41
Megas spilar Millilendingu í kvöld Aðrir tónleikarnir í tónleikaröðinni Manstu ekki eftir mér fara fram á Veitingastaðnum Nasa í kvöld en þá mun sjálfur Megas ásamt Senuþjófunum leika plötu sína Millilending í heild sinni. 10.9.2009 13:00
Ástríður og Ólafur Ragnar í kappakstri Pétur Jóhann og Ilmur Kristjáns ætli í kappakstur í sjónvarpinu í kvöld, fimmtudagskvöld, í Formúluþættinum Rásmarkinu á Stöð 2 Sport. Pétur Jóhann er eins og mörgum er kunnugt um brjálaður Ferrari aðdáandi. Þau Pétur og Ilmur munu spyrna um Monza brautina í sérstökum ökuhermum í myndverinu, en keppt er á brautinni á Ítalíu um helgina. Í þættinum verður auk þess rætt við Giancarlo Fisichella sem skipti frá Force India liðinu yfir til Ferrari eftir frækna frammistöðu á Spa brautinni í síðustu keppni. Við rásmarkið er á dagskrá Stöðvar 2 Sport á fimmtudögum kl. 20. 10.9.2009 11:07
Boðið í lúxusferð til Indlands Ólafur Jóhannesson hefur í nógu að snúast vegna kvikmyndarinnar Queen Raquela. Hann er á leið á flotta hátíð á Indlandi. 10.9.2009 06:00
Heilbrigð skynsemi í hart við Rödd skynseminnar „Ég er búinn að vera „Heilbrigð skynsemi" í sex til tíu ár, hef skrifað undir því nafni á netinu. Og þar sem ég er Heilbrigð skynsemi hlýt ég líka að vera Rödd skynseminnar," segir markaðsfræðingurinn og bloggarinn Jakob Þór Haraldsson. 10.9.2009 06:00
Steinunn á Kjarvalsstöðum Sýning á verkum Steinunnar Sigurðardóttur fatahönnuðar verður opnuð á Kjarvalsstöðum hinn 21. nóvember. Sýningin mun bera heitið Steinunn og þar verða til sýnis flíkur úr smiðju Steinunnar sem margar hafa ekki verið sýndar hér á landi áður. 10.9.2009 06:00
Skuggasveinar gefa út disk Saman er komin sveit knárra heldri manna úr íslenska tónlistarbransanum sem hafa æft upp prógramm með frumsömdum lögum sem brátt koma út. 10.9.2009 06:00
Lagaflækja Hobbitans á enda Tökur á kvikmynd byggðri á Hobbitanum eftir JRR Tolkien geta nú hafist af fullum krafti eftir að framleiðendurnir komust að samkomulagi við erfingja rithöfundarins. Erfingjarnir höfðuðu mál gegn New Line Cinema í fyrra og kröfðust tæplega þrjátíu milljarða króna í skaðabætur vegna samningsbrots og svika. 10.9.2009 05:45
Íslensk hvalamorð á leið til Bretlands Hið óháða breska kvikmyndafélag E1 hefur tryggt sér dreifingarréttinn í Bretlandi á hryllingsmynd Júlíusar Kemp, Reykjavík Whale Watching Massacre. 10.9.2009 05:15
Syngur gamla „fiftís“-slagara „Þetta eru svartir ryþmablúsar frá því í kringum fimmtíu,“ segir Helgi Björnsson, sem er að undirbúa plötu með gömlum bandarískum tökulögum. 10.9.2009 05:00
Leirlistamaður í rokkinu Hljómsveitirnar DLX ATX, Bárujárn, Me the Slumbering Napoleon og Caterpillarmen leika á skemmtistaðnum Grand Rokk á laugardagskvöldið klukkan 22.00. 10.9.2009 04:30
Fullt á Íslandsmeistaramót í póker „Frá upphafi var ég 100 prósent viss um að mótið myndi fyllast," segir Jóhann Ólafur Schröder, einn af skipuleggjendum Íslandsmeistaramótsins í póker, sem fer fram á Hilton Hótel Nordica um næstu helgi. 10.9.2009 04:15
Tugir kvenna rifja upp gamla takta í brennibolta Heiðrún Ólafsdóttir er ein fjörutíu kvenna sem hittast vikulega og spila brennibolta. Keppnisskapið er mikið í konunum og hefur þurft að setja reglur svo allar hagi sér vel. 10.9.2009 04:00
Með allt á hreinu sýnd Ein vinsælasta bíómynd Íslandssögunnar, Stuðmannamyndin Með allt á hreinu eftir Ágúst Guðmundsson, verður bílabíómynd Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í ár. 10.9.2009 03:30
Annie nærri gjaldþrotinu Á þriðjudag rann út frestur bandaríska ljósmyndarans Annie Leibovitz til að greiða upp skuldir sínar en hún tók stórt lán í bólunni til að greiða hala af lausaskuldum. 10.9.2009 03:15
Umdeildur sálfræðihrollur Sálfræðihrollvekjan Antichrist eftir Lars von Trier verður frumsýnd annað kvöld. Hún er ein fimm mynda sem hafa verið tilnefndar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og sem Græna ljósið sýnir um helgina. 10.9.2009 03:00
Óskar eftir reynslusögum í bók „Ég fékk hugmyndina fyrir fjórum árum, þegar ég var ófrísk að eldri stelpunni minni, og er búin að vera með bókina í maganum síðan,“ segir Andrea Björgvinsdóttir. Hún vinnur nú að bók um getnað, meðgöngu og fæðingu sem er áætlað að komi út næsta vor. 10.9.2009 02:30
