Sagði „Nei takk“ við Real því honum líkaði ekki við Ramos Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2020 20:00 Harvey Elliott kom til Liverpool frá Fulham síðasta sumar. vísir/getty Harvey Elliott, yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gekk í raðir Liverpool síðasta sumar. Hann hefði hins vegar getað gengið til liðs við Real Madrid ef hann hefði óskað þess. Elliott var aðeins 15 ára og 174 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Fulham í september 2018 í deildarbikarnum. Það var svo í maí á síðasta ári sem hann lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Gerði það hann að yngsta leikmanni í sögu deildarinnar. Fulham féll svo niður um deild og Elliott fór í kjölfarið til verðandi Englandsmeistara Liverpool. Áður en hann gekk til liðs við Liverpool var honum boðið á reynslu til spænska stórveldisins Real Madrid. Samkvæmt heimildum The Athletic fór Elliott til Madrídar og var til að mynda boðið að skoða hinn goðsagnakennda heimavöll Real, Santiago Bernabéu. Í kjölfarið var hann spurður hvort hann vildi hitta Sergio Ramos, fyrirliða Real. „Nei takk fyrir kærlega, mér líkar ekki vel við hann eftir það sem hann gerði við Mohamed Salah,“ á Elliott að hafa sagt. Real Madrid rolled out the red carpet to try to convince Harvey Elliott to sign for them. There was a tour of the Bernabeu & he was asked if he wanted to meet Sergio Ramos. He replied: "No, it s OK thanks. I don t like him after what he did to Mo Salah. https://t.co/7N5eLYF0pM— James Pearce (@JamesPearceLFC) May 31, 2020 Ungstirnið hefur verið Liverpool aðdáandi frá blautu barnsbeini og var á vellinum þegar Ramos tók Mo Salah úr leik er liðin mættust í úrslitum Meistaradeildar Evrópu sumarið 2018. Real vann leikinn og þar með titilinn. Hinn 17 ára gamli Elliott hefur greinilega misst allt álit á Ramos eftir það og gekk svo á endanum í raðir Liverpool. Hefur hann komið við sögu í einum leik í ensku úrvalsdeildinni en byrjað alls fjóra bikarleiki fyrir félagið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Harvey Elliott, yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, gekk í raðir Liverpool síðasta sumar. Hann hefði hins vegar getað gengið til liðs við Real Madrid ef hann hefði óskað þess. Elliott var aðeins 15 ára og 174 daga gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik fyrir aðallið Fulham í september 2018 í deildarbikarnum. Það var svo í maí á síðasta ári sem hann lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Gerði það hann að yngsta leikmanni í sögu deildarinnar. Fulham féll svo niður um deild og Elliott fór í kjölfarið til verðandi Englandsmeistara Liverpool. Áður en hann gekk til liðs við Liverpool var honum boðið á reynslu til spænska stórveldisins Real Madrid. Samkvæmt heimildum The Athletic fór Elliott til Madrídar og var til að mynda boðið að skoða hinn goðsagnakennda heimavöll Real, Santiago Bernabéu. Í kjölfarið var hann spurður hvort hann vildi hitta Sergio Ramos, fyrirliða Real. „Nei takk fyrir kærlega, mér líkar ekki vel við hann eftir það sem hann gerði við Mohamed Salah,“ á Elliott að hafa sagt. Real Madrid rolled out the red carpet to try to convince Harvey Elliott to sign for them. There was a tour of the Bernabeu & he was asked if he wanted to meet Sergio Ramos. He replied: "No, it s OK thanks. I don t like him after what he did to Mo Salah. https://t.co/7N5eLYF0pM— James Pearce (@JamesPearceLFC) May 31, 2020 Ungstirnið hefur verið Liverpool aðdáandi frá blautu barnsbeini og var á vellinum þegar Ramos tók Mo Salah úr leik er liðin mættust í úrslitum Meistaradeildar Evrópu sumarið 2018. Real vann leikinn og þar með titilinn. Hinn 17 ára gamli Elliott hefur greinilega misst allt álit á Ramos eftir það og gekk svo á endanum í raðir Liverpool. Hefur hann komið við sögu í einum leik í ensku úrvalsdeildinni en byrjað alls fjóra bikarleiki fyrir félagið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Íslenski boltinn