Fleiri fréttir Daily Mail segir að Eggert sé hættur Breska götublaðið Daily Mail heldur því fram að Eggert Magnússon sé nú þegar hættur sem stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham. 13.12.2007 11:04 Eggert sagður hætta í dag Breska dagblaðið Independent segir að Eggert Magnússon muni í dag hætta sem stjórnarformaður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. 13.12.2007 09:20 Capello ráðinn landsliðsþjálfari í dag Samkvæmt fréttastofu BBC verður Fabio Capello ráðinn landsliðsþjálfari Englands síðar í dag. 13.12.2007 09:14 Capello mun fá 750 milljónir í árslaun Breska blaðið Daily Mail fullyrðir að Fabio Capello sé í meginatriðum búinn að samþykkja tveggja og hálfs árs samning um að taka við enska knattspyrnulandsliðinu sem muni færa honum 750 milljónir króna í árslaun. Ef þetta reynist rétt yrði þetta stærsti samningur landsliðsþjálfara í sögunnni - talsvert hærri en sá sem forveri hans Sven-Göran Eriksson fékk á sínum tíma. 13.12.2007 03:00 Beckham skellti sér á súlustað í Vegas David Beckham nýtur þess í botn að vera í fríi frá knattspyrnunni og á dögunum skellti hann sér á strípibúllu í Las Vegas í Bandaríkjunum. Hann fór þangað með konu sinni Victoriu sem er á tónleikaferðalagi með Spice Girls og voru þau þrjá tíma innan um fáklæddar meyjar og kampavín. 13.12.2007 02:46 Everton í undanúrslit deildarbikarsins Everton varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins þegar liðið lagði West Ham 2-1 á útivelli eftir að hafa lent undir 1-0. 12.12.2007 22:12 Viðurkennir að hafa skorað með hendinni Bakvörðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur viðurkennt að hafa skorað fyrsta mark liðsins í 2-1 sigri á Manchester City með hendinni á sunnudaginn. 12.12.2007 21:02 Í hvoru liðinu ertu, Becks? David Beckham hefur valdið miklu fjaðrafoki með nýjustu Armani auglýsingunni sinni. Hún hefur enn á ný vakið upp spurningar um kynhneigð knattspyrnumannsins og þykir nokkuð djörf. 12.12.2007 17:57 Capello spilar ekki sexí fótbolta Ruud Gullit segir að Englendingum væri hollast að venjast því að horfa á leiðinlega knattspyrnu ef knattspyrnusambandið ræður Fabio Capello landsliðsþjálfara. 12.12.2007 17:45 Fyrirliðabandið tekið af Terry? Svo gæti farið að fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu yrði tekið af John Terry þegar næsti landsliðsþjálfari tekur við. 12.12.2007 17:41 Eggert gæti hætt afskiptum af West Ham The Guardian greinir frá því að líklegt sé að Eggert Magnússon hætti öllum afskiptum af enska úrvalsdeildarliðinu West Ham og að gengið verði frá því nú fyrir jól. 12.12.2007 16:16 Samningur Lampard við Juventus kláraður fyrir jól Enskir og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að svo gæti farið að gengið verði frá samningum Frank Lampard og Juventus nú strax fyrir jól. 12.12.2007 14:36 Nú var brotist inn hjá Gerrard Í gær var brotist inn á heimili Steven Gerrard en þetta er í sjöunda skiptið á skömmum tíma sem brotist er inn á heimili leikmanns Liverpool. 12.12.2007 11:50 Jóhannes Karl lék í tapi Burnley Burnley tapaði óvænt fyrir botnliði QPR í ensku B-deildinni í gær, 2-0, á útivelli. Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður á 48. mínútu í leiknum. 12.12.2007 10:48 Benitez öruggur um starfið sitt Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að hann óttist ekki að starfið sitt sé í hættu en liðið mætir Manchester United um helgina. 