Fleiri fréttir Norskt fótboltafélag búið að ráða Bruce Grobbelaar Bruce Grobbelaar er kominn í nýtt starf í fótboltaheiminum og það í Noregi af öllum löndum. 3.6.2020 16:30 Segir landsliðsþjálfara Englands hafa sýnt liðinu óvirðingu Phil Neville sagði á dögunum að hann væri að nota starf sitt hjá enska landsliðinu sem stökkpall. Það fór ekki vel í aðdáendur liðsins. 3.6.2020 16:00 Man. City hefur engar áhyggjur af áhuga Man. United á Raheem Sterling Raheem Sterling var orðaður við Manchester United í byrjun vikunnar en félagið hans í dag, Manchester City, er langt frá því að fara á taugum vegna þess. 3.6.2020 15:00 Fótboltastjarnan var með níu öðrum í herbergi í herþjálfuninni Son Heung-min eyddi þremur vikum í herþjálfun í heimalandi sínu en hann var staðráðinn í að njóta þeirrar lífsreynslu sem var erfið en gefandi fyrir hann. 3.6.2020 14:46 Adidas lætur Özil róa Mesut Özil er nú búinn að missa tvo sína stærstu styrktaraðila á tveimur árum. 3.6.2020 12:30 Sum lið í ensku úrvalsdeildinni gætu þurft að spila þrjá leiki á sjö dögum Það verður þétt spilað í ensku úrvalsdeildinni í sumar þegar tuttugu lið deildarinnar keppast við að klára níu síðustu umferðirnar í deildinni fyrir Verslunarmannahelgi. 3.6.2020 10:30 Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2.6.2020 23:00 Guardiola hefur áhuga á að þjálfa landslið Pep Guardiola hefur áhuga á að þjálfa landslið einn daginn. Þetta segir bróðir hans og umboðsmaður. 2.6.2020 16:00 Leikmenn Chelsea á hnén eins og leikmenn Liverpool Leikmenn Chelsea sýndu stuðning sinn við George Floyd og réttindabaráttu svarta í Bandaríkjunum á táknrænan hátt á æfingu í morgun. 2.6.2020 15:30 Klopp ánægður með að vera kominn aftur | Lofar skrúðgöngu Jurgen Klopp er mjög ánægður að vera snúinn aftur til starfa. Hann ræddi við breska ríkisútvarpið í morgun. 2.6.2020 15:00 Fyrir einu ári fór fram í Liverpool eitthvað sem má alls ekki fara fram í dag Liverpool er að verða enskur meistari eftir þrjátíu ára bið. Mikil ábyrgð liggur um leið á stuðningsmönnum Liverpool að haga sér rétt við þau risastóru tímamót í sögu félagsins. 2.6.2020 13:00 Enska úrvalsdeildin mun fara fram þó leikmannahópar liðanna verði þunnskipaðir Leikir í ensku úrvalsdeildinni munu fara fram þó svo að aðeins verði fimmtán leikmenn leikfærir. 2.6.2020 10:30 Liverpool og Manchester United standa við bakið á réttindabaráttu svartra Ensku knattspyrnufélögin hafa bæði gefið það út að þau standi með þeim sem minna mega sín. 1.6.2020 23:00 Manchester United framlengir lánssamning Ighalo Manchester United hefur staðfest að Odion Ighalo verði áfram hjá félaginu þangað til í janúar á næsta ári. 1.6.2020 11:45 Bosnich um Eið Smára: Hann á skilið alla þá virðingu sem hann fær Mark Bosnich, fyrrum markvörður Aston Villa, Manchester United og Chelsea fer fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen. 1.6.2020 11:15 Enska B-deildin hefst að nýju þann 20. júní Stefnt er að því að hefja leik í ensku B-deildinni að nýju þann 20. júní. 1.6.2020 10:00 Tími Pukki hjá Bröndby hjálpaði honum að blómstra í úrvalsdeildinni Teemu Pukki hóf leiktíðina með Norwich City frábærlega og segir að vera sín hjá Bröndbu hafi komið honum á þann stað sem hann er í dag. 1.6.2020 08:00 Sagði „Nei takk“ við Real því honum líkaði ekki við Ramos Harvey Elliott stóð til boða að fara til spænska stórveldisins Real Madrid en hann afþakkaði boðið. 