Lífið

Skjárinn enn í leit að fréttaþul

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sjónvarpsstjóranum Sigríði Margréti Oddsdóttur væri kannski sjálfri í lófa lagt að lesa fréttirnar, eins og þekkist á annarri sjónvarpsstöð. Mynd/ Anton.
Sjónvarpsstjóranum Sigríði Margréti Oddsdóttur væri kannski sjálfri í lófa lagt að lesa fréttirnar, eins og þekkist á annarri sjónvarpsstöð. Mynd/ Anton.
Skjár einn hefur enn ekki ráðið í stöðu fréttalesara, en til stendur að hefja útsendingar á kvöldfréttatíma þar um næstu mánaðamót. Samningur þessa efnis var undirritaður fyrr í þessum mánuði á milli Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, og Skjás eins. Sigríður Margrét Oddsdóttir, sjónvarpsstjóri Skjás eins, segir að gert sé ráð fyrir að fréttatíminn verði um 15 mínútna langur. Fréttalesarinn verði ráðinn á næstu dögum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.