12.12.2007 10:35 Capello nálgast landsliðsþjálfarastarfið Enskir fjölmiðlar segja að ráðning Fabio Capello sé á næsta leiti. Sagt er að hann muni fara til Englands í dag og að gengið verði jafnvel frá ráðningasamningi fyrir vikulok. 12.12.2007 10:20 Capello nýtur stuðnings þeirra stóru Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger eru báðir fylgjandi því að enska knattspyrnusambandið ráði Ítalann Fabio Capello landsliðsþjálfara Englendinga. Capello þykir nú líklegastur til að taka við starfinu eftir að Jose Mourinho datt út úr myndinni og hann mun eiga fund með sambandinu á morgun. 11.12.2007 23:30 Baines lengur frá en fyrst var talið Varnarmaðurinn Leighton Baines, leikmaður Everton, verður væntanlega frá næstu sex vikurnar. 11.12.2007 16:17 Bangura verður vísað úr landi Knattspyrnumanninum Al Bangura verður vísað úr Bretlandi eftir að honum var ekki veitt hæli þar í landi. 11.12.2007 14:45 Artur Boruc vill fara frá Celtic Pólski markvörðurinn Artur Boruc hefur lýst því yfir að hann vilji fara frá Celtic eftir að tímabilinu lýkur í sumar. 11.12.2007 13:00 Terry Butcher hættur hjá Brentford Terry Butcher er hættur sem knattspyrnustjóri enska D-deildarliðsins Brentford eftir aðeins sjö mánuði í starfi. 11.12.2007 12:00 Bale frá í þrjá mánuði Gareth Bale verður frá keppni næstu þrjá mánuði eftir að hann meiddist á hægri fæti í leik Tottenham og Birmingham. 11.12.2007 10:00 Ráðning Capello yfirvofandi Nú lítur út fyrir að fátt komi í veg fyrir að Fabio Capello verði ráðinn næsti landsliðsþjálfari Englendinga eftir að Jose Mourinho gaf frá sér starfið í gær. 11.12.2007 09:23 Sissoko ósáttur hjá Liverpool Mohamed Sissoko, miðjumaður Liverpool, ætlar að funda með stjórnarmönnum félagsins í janúar. Hann lék með í tapleiknum gegn Reading á laugardag en verður á bekknum í leiknum mikilvæga gegn Marseille annað kvöld. 10.12.2007 23:15 Anelka ánægður hjá Bolton Franski sóknarmaðurinn Nicolas Anelka segist vera ánægður í herbúðum Bolton. Hann hefur verið orðaður við ýmis lið en hann hefur leikið algjört lykilhlutverk í sóknarleik Bolton. 10.12.2007 20:30 Drogba snýr aftur eftir þrjár vikur Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, reiknar með að endurheimta sóknarmanninn Didier Drogba eftir þrjár vikur. Drogba gekkst undir aðgerð á hné um helgina og tókst hún vel. 10.12.2007 19:45 Mourinho tekur ekki við Englandi Jose Mourinho hefur útilokað það opinberlega að hann verði næsti þjálfari enska landsliðsins. BBC fréttastofan var að greina frá þessu. 10.12.2007 17:40 Ekki búið að hafa samband við Capello og Lippi Ítölsku þjálfararnir Marcello Lippi og Fabio Capello segja báðir að enska knattspyrnusambandið hafi ekki haft samband við sig. Þeir tveir eru ásamt Jose Mourinho taldir líklegastir til að taka við þjálfun enska landsliðsins. 10.12.2007 17:30 Wise vill vera á toppnum um áramótin Dennis Wise viðurkenndi að hann hafi sett leikmönnum sínum það markmið að tryggja liðið toppsætið í ensku C-deildinni áður en árið er liðið. 10.12.2007 14:54 Fabregas enn tæpur Talið er fremur ólíklegt að Cesc Fabregas verði orðinn leikfær fyrir stórleik Arsenal og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 10.12.2007 14:45 Ferguson játaði sekt sína Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt að hann blótaði Mark Clattenburg dómara í sand og ösku í tapleiknum gegn Bolton í síðasta mánuði. 