31.5.2020 20:00 Ýmsum verðmætum stolið úr þakíbúð leikmanns Manchester City Brotist var inn á heimili Riyad Mahrez, leikmanns Manchester City. 31.5.2020 17:15 Segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín Pistlahöfundur The Guardian segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín fyrir að aflýsa úrvalsdeild kvenna. 31.5.2020 16:15 Verður Ighalo áfram í Manchester borg? Svo virðist sem Odion Ighalo verði áfram í herbúðum Manchester United allt þangað til í janúar á næsta ári. 31.5.2020 15:00 Kompany gæti snúið aftur til Man. City Vincent Kompany yfirgaf Manchester City síðasta sumar eftir ellefu tímabil hjá félaginu en hann gæti snúið aftur sem aðstoðarþjálfari. 31.5.2020 09:45 David Luiz á leið til Benfica þegar samningur hans við Arsenal rennur út Varnarmaðurinn David Luiz gæti verið á förum frá Arsenal þegar samningi hans lýkur. 30.5.2020 23:00 Úr norsku C-deildinni í Arsenal Arsenal hefur gengið frá samningi við norska táninginn George Lewis eftir að hann var til reynslu hjá félaginu um tveggja vikna skeið í mars. 30.5.2020 15:00 Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30.5.2020 12:45 Rodgers fékk kórónuveiruna: „Ég gat varla gengið“ Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester í ensku úrvalsdeildinni, segist varla hafa getað gengið eftir að hann smitaðist af kórónuveirunni í mars. Hann hafi hins vegar náð fullum bata. 29.5.2020 22:00 Úrslitaleikurinn fer fram 1. ágúst Þann 1. ágúst fer úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar í fótbolta fram. 29.5.2020 09:45 Faðir stjóra Aston Villa lést af völdum veirunnar Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, missti föður sinn í gær. Hann lést af völdum Covid-19. 28.5.2020 16:30 Enski boltinn hefst aftur á Þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni verða á dagskrá þann 17. júní. 28.5.2020 14:30 Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. 28.5.2020 13:00 „Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. 27.5.2020 22:00 Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27.5.2020 20:00 Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27.5.2020 12:11 Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27.5.2020 11:02 Fyrrum þjálfari Håland segir Liverpool passa fullkomlega fyrir hann Erling Braut Håland er kominn í hóp þeirra fjölmörgu leikmanna sem eru orðaðir við Liverpool liðið. 27.5.2020 09:00 Rifjaði upp tapið gegn Íslandi: „Bölvað og stunið en svo varð allt hljótt“ Tapleikurinn gegn Íslandi á EM 2016 er sá síðasti af 34 landsleikjum Jack Wilshere fyrir England. Þessi 28 ára miðjumaður West Ham var fenginn til að rifja leikinn upp í hlaðvarpsþætti Robbie Savage hjá BBC. 26.5.2020 19:30 Enn súr og svekktur út í Benitez fimmtán árum eftir „kraftaverkið í Istanbul“ Ekki allir leikmenn Liverpool frá 2005 eiga góðar minningar frá „kraftaverkinu í Istanbul“ þar sem Liverpool vann fimmta Evróputitil sinn. 26.5.2020 14:30 Markvörður Bournemouth með veiruna Aaron Ramsdale er með kórónuveiruna. Nú hafa tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa greinst með veiruna eftir að byrjað var að skima fyrir henni. 