Fleiri fréttir

Torreira líður ekki lengur vel hjá Arsenal

Umboðsmaður Lucas Torreira, miðjumanns Arsenal, segir að leikmaðurinn sé ekki lengur ánægður hjá félaginu og framtíð hans sé undir Unai Emery, stjóra Arsenal.

„VAR er drasl“

Fyrrverandi forseti UEFA er ekki hrifinn af myndbandsdómgæslunni.

Enes Unal afgreiddi Andorra

Tyrkirnir enda í 2. sæti í riðli okkar Íslendinga fyrir undankeppni EM 2020 eftir 2-0 sigur á Andorra í kvöld.

Ronaldo gaf grænt ljós á að kaupa Pogba

Cristiano Ronaldo er búinn að gefa grænt ljós á það að Juventus kaupi Paul Pogba aftur til félagsins. Enska götublaðið Daily Mail slær þessu upp í dag.

Rekinn eftir 27-0 sigur

Þjálfari yngri flokka liðs á Ítalíu var rekinn eftir að hafa unnið 27-0 sigur.

Jón Daði: Öðruvísi lið en var á Laugardalsvelli

Ísland klárar undankeppni EM 2020 í kvöld með leik á móti Moldóvum. Moldóvar eru á botni riðilsins og hafa tapað átta af níu leikjum sínum en úrslitin í síðasta leik þeirra ætti að koma íslensku strákunum upp á tærnar.

Hamren: Við verðum með okkar besta lið

Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.