10.12.2007 14:30 Ramos: Defoe á framtíð hjá Tottenham Jermain Defoe skoraði sigurmark Tottenham gegn Manchester City um helgina og segir Juande Ramos, stjóri liðsins, að Defoe eigi sér framtíð hjá liðinu. 10.12.2007 14:20 Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni Níu lið eiga fulltrúa í liði helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hér má skoða í samantekt hvað leikmennirnir gerðu vel til að komast í liðið. 10.12.2007 13:50 Viltu sjá öll mörk helgarinnar í enska boltanum? Vísir.is býður lesendum sínum upp á að horfa á öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu frítt einfaldlega með því að smella hér. 10.12.2007 12:53 Yakubu er leikmaður 16. umferðar Yakubu skoraði þrennu fyrir Everton um helgina gegn Fulham og er leikmaður 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 10.12.2007 11:59 Mourinho, Lippi og Capello líklegastir Ensku blöðin fjalla ítarlega um leit enska knattspyrnusambandsins að nýjum landsliðsþjálfara í dag. 10.12.2007 10:01 Wenger: Áttum tapið skilið Arsene Wenger reyndi ekki að verja sína menn í dag eftir að lið hans tapaði fyrsta leik sínum í úrvalsdeildinni í 2-1 skell gegn Middlesbrough á Riverside. 9.12.2007 18:28 Fjórði útisigur West Ham á leiktíðinni Íslendingalið West Ham vann í kvöld frábæran 1-0 útisigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni og lyfti sér í 10. sæti deildarinnar. Það var varamaðurinn Dean Ashton sem skoraði markið sem skildi að í leik sem þó fer ekki í sögubækurnar fyrir gæðaknattspyrnu. 9.12.2007 18:14 Dýrmætur sigur hjá Tottenham Tottenham vann í dag þýðingarmikinn sigur á Manchester City 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þá lyfti Bolton sér af fallsvæðinu með sannfærandi sigri á Wigan 4-1. 9.12.2007 17:41 Fyrsta tap Arsenal síðan í apríl Arsenal varð í dag síðasta liðið til að tapa leik í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lá óvænt 2-1 fyrir spræku liði Middlesbrough á Riverside. Arsenal hafði ekki tapað í deildinni síðan í apríl, en Boro vann sinn fyrsta sigur í 10 leikjum í deildinni. 9.12.2007 15:26 Klámmynd knattspyrnumanna til rannsóknar Írska knattspyrnusambandið hefur nú til rannsóknar klámmyndband sem sýnir þrjá knattspyrnumenn í hópkynlífi með stúlku á hótelherbergi. Það var breska blaðið News of the World sem komst yfir myndbandið eftir að það rataði á Youtube í skamman tíma. 9.12.2007 14:33 Hver er staðan hjá Mourinho? Bresku blöðin eru mörg hver með ítarlega umfjöllun um landsliðsþjálfaraleitina á Englandi í dag. Mörg þeirra vilja meina að Jose Mourinho hafi þegar átt viðræður við enska knattspyrnusambandið, en sé frekar að hugsa um að taka við félagsliði. 9.12.2007 14:06 Reading færði Liverpool fyrsta tapið Reading vann í kvöld frækinn 3-1 sigur á Liverpool í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var fyrsta tap Liverpool á leiktíðinni. 8.12.2007 19:00 Ferguson hrósaði Giggs Sir Alex Ferguson var ánægður með sigurinn á Derby í ensku úrvalsdeildinni í dag en enn ánægðari með 100. deildarmark gamla refsins Ryan Giggs. 8.12.2007 18:39 Auðveldur sigur hjá United Manchester United vann auðveldan 4-1 sigur á Derby í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar aðeins leik Reading og Liverpool er ólokið. 8.12.2007 17:04 Sjá næstu 50 fréttir