26.5.2020 11:30 Gylfi segist vera betur á sig kominn en þegar hann var tvítugur Gylfi Þór Sigurðsson mætir aftur til æfinga hjá Everton í frábæru formi ef marka má viðtal hans við heimasíðu Everton. Hann hefur eytt tímanum meðal annars í að æfa sig á píanóið sitt. 26.5.2020 09:30 Ighalo fær líklega ekki að klára tímabilið með Man. Utd Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. 25.5.2020 19:30 Sigraðist á krabbameini og bankar nú á dyrnar hjá Manchester United Einn af ungu og efnilegu leikmönnunum hjá Manchester United á að baki mjög erfiða lífsreynslu en hefur sýnt mikinn styrk sem gæti komið honum langt. 25.5.2020 15:00 Punkturinn settur aftan við tímabilið hjá konunum Tímabilinu 2019-20 í tveimur efstu deildum kvenna í fótbolta á Englandi hefur verið slaufað vegna kórónuveirufaraldursins. 25.5.2020 14:18 Datt aftur og aftur úr hóp daginn fyrir leik af því að hann var ekki enskur Íslenski unglingalandsliðsmarkvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson þurfti að sætta sig við að missa sæti sitt í hópnum hjá Brentford út af íslenska vegabréfinu sínu en ekki út af getu sinni í marki. 25.5.2020 11:30 Stórlið munu bítast um norskan sóknarmann í sumar Norski sóknarmaðurinn Joshua King verður eftirsóttur af nokkrum af stærri liðum ensku úrvalsdeildarinnar í sumar er marka má heimildir Sky Sports. 25.5.2020 07:00 Benitez að snúa aftur á St.James´ Park? Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez gæti snúið aftur til Norður-Englands og tekið við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle fari svo að yfirtaka arabíska krónprinsins Mohammed Bin Salman gangi í gegn. 24.5.2020 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Norskt fótboltafélag búið að ráða Bruce Grobbelaar Bruce Grobbelaar er kominn í nýtt starf í fótboltaheiminum og það í Noregi af öllum löndum. 3.6.2020 16:30
Segir landsliðsþjálfara Englands hafa sýnt liðinu óvirðingu Phil Neville sagði á dögunum að hann væri að nota starf sitt hjá enska landsliðinu sem stökkpall. Það fór ekki vel í aðdáendur liðsins. 3.6.2020 16:00
Man. City hefur engar áhyggjur af áhuga Man. United á Raheem Sterling Raheem Sterling var orðaður við Manchester United í byrjun vikunnar en félagið hans í dag, Manchester City, er langt frá því að fara á taugum vegna þess. 3.6.2020 15:00
Fótboltastjarnan var með níu öðrum í herbergi í herþjálfuninni Son Heung-min eyddi þremur vikum í herþjálfun í heimalandi sínu en hann var staðráðinn í að njóta þeirrar lífsreynslu sem var erfið en gefandi fyrir hann. 3.6.2020 14:46
Adidas lætur Özil róa Mesut Özil er nú búinn að missa tvo sína stærstu styrktaraðila á tveimur árum. 3.6.2020 12:30
Sum lið í ensku úrvalsdeildinni gætu þurft að spila þrjá leiki á sjö dögum Það verður þétt spilað í ensku úrvalsdeildinni í sumar þegar tuttugu lið deildarinnar keppast við að klára níu síðustu umferðirnar í deildinni fyrir Verslunarmannahelgi. 3.6.2020 10:30
Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2.6.2020 23:00
Guardiola hefur áhuga á að þjálfa landslið Pep Guardiola hefur áhuga á að þjálfa landslið einn daginn. Þetta segir bróðir hans og umboðsmaður. 2.6.2020 16:00
Leikmenn Chelsea á hnén eins og leikmenn Liverpool Leikmenn Chelsea sýndu stuðning sinn við George Floyd og réttindabaráttu svarta í Bandaríkjunum á táknrænan hátt á æfingu í morgun. 2.6.2020 15:30
Klopp ánægður með að vera kominn aftur | Lofar skrúðgöngu Jurgen Klopp er mjög ánægður að vera snúinn aftur til starfa. Hann ræddi við breska ríkisútvarpið í morgun. 2.6.2020 15:00
