Fleiri fréttir

City sagt vera að landa Maguire

Manchester City er að vinna kapphlaupið við Manchester United um Harry Maguire samkvæmt breska blaðinu The Times.

Juventus elskar Pogba

Juventus er ekkert að fara leynt með áhuga félagsins á því að fá Frakkann Paul Pogba aftur í sínar raðir.

Origi ekki seldur í sumar

Liverpool ætlar ekki að selja Divock Origi í sumar þrátt fyrir að eiga þá á hættu að missa hann á frjálsri sölu að ári.

Rekinn vegna rifrilda um umboðsmann

Garry Monk var rekinn nokkuð óvænt frá Birmingham City í vikunni. Framkvæmdarstjóri félagsins Xuandong Ren segir ítrekuð rifrildi vegna umboðsmanna hafa orðið til þess að Monk var rekinn.

Sumarhreinsun fram undan hjá Solskjær á Old Trafford

Það verður ærið verkefni fyrir Ole Gunnar Solskjær í sumar að byggja upp nýtt lið hjá Manchester United. Óvíst er með framhaldið hjá fjölda leikmanna og stærstu stjörnurnar eru farnar að daðra við önnur lið í fjölmiðlum.

Monk rekinn frá Birmingham

Garry Monk er ekki lengur knattspyrnustjóri Birmingham City sem endaði í 17. sæti ensku B-deildarinnar á síðasta tímabili.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.