Enski boltinn

Fjórði útisigur West Ham á leiktíðinni

Dean Ashton fagnar marki sínu
Dean Ashton fagnar marki sínu NordicPhotos/GettyImages
Íslendingalið West Ham vann í kvöld frábæran 1-0 útisigur á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni og lyfti sér í 10. sæti deildarinnar. Það var varamaðurinn Dean Ashton sem skoraði markið sem skildi að í leik sem þó fer ekki í sögubækurnar fyrir gæðaknattspyrnu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×