Jón Axel dregur sig út úr nýliðavalinu og snýr aftur til Davidson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2019 14:33 Jón Axel í leik með Davidson. Hann var valinn bestur í A10 riðlinum sem Davidson leikur í. vísir/getty Jón Axel Guðmundsson hefur dregið sig út úr nýliðavali NBA-deildarinnar sem fer fram í næsta mánuði. Þetta staðfesti Bob McKillop, þjálfari Davidson. Jón Axel mun því leika með Davidson á næsta tímabili sem verður hans fjórða og síðasta með háskólaliðinu. Allir fimm byrjunarliðsmenn Davidson á síðasta tímabili munu leika með því næsta vetur..@DavidsonMBB’s Kellan Grady and Jon Axel Gudmundsson withdrawing from NBA draft, according to coach Bob McKillop. Means Wildcats will return 5 starters from last season’s 24-win team. — David Scott (@davidscott14) May 27, 2019 Jón Axel æfði hjá Sacramento Kings og Utah Jazz í síðustu viku til að sýna sig og sanna fyrir nýliðavalið. Hann verður þó ekki í hópi þeirra leikmanna sem liðin 30 í NBA-deildinni geta valið 20. júní næstkomandi. Grindvíkingurinn lék afar vel með Davidson á síðasta tímabili og var valinn besti leikmaður Atlantic 10 riðilsins og í úrvalslið hans. Jón Axel var jafnframt útnefndur íþróttamaður ársins í karlaflokki hjá Davidson. Jón Axel var með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur. Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði. 24. maí 2019 12:00 Jón Axel æfir hjá Sacramento Kings Grindvíkingurinn fær að sýna sig og sanna fyrir forráðamönnum NBA-liðsins Sacramento Kings á morgun. 19. maí 2019 11:31 Jón Axel setur stefnuna á nýliðaval NBA Grindvíkingurinn tekur sénsinn. 17. apríl 2019 18:36 Jón Axel við bandarísku blaðamennina: Pabbi spilaði á móti Dirk Nowitzki þegar hann var 17 ára Jón Axel Guðmundsson hitti blaðamenn eftir æfingu með Sacramento Kings og félagið sýndi viðtalið við íslenska bakvörðinn á samfélagsmiðlum sínum. 21. maí 2019 10:30 Jón Axel íþróttamaður ársins hjá Davidson Grindvíkingurinn fór á kostum í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. 7. maí 2019 10:00 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Jón Axel Guðmundsson hefur dregið sig út úr nýliðavali NBA-deildarinnar sem fer fram í næsta mánuði. Þetta staðfesti Bob McKillop, þjálfari Davidson. Jón Axel mun því leika með Davidson á næsta tímabili sem verður hans fjórða og síðasta með háskólaliðinu. Allir fimm byrjunarliðsmenn Davidson á síðasta tímabili munu leika með því næsta vetur..@DavidsonMBB’s Kellan Grady and Jon Axel Gudmundsson withdrawing from NBA draft, according to coach Bob McKillop. Means Wildcats will return 5 starters from last season’s 24-win team. — David Scott (@davidscott14) May 27, 2019 Jón Axel æfði hjá Sacramento Kings og Utah Jazz í síðustu viku til að sýna sig og sanna fyrir nýliðavalið. Hann verður þó ekki í hópi þeirra leikmanna sem liðin 30 í NBA-deildinni geta valið 20. júní næstkomandi. Grindvíkingurinn lék afar vel með Davidson á síðasta tímabili og var valinn besti leikmaður Atlantic 10 riðilsins og í úrvalslið hans. Jón Axel var jafnframt útnefndur íþróttamaður ársins í karlaflokki hjá Davidson. Jón Axel var með 16,9 stig, 7,3 fráköst og 4,8 stoðsendingar að meðaltali í leik í vetur.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði. 24. maí 2019 12:00 Jón Axel æfir hjá Sacramento Kings Grindvíkingurinn fær að sýna sig og sanna fyrir forráðamönnum NBA-liðsins Sacramento Kings á morgun. 19. maí 2019 11:31 Jón Axel setur stefnuna á nýliðaval NBA Grindvíkingurinn tekur sénsinn. 17. apríl 2019 18:36 Jón Axel við bandarísku blaðamennina: Pabbi spilaði á móti Dirk Nowitzki þegar hann var 17 ára Jón Axel Guðmundsson hitti blaðamenn eftir æfingu með Sacramento Kings og félagið sýndi viðtalið við íslenska bakvörðinn á samfélagsmiðlum sínum. 21. maí 2019 10:30 Jón Axel íþróttamaður ársins hjá Davidson Grindvíkingurinn fór á kostum í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. 7. maí 2019 10:00 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
„Good-mund-son“ æfir með Utah Jazz í dag Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að flakka á milli NBA-liðanna í Bandaríkjunum en hann er að kynna sig fyrir liðunum fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar í næsta mánuði. 24. maí 2019 12:00
Jón Axel æfir hjá Sacramento Kings Grindvíkingurinn fær að sýna sig og sanna fyrir forráðamönnum NBA-liðsins Sacramento Kings á morgun. 19. maí 2019 11:31
Jón Axel við bandarísku blaðamennina: Pabbi spilaði á móti Dirk Nowitzki þegar hann var 17 ára Jón Axel Guðmundsson hitti blaðamenn eftir æfingu með Sacramento Kings og félagið sýndi viðtalið við íslenska bakvörðinn á samfélagsmiðlum sínum. 21. maí 2019 10:30
Jón Axel íþróttamaður ársins hjá Davidson Grindvíkingurinn fór á kostum í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur. 7. maí 2019 10:00