Daily Mail segir að Eggert sé hættur Breska götublaðið Daily Mail heldur því fram að Eggert Magnússon sé nú þegar hættur sem stjórnarformaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham. 13.12.2007 11:04
Eggert sagður hætta í dag Breska dagblaðið Independent segir að Eggert Magnússon muni í dag hætta sem stjórnarformaður hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. 13.12.2007 09:20
Capello ráðinn landsliðsþjálfari í dag Samkvæmt fréttastofu BBC verður Fabio Capello ráðinn landsliðsþjálfari Englands síðar í dag. 13.12.2007 09:14
Capello mun fá 750 milljónir í árslaun Breska blaðið Daily Mail fullyrðir að Fabio Capello sé í meginatriðum búinn að samþykkja tveggja og hálfs árs samning um að taka við enska knattspyrnulandsliðinu sem muni færa honum 750 milljónir króna í árslaun. Ef þetta reynist rétt yrði þetta stærsti samningur landsliðsþjálfara í sögunnni - talsvert hærri en sá sem forveri hans Sven-Göran Eriksson fékk á sínum tíma. 13.12.2007 03:00
Beckham skellti sér á súlustað í Vegas David Beckham nýtur þess í botn að vera í fríi frá knattspyrnunni og á dögunum skellti hann sér á strípibúllu í Las Vegas í Bandaríkjunum. Hann fór þangað með konu sinni Victoriu sem er á tónleikaferðalagi með Spice Girls og voru þau þrjá tíma innan um fáklæddar meyjar og kampavín. 13.12.2007 02:46
Everton í undanúrslit deildarbikarsins Everton varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins þegar liðið lagði West Ham 2-1 á útivelli eftir að hafa lent undir 1-0. 12.12.2007 22:12
Viðurkennir að hafa skorað með hendinni Bakvörðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur viðurkennt að hafa skorað fyrsta mark liðsins í 2-1 sigri á Manchester City með hendinni á sunnudaginn. 12.12.2007 21:02
Í hvoru liðinu ertu, Becks? David Beckham hefur valdið miklu fjaðrafoki með nýjustu Armani auglýsingunni sinni. Hún hefur enn á ný vakið upp spurningar um kynhneigð knattspyrnumannsins og þykir nokkuð djörf. 12.12.2007 17:57
Capello spilar ekki sexí fótbolta Ruud Gullit segir að Englendingum væri hollast að venjast því að horfa á leiðinlega knattspyrnu ef knattspyrnusambandið ræður Fabio Capello landsliðsþjálfara. 12.12.2007 17:45
Fyrirliðabandið tekið af Terry? Svo gæti farið að fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu yrði tekið af John Terry þegar næsti landsliðsþjálfari tekur við. 12.12.2007 17:41
Eggert gæti hætt afskiptum af West Ham The Guardian greinir frá því að líklegt sé að Eggert Magnússon hætti öllum afskiptum af enska úrvalsdeildarliðinu West Ham og að gengið verði frá því nú fyrir jól. 12.12.2007 16:16
Samningur Lampard við Juventus kláraður fyrir jól Enskir og ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að svo gæti farið að gengið verði frá samningum Frank Lampard og Juventus nú strax fyrir jól. 12.12.2007 14:36
Nú var brotist inn hjá Gerrard Í gær var brotist inn á heimili Steven Gerrard en þetta er í sjöunda skiptið á skömmum tíma sem brotist er inn á heimili leikmanns Liverpool. 12.12.2007 11:50
Jóhannes Karl lék í tapi Burnley Burnley tapaði óvænt fyrir botnliði QPR í ensku B-deildinni í gær, 2-0, á útivelli. Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varamaður á 48. mínútu í leiknum. 12.12.2007 10:48
Benitez öruggur um starfið sitt Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að hann óttist ekki að starfið sitt sé í hættu en liðið mætir Manchester United um helgina. 12.12.2007 10:35