Fyrir einu ári fór fram í Liverpool eitthvað sem má alls ekki fara fram í dag Liverpool er að verða enskur meistari eftir þrjátíu ára bið. Mikil ábyrgð liggur um leið á stuðningsmönnum Liverpool að haga sér rétt við þau risastóru tímamót í sögu félagsins. 2.6.2020 13:00
Enska úrvalsdeildin mun fara fram þó leikmannahópar liðanna verði þunnskipaðir Leikir í ensku úrvalsdeildinni munu fara fram þó svo að aðeins verði fimmtán leikmenn leikfærir. 2.6.2020 10:30
Liverpool og Manchester United standa við bakið á réttindabaráttu svartra Ensku knattspyrnufélögin hafa bæði gefið það út að þau standi með þeim sem minna mega sín. 1.6.2020 23:00
Manchester United framlengir lánssamning Ighalo Manchester United hefur staðfest að Odion Ighalo verði áfram hjá félaginu þangað til í janúar á næsta ári. 1.6.2020 11:45
Bosnich um Eið Smára: Hann á skilið alla þá virðingu sem hann fær Mark Bosnich, fyrrum markvörður Aston Villa, Manchester United og Chelsea fer fögrum orðum um Eið Smára Guðjohnsen. 1.6.2020 11:15
Enska B-deildin hefst að nýju þann 20. júní Stefnt er að því að hefja leik í ensku B-deildinni að nýju þann 20. júní. 1.6.2020 10:00
Tími Pukki hjá Bröndby hjálpaði honum að blómstra í úrvalsdeildinni Teemu Pukki hóf leiktíðina með Norwich City frábærlega og segir að vera sín hjá Bröndbu hafi komið honum á þann stað sem hann er í dag. 1.6.2020 08:00
Sagði „Nei takk“ við Real því honum líkaði ekki við Ramos Harvey Elliott stóð til boða að fara til spænska stórveldisins Real Madrid en hann afþakkaði boðið. 31.5.2020 20:00
Ýmsum verðmætum stolið úr þakíbúð leikmanns Manchester City Brotist var inn á heimili Riyad Mahrez, leikmanns Manchester City. 31.5.2020 17:15
Segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín Pistlahöfundur The Guardian segir að enska knattspyrnusambandið eigi að skammast sín fyrir að aflýsa úrvalsdeild kvenna. 31.5.2020 16:15
Verður Ighalo áfram í Manchester borg? Svo virðist sem Odion Ighalo verði áfram í herbúðum Manchester United allt þangað til í janúar á næsta ári. 31.5.2020 15:00
Kompany gæti snúið aftur til Man. City Vincent Kompany yfirgaf Manchester City síðasta sumar eftir ellefu tímabil hjá félaginu en hann gæti snúið aftur sem aðstoðarþjálfari. 31.5.2020 09:45
David Luiz á leið til Benfica þegar samningur hans við Arsenal rennur út Varnarmaðurinn David Luiz gæti verið á förum frá Arsenal þegar samningi hans lýkur. 30.5.2020 23:00
Úr norsku C-deildinni í Arsenal Arsenal hefur gengið frá samningi við norska táninginn George Lewis eftir að hann var til reynslu hjá félaginu um tveggja vikna skeið í mars. 30.5.2020 15:00
Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30.5.2020 12:45
Rodgers fékk kórónuveiruna: „Ég gat varla gengið“ Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Leicester í ensku úrvalsdeildinni, segist varla hafa getað gengið eftir að hann smitaðist af kórónuveirunni í mars. Hann hafi hins vegar náð fullum bata. 29.5.2020 22:00
Úrslitaleikurinn fer fram 1. ágúst Þann 1. ágúst fer úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar í fótbolta fram. 29.5.2020 09:45
Faðir stjóra Aston Villa lést af völdum veirunnar Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, missti föður sinn í gær. Hann lést af völdum Covid-19. 28.5.2020 16:30
Enski boltinn hefst aftur á Þjóðhátíðardaginn Tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni verða á dagskrá þann 17. júní. 28.5.2020 14:30
