Fleiri fréttir

Martin sigri frá úrslitum

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir í kjörstöðu í undanúrslitum þýsku Bundesligunnar í körfubolta eftir sigur á EWE Baskets Oldenburg.

Klay tæpur fyrir leik þrjú

Það eru meiðslavandræði á meisturum Golden State Warriors en tveir leikmenn liðsins meiddust í síðasta leik gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar.

Kawhi farinn í mál við Nike

NBA-stjarnan Kawhi Leonard er ekkert allt of sátt við íþróttavöruframleiðandann Nike sem Kawhi segir að hafi stolið af sér merki sem hann hannaði.

Sóllilja samdi við KR

Kvennalið KR í körfubolta heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Sóllilja Bjarnadóttir samdi í kvöld við KR.

Frábær endurkoma hjá meisturunum

Golden State Warriors jafnaði í nótt einvígið gegn Toronto Raptors í úrslitum NBA-deildarinnar með 104-109 sigri. Frábær síðari hálfleikur lagði grunninn að sigri meistaranna. Staðan í einvíginu því 1-1.

Ægir og félagar unnu nauðsynlegan sigur

Ægir Þór Steinarsson og félagar hans í argentínska félaginu Regatas héldu sér á lífi í baráttunni um argentínska meistaratitilinn í körfubolta í nótt.

Brons eftir stórsigur á Kýpur

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hreppti bronsið á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi eftir sigur á Kýpur í lokaleik liðsins í dag.

Allar skoruðu í stórsigri á Mónakó

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta vann sinn þriðja leik á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi í morgun þegar íslensku stelpurnar unnu 32 stiga sigur á Mónakó, 91-59.

Stórsigur á Lúxemborg

Ísland átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Lúxemborg á Smáþjóðaleikunum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.