Enski boltinn

Capello mun fá 750 milljónir í árslaun

NordicPhotos/GettyImages
Breska blaðið Daily Mail fullyrðir að Fabio Capello sé í meginatriðum búinn að samþykkja tveggja og hálfs árs samning um að taka við enska knattspyrnulandsliðinu sem muni færa honum 750 milljónir króna í árslaun. Ef þetta reynist rétt yrði þetta stærsti samningur landsliðsþjálfara í sögunnni - talsvert hærri en sá sem forveri hans Sven-Göran Eriksson fékk á sínum tíma.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×