Lífið

Tíu þúsund gegn framkvæmdum á Ingólfstorgi

Tónlistarmenn og mótmælendur. Þau eru brot af þeim tíu þúsund sem eru á móti hótelbyggingu við torgið.
Tónlistarmenn og mótmælendur. Þau eru brot af þeim tíu þúsund sem eru á móti hótelbyggingu við torgið.

Rúmlega tíu þúsund manns hafa skráð sig í mótmælandahóp á Facebook gegn fyrirhuguðum framkvæmdum á Ingólfstorgi. Síðan var stofnuð fyrir viku síðan en hópurinn hefur þegar haldið tónleika til þess að vekja athygli á málinu.

Meðlimir hópsins mótmæla tillögu um deiliskipulag í miðborginni sem leyfir nýtt hótel við Ingólfstorg. Hótelið myndi minnka Ingólfstorg og skyggja á stóran hluta þess auk þess sem rífa þyrfti tónleikasal Nasa.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.