Ætla að klára tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sex vikum Vonast er til þess að keppni í ensku úrvalsdeildinni geti hafist á ný helgina 20.-21. júní og henni ljúki í byrjun ágúst. 28.5.2020 13:00
„Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“ Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn. 27.5.2020 22:00
Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær. 27.5.2020 20:00
Ensku liðin mega æfa með snertingum Núna mega liðin í ensku úrvalsdeildinni æfa með snertingum. 27.5.2020 12:11
Gary Neville kaupir það ekki að enska deildin geti ekki byrjað 19. júní Gary Neville sér enga ástæðu til þess að enska úrvalsdeildin fari seinna af stað en um miðjan júní. 27.5.2020 11:02
Fyrrum þjálfari Håland segir Liverpool passa fullkomlega fyrir hann Erling Braut Håland er kominn í hóp þeirra fjölmörgu leikmanna sem eru orðaðir við Liverpool liðið. 27.5.2020 09:00
Rifjaði upp tapið gegn Íslandi: „Bölvað og stunið en svo varð allt hljótt“ Tapleikurinn gegn Íslandi á EM 2016 er sá síðasti af 34 landsleikjum Jack Wilshere fyrir England. Þessi 28 ára miðjumaður West Ham var fenginn til að rifja leikinn upp í hlaðvarpsþætti Robbie Savage hjá BBC. 26.5.2020 19:30
Enn súr og svekktur út í Benitez fimmtán árum eftir „kraftaverkið í Istanbul“ Ekki allir leikmenn Liverpool frá 2005 eiga góðar minningar frá „kraftaverkinu í Istanbul“ þar sem Liverpool vann fimmta Evróputitil sinn. 26.5.2020 14:30
Markvörður Bournemouth með veiruna Aaron Ramsdale er með kórónuveiruna. Nú hafa tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa greinst með veiruna eftir að byrjað var að skima fyrir henni. 26.5.2020 11:30
Gylfi segist vera betur á sig kominn en þegar hann var tvítugur Gylfi Þór Sigurðsson mætir aftur til æfinga hjá Everton í frábæru formi ef marka má viðtal hans við heimasíðu Everton. Hann hefur eytt tímanum meðal annars í að æfa sig á píanóið sitt. 26.5.2020 09:30
Ighalo fær líklega ekki að klára tímabilið með Man. Utd Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. 25.5.2020 19:30
Sigraðist á krabbameini og bankar nú á dyrnar hjá Manchester United Einn af ungu og efnilegu leikmönnunum hjá Manchester United á að baki mjög erfiða lífsreynslu en hefur sýnt mikinn styrk sem gæti komið honum langt. 25.5.2020 15:00
Punkturinn settur aftan við tímabilið hjá konunum Tímabilinu 2019-20 í tveimur efstu deildum kvenna í fótbolta á Englandi hefur verið slaufað vegna kórónuveirufaraldursins. 25.5.2020 14:18
Datt aftur og aftur úr hóp daginn fyrir leik af því að hann var ekki enskur Íslenski unglingalandsliðsmarkvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson þurfti að sætta sig við að missa sæti sitt í hópnum hjá Brentford út af íslenska vegabréfinu sínu en ekki út af getu sinni í marki. 25.5.2020 11:30
Stórlið munu bítast um norskan sóknarmann í sumar Norski sóknarmaðurinn Joshua King verður eftirsóttur af nokkrum af stærri liðum ensku úrvalsdeildarinnar í sumar er marka má heimildir Sky Sports. 25.5.2020 07:00
Benitez að snúa aftur á St.James´ Park? Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez gæti snúið aftur til Norður-Englands og tekið við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle fari svo að yfirtaka arabíska krónprinsins Mohammed Bin Salman gangi í gegn. 24.5.2020 23:00