Nína í Kína Nína Margrét Grímsdóttir píanóleikari er þessa dagana í tónleikaferðalagi um Kína og kemur fram á átta tónleikum í sjö borgum. 10.9.2009 02:30
Bróðir Óla Palla er í Skúrnum Litli bróðir Óla Palla á Rás 2 heitir Gunnar Gunnarsson og sér um þáttinn Skúrinn ásamt Ragnari Gunnarssyni. Báðir starfa sem tæknimenn hjá Ríkisútvarpinu. 10.9.2009 02:15
Unglingar í vanda Myndirnar Final Destination og Bandslam verða frumsýndar um helgina. Final Destination er fjórða myndin í seríunni. Í henni eru Nick og vinir hans að horfa á kappakstur þegar Nick fær fyrirboða um óhugnanlegt slys. 10.9.2009 02:00
Par í felum Nýjustu heimildir herma að leikkonan Evan Rachel Wood og True Blood-leikarinn Alexander Skarsgård hafi verið að hittast á laun í nokkrar vikur. 10.9.2009 01:30
Víkingavesen í Borgarnesi Á laugardag er mikið um að vera í Borgarnesi. Í tengslum við Landnámssetrið sýnir Víkingafélagið Rimmugýgur bardagalist, dr. William Short og Einar Kárason tala um vopnaburð fornmanna og fyrsta sýning haustsins á Stormum og styrjöldum verður um kvöldið. Vopnaskakið verður á flötinni við Landnámssetrið kl. 15 og 19. 10.9.2009 01:00
Samdi fyrir Bolton Söngkonan Lady Gaga hafði mjög gaman af því að semja lag fyrir Michael Bolton á nýjustu plötu hans. 10.9.2009 00:30
Forsýning á District 9 Geimverumyndin District 9, sem fór beint á toppinn vestanhafs, verður forsýnd annað kvöld í Sambíóunum við Álfabakka. 10.9.2009 00:15
María Sigrún afþakkaði starf fréttaþulu Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur, fréttamanni hjá RÚV, var boðin staða fréttalesara hjá Skjá einum, samkvæmt heimildum Vísis. 9.9.2009 13:16
Heiðra Lennon á NASA í kvöld Stórtónleikar verða haldnir til heiðurs John Lennon á NASA í kvöld klukkan 21.00. Einvalalið söngvara og hljóðfæraleikara stígur á svið og verða tónleikarnir tvískiptir. Fyrir hlé verða flutt níu Lennonlög frá Bítlaárunum 1963-1969 og eftir hlé verða flutt önnur níu Lennonlög frá New York tímabilinu 1970-1980. Níu söngvarar koma fram: Björgvin Halldórs, Daníel Ágúst, Egill Ólafs, Haukur Heiðar jr., Helgi Björns, Ingó, Jóhann Helga, Krummi og Stefán Hilmars. Bandið verður ekki af verri endanum. Á hljómborð verður Magnús Kjartansson, Villi Guðjóns og Jón Elvar Hafsteins á gítara, Jón Ólafsson á bassa og Ásgeir Óskarsson á trommur. 9.9.2009 12:00
Skjárinn enn í leit að fréttaþul Skjár einn hefur enn ekki ráðið í stöðu fréttalesara, en til stendur að hefja útsendingar á kvöldfréttatíma þar um næstu mánaðamót. Samningur þessa efnis var undirritaður fyrr í þessum mánuði á milli Árvakurs, útgáfufélags 9.9.2009 10:25
Á leið í Evróputúr Rokksveitin Sólstafir er á leiðinni í eins mánaðar tónleikaferð um Evrópu. Ferðin hefst í Finnlandi 16. september. Til að hita upp fyrir ferðina spilar hún með hinu goðsagnarkennda bandi XIII á Sódómu Reykjavík næsta laugardag. 9.9.2009 06:00
Sótti innblástur í Rauðhettu Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir er flutt heim á ný eftir að hafa lokið námi í fatahönnun við Margrethe-skólann í Kaupmannahöfn. Sem lokaverkefni sitt hannaði Andrea fatalínu sem kallast Rauðhetta Collection og sótti hún innblástur í samnefnt ævintýri. 9.9.2009 06:00
Hefur ekki séð annað eins klúður á tuttugu ára ferli „Þetta hafði alla burði til að verða stórkostlegur viðburður og þetta hefði átt að vera stórkostlegt. Ég var búinn að leggja mikið á mig til að fá hingað fjölmiðlafólk frá ýmsum þekktum tískutímaritum og unga, efnilega hönnuði og þess vegna finnst mér mjög miður að svona skyldi fara,“ segir Andrew Lockhart, einn skipuleggjenda Iceland Fashion Week. 9.9.2009 05:30
Semur fyrir Bjarnfreðarson „Þetta er mikið tækifæri og það verður gaman að takast á við þetta aftur," segir tónlistarmaðurinn Pétur Ben. 9.9.2009 05:00
Reykir rafeinda-rettur Þegar iðjuþjálfinn Sigurður Hólm Gunnarsson sest inn á kaffihús, dregur upp rettu og byrjar að reykja, verður eðlilega uppi fótur og fit. Hann er þó í fullum rétti enda ekki að reykja „venjulega sígarettu“ heldur fyrirbæri sem hann pantaði á netinu og heitir e-cigarette, rafeinda-retta. Þessar gervirettur líta mjög „eðlilega“ út og það rýkur meira að segja úr þeim. 9.9.2009 04:00