Capello nálgast landsliðsþjálfarastarfið Enskir fjölmiðlar segja að ráðning Fabio Capello sé á næsta leiti. Sagt er að hann muni fara til Englands í dag og að gengið verði jafnvel frá ráðningasamningi fyrir vikulok. 12.12.2007 10:20
Capello nýtur stuðnings þeirra stóru Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger eru báðir fylgjandi því að enska knattspyrnusambandið ráði Ítalann Fabio Capello landsliðsþjálfara Englendinga. Capello þykir nú líklegastur til að taka við starfinu eftir að Jose Mourinho datt út úr myndinni og hann mun eiga fund með sambandinu á morgun. 11.12.2007 23:30
Baines lengur frá en fyrst var talið Varnarmaðurinn Leighton Baines, leikmaður Everton, verður væntanlega frá næstu sex vikurnar. 11.12.2007 16:17
Bangura verður vísað úr landi Knattspyrnumanninum Al Bangura verður vísað úr Bretlandi eftir að honum var ekki veitt hæli þar í landi. 11.12.2007 14:45
Artur Boruc vill fara frá Celtic Pólski markvörðurinn Artur Boruc hefur lýst því yfir að hann vilji fara frá Celtic eftir að tímabilinu lýkur í sumar. 11.12.2007 13:00
Terry Butcher hættur hjá Brentford Terry Butcher er hættur sem knattspyrnustjóri enska D-deildarliðsins Brentford eftir aðeins sjö mánuði í starfi. 11.12.2007 12:00
Bale frá í þrjá mánuði Gareth Bale verður frá keppni næstu þrjá mánuði eftir að hann meiddist á hægri fæti í leik Tottenham og Birmingham. 11.12.2007 10:00
Ráðning Capello yfirvofandi Nú lítur út fyrir að fátt komi í veg fyrir að Fabio Capello verði ráðinn næsti landsliðsþjálfari Englendinga eftir að Jose Mourinho gaf frá sér starfið í gær. 11.12.2007 09:23
Sissoko ósáttur hjá Liverpool Mohamed Sissoko, miðjumaður Liverpool, ætlar að funda með stjórnarmönnum félagsins í janúar. Hann lék með í tapleiknum gegn Reading á laugardag en verður á bekknum í leiknum mikilvæga gegn Marseille annað kvöld. 10.12.2007 23:15
Anelka ánægður hjá Bolton Franski sóknarmaðurinn Nicolas Anelka segist vera ánægður í herbúðum Bolton. Hann hefur verið orðaður við ýmis lið en hann hefur leikið algjört lykilhlutverk í sóknarleik Bolton. 10.12.2007 20:30
Drogba snýr aftur eftir þrjár vikur Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, reiknar með að endurheimta sóknarmanninn Didier Drogba eftir þrjár vikur. Drogba gekkst undir aðgerð á hné um helgina og tókst hún vel. 10.12.2007 19:45
Mourinho tekur ekki við Englandi Jose Mourinho hefur útilokað það opinberlega að hann verði næsti þjálfari enska landsliðsins. BBC fréttastofan var að greina frá þessu. 10.12.2007 17:40
Ekki búið að hafa samband við Capello og Lippi Ítölsku þjálfararnir Marcello Lippi og Fabio Capello segja báðir að enska knattspyrnusambandið hafi ekki haft samband við sig. Þeir tveir eru ásamt Jose Mourinho taldir líklegastir til að taka við þjálfun enska landsliðsins. 10.12.2007 17:30
Wise vill vera á toppnum um áramótin Dennis Wise viðurkenndi að hann hafi sett leikmönnum sínum það markmið að tryggja liðið toppsætið í ensku C-deildinni áður en árið er liðið. 10.12.2007 14:54
Fabregas enn tæpur Talið er fremur ólíklegt að Cesc Fabregas verði orðinn leikfær fyrir stórleik Arsenal og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 10.12.2007 14:45
Ferguson játaði sekt sína Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt að hann blótaði Mark Clattenburg dómara í sand og ösku í tapleiknum gegn Bolton í síðasta mánuði. 10.12.2007 14:30
