Ighalo fær líklega ekki að klára tímabilið með Man. Utd Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2020 19:30 Odion Ighalo hefur staðið sig vel fyrir Manchester United. VÍSIR/GETTY Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið, BBC. Ighalo var fenginn til United að láni frá Shanghai Shenhua í Kína í janúar en lánssamningurinn rennur út á sunnudaginn. Þá átti leiktíðinni hjá United að vera lokið en liðið er í staðinn enn með í þremur keppnum og gæti þurft að spila allt að 18 leiki á rétt um tveimur mánuðum ef hægt verður að hefja keppni að nýju í sumar. Þá ætti Marcus Rashford hins vegar að vera klár í slaginn á ný eftir meiðsli. Samkvæmt BBC vill Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, endilega halda Ighalo út leiktíðina og vonir standa enn til að hægt verði að fá hann að láni lengur en til 31. maí. Shanghai Shenhua vill þó fá leikmanninn aftur á réttum tíma og United-menn hafa ekki áhuga á að kaupa þennan þrítuga leikmann. Ighalo, sem hefur verið stuðningsmaður United alla sína ævi, skoraði fjögur mörk í átta leikjum fyrir liðið og vill ólmur halda kyrru fyrir á Old Trafford ef það er mögulegt. Hann mun byrja að æfa aftur með United í þessari viku, eftir hlé vegna faraldursins, en heldur svo brátt til Kína ef ekkert breytist. Enski boltinn Tengdar fréttir Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45 Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10. apríl 2020 23:00 „Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. 28. mars 2020 22:00 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Fleiri fréttir Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Svo virðist sem að Manchester United ætli ekki að takast að halda nígeríska framherjanum Odion Ighalo fram yfir lok keppnistímabils liðsins, sem dregist hefur á langinn vegna kórónuveirufaraldursins. Þetta fullyrðir breska ríkisútvarpið, BBC. Ighalo var fenginn til United að láni frá Shanghai Shenhua í Kína í janúar en lánssamningurinn rennur út á sunnudaginn. Þá átti leiktíðinni hjá United að vera lokið en liðið er í staðinn enn með í þremur keppnum og gæti þurft að spila allt að 18 leiki á rétt um tveimur mánuðum ef hægt verður að hefja keppni að nýju í sumar. Þá ætti Marcus Rashford hins vegar að vera klár í slaginn á ný eftir meiðsli. Samkvæmt BBC vill Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri United, endilega halda Ighalo út leiktíðina og vonir standa enn til að hægt verði að fá hann að láni lengur en til 31. maí. Shanghai Shenhua vill þó fá leikmanninn aftur á réttum tíma og United-menn hafa ekki áhuga á að kaupa þennan þrítuga leikmann. Ighalo, sem hefur verið stuðningsmaður United alla sína ævi, skoraði fjögur mörk í átta leikjum fyrir liðið og vill ólmur halda kyrru fyrir á Old Trafford ef það er mögulegt. Hann mun byrja að æfa aftur með United í þessari viku, eftir hlé vegna faraldursins, en heldur svo brátt til Kína ef ekkert breytist.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45 Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10. apríl 2020 23:00 „Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. 28. mars 2020 22:00 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Fleiri fréttir Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Þarf að taka á sig launalækkun upp á 140 milljónir á mánuði til þess að vera áfram Fjölmiðlar á Englandi greina frá því að nígeríski framherjinn Odion Ighalo þurfi að taka á sig ansi veglega launalækkun ætli hann sér að vera áfram í herbúðum Manchester United. 14. apríl 2020 10:45
Ighalo segir ekkert tilboð á borðinu frá United Odion Ighalo segir að Manchester United hafi enn ekki lagt fram tilboð í hann. Nígeríumaðurinn er nú á láni hjá félaginu frá kínverska félaginu frá Shanghai Shenua. 10. apríl 2020 23:00
„Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. 28. mars 2020 22:00