Ramos: Defoe á framtíð hjá Tottenham Jermain Defoe skoraði sigurmark Tottenham gegn Manchester City um helgina og segir Juande Ramos, stjóri liðsins, að Defoe eigi sér framtíð hjá liðinu. 10.12.2007 14:20
Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni Níu lið eiga fulltrúa í liði helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en hér má skoða í samantekt hvað leikmennirnir gerðu vel til að komast í liðið. 10.12.2007 13:50
Viltu sjá öll mörk helgarinnar í enska boltanum? Vísir.is býður lesendum sínum upp á að horfa á öll mörk helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu frítt einfaldlega með því að smella hér. 10.12.2007 12:53
Yakubu er leikmaður 16. umferðar Yakubu skoraði þrennu fyrir Everton um helgina gegn Fulham og er leikmaður 16. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 10.12.2007 11:59
Mourinho, Lippi og Capello líklegastir Ensku blöðin fjalla ítarlega um leit enska knattspyrnusambandsins að nýjum landsliðsþjálfara í dag. 10.12.2007 10:01
Wenger: Áttum tapið skilið Arsene Wenger reyndi ekki að verja sína menn í dag eftir að lið hans tapaði fyrsta leik sínum í úrvalsdeildinni í 2-1 skell gegn Middlesbrough á Riverside. 9.12.2007 18:28
Fjórði útisigur West Ham á leiktíðinni Íslendingalið West Ham vann í kvöld frábæran 1-0 útisigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni og lyfti sér í 10. sæti deildarinnar. Það var varamaðurinn Dean Ashton sem skoraði markið sem skildi að í leik sem þó fer ekki í sögubækurnar fyrir gæðaknattspyrnu. 9.12.2007 18:14
Dýrmætur sigur hjá Tottenham Tottenham vann í dag þýðingarmikinn sigur á Manchester City 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þá lyfti Bolton sér af fallsvæðinu með sannfærandi sigri á Wigan 4-1. 9.12.2007 17:41
Fyrsta tap Arsenal síðan í apríl Arsenal varð í dag síðasta liðið til að tapa leik í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lá óvænt 2-1 fyrir spræku liði Middlesbrough á Riverside. Arsenal hafði ekki tapað í deildinni síðan í apríl, en Boro vann sinn fyrsta sigur í 10 leikjum í deildinni. 9.12.2007 15:26
Klámmynd knattspyrnumanna til rannsóknar Írska knattspyrnusambandið hefur nú til rannsóknar klámmyndband sem sýnir þrjá knattspyrnumenn í hópkynlífi með stúlku á hótelherbergi. Það var breska blaðið News of the World sem komst yfir myndbandið eftir að það rataði á Youtube í skamman tíma. 9.12.2007 14:33
Hver er staðan hjá Mourinho? Bresku blöðin eru mörg hver með ítarlega umfjöllun um landsliðsþjálfaraleitina á Englandi í dag. Mörg þeirra vilja meina að Jose Mourinho hafi þegar átt viðræður við enska knattspyrnusambandið, en sé frekar að hugsa um að taka við félagsliði. 9.12.2007 14:06
Reading færði Liverpool fyrsta tapið Reading vann í kvöld frækinn 3-1 sigur á Liverpool í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þetta var fyrsta tap Liverpool á leiktíðinni. 8.12.2007 19:00
Ferguson hrósaði Giggs Sir Alex Ferguson var ánægður með sigurinn á Derby í ensku úrvalsdeildinni í dag en enn ánægðari með 100. deildarmark gamla refsins Ryan Giggs. 8.12.2007 18:39
Auðveldur sigur hjá United Manchester United vann auðveldan 4-1 sigur á Derby í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar aðeins leik Reading og Liverpool er ólokið. 8.12.2007 17:04