Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2019 21:43 Birkir og Guðlaugur Victor í leiknum á dögunum. vísir/getty Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2020 en Birkir Bjarnason og Gylfi Sigurðsson skoruðu mörk Íslands. Ísland endar því í 3. sæti riðilsins og fer því í umspil um laust sæti á EM en það skýrist betur í vikunni. Margt og mikið var rætt um á Twitter í kvöld en kórsöngur fyrir leikinn vakti mikla athygli. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Ekki hægt að kvarta yfir stigasöfnuninni. 19 stig hefði í flestum tilfellum dugað til að komast beint á EM. En umspil er okkar og betur má ef duga skal eftir leik kvöldsins. Fáum Aron Einar og Jóa Berg í það verkefni og það mun vonandi skipta sköpum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Herra Skagafjörður ekkert of sáttur með sinn mann Gylfa pic.twitter.com/LjqIYpt4nY — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) November 17, 2019Enn einu sinni víti til varnaðar hjá Gylfa. Held að Birkir Bjarna taki núna við af Gylfa á punktinum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Djöfull situr þetta klikk gegn Nígeru á HM í Gylfa . Ekkert sjálfstraust á punktinum. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Það er vandasamt að láta Moldavíu líta svona vel út, en okkur er að takast það samt — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) November 17, 2019Endurkomuár Kolbeins hefði verið fullkomnað í kvöld með markametinu. Vonandi er þetta ekki alvarlegt. Haugur af fólki hafði afskrifað þennan magnaða leikmann. Vonandi er þetta bara lítið bakslag — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Djöfull sem þessir framherjar okkar geta verið óheppnir með meiðsli. Ótrúlegur andskoti! — Rikki G (@RikkiGje) November 17, 2019Huggulegt, Mikael! Ekki síðri klársla hjá Birki sem virðist ekkert þurfa að spila fótbolta af einhverju viti til að vera rosa góður í honum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) November 17, 2019Ótrúlega vel gert hjá kórnum á landsleiknum í Móldóvíu að syngja, ekki bara þetta erfiða lag heldur líka á íslensku og það blaðalaust. Virðing — ragnheiður linnet (@ragnhei_ur) November 17, 2019Þetta eru alvöru móttökur hjá #Moldova Eitthvað annað en hjá villimannaþjóðinni #Turkeypic.twitter.com/2lZ7ePcOiH — Hans Steinar (@hanssteinar) November 17, 2019Albanía úti og Frakkland heima vendipunktur í þessari undankeppni. Önnur úrslit góð, var ekki með okkur í þetta skiptið. Hamren fær 6,5 so far. #fotboltinet — Viktor Þorvalds (@ViktorRagnar) November 17, 2019Gylfi með 23 mörk fyrir Ísland. Væru 27 ef hann hefði ekki brennt af 4 vítum. Endar alltaf markahæðstur. #fotboltinet — Þórarinn S (@Toddys82) November 17, 2019Fara ekki erlend lið að hætta að kaupa íslenska landsliðsmenn? Þeir koma alltaf meiddir úr öllum landsliðsverkefnum. #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) November 17, 2019Án allrar kaldhæðni: Frábær flutningur á Lofsöngi. Svona á að taka á móti þjóðum #fotboltinet — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) November 17, 2019Svipurinn á Ragga Sig í þjóðsöngnum með því betra sem ég hef séð #fotboltinet#EuroQualifiers — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) November 17, 2019Þessi moldóvski kvennakór fór bara vel með Lofsönginn. Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní? #fotbolti — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 17, 2019 EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2020 en Birkir Bjarnason og Gylfi Sigurðsson skoruðu mörk Íslands. Ísland endar því í 3. sæti riðilsins og fer því í umspil um laust sæti á EM en það skýrist betur í vikunni. Margt og mikið var rætt um á Twitter í kvöld en kórsöngur fyrir leikinn vakti mikla athygli. Brot af umræðunni má sjá hér að neðan.Ekki hægt að kvarta yfir stigasöfnuninni. 19 stig hefði í flestum tilfellum dugað til að komast beint á EM. En umspil er okkar og betur má ef duga skal eftir leik kvöldsins. Fáum Aron Einar og Jóa Berg í það verkefni og það mun vonandi skipta sköpum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Herra Skagafjörður ekkert of sáttur með sinn mann Gylfa pic.twitter.com/LjqIYpt4nY — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) November 17, 2019Enn einu sinni víti til varnaðar hjá Gylfa. Held að Birkir Bjarna taki núna við af Gylfa á punktinum. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) November 17, 2019Djöfull situr þetta klikk gegn Nígeru á HM í Gylfa . Ekkert sjálfstraust á punktinum. — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Það er vandasamt að láta Moldavíu líta svona vel út, en okkur er að takast það samt — Thorsteinn J. (@Thorsteinnj) November 17, 2019Endurkomuár Kolbeins hefði verið fullkomnað í kvöld með markametinu. Vonandi er þetta ekki alvarlegt. Haugur af fólki hafði afskrifað þennan magnaða leikmann. Vonandi er þetta bara lítið bakslag — Hörður S Jónsson (@hoddi23) November 17, 2019Djöfull sem þessir framherjar okkar geta verið óheppnir með meiðsli. Ótrúlegur andskoti! — Rikki G (@RikkiGje) November 17, 2019Huggulegt, Mikael! Ekki síðri klársla hjá Birki sem virðist ekkert þurfa að spila fótbolta af einhverju viti til að vera rosa góður í honum. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) November 17, 2019Ótrúlega vel gert hjá kórnum á landsleiknum í Móldóvíu að syngja, ekki bara þetta erfiða lag heldur líka á íslensku og það blaðalaust. Virðing — ragnheiður linnet (@ragnhei_ur) November 17, 2019Þetta eru alvöru móttökur hjá #Moldova Eitthvað annað en hjá villimannaþjóðinni #Turkeypic.twitter.com/2lZ7ePcOiH — Hans Steinar (@hanssteinar) November 17, 2019Albanía úti og Frakkland heima vendipunktur í þessari undankeppni. Önnur úrslit góð, var ekki með okkur í þetta skiptið. Hamren fær 6,5 so far. #fotboltinet — Viktor Þorvalds (@ViktorRagnar) November 17, 2019Gylfi með 23 mörk fyrir Ísland. Væru 27 ef hann hefði ekki brennt af 4 vítum. Endar alltaf markahæðstur. #fotboltinet — Þórarinn S (@Toddys82) November 17, 2019Fara ekki erlend lið að hætta að kaupa íslenska landsliðsmenn? Þeir koma alltaf meiddir úr öllum landsliðsverkefnum. #fotboltinet — Sigurður Svavarsson (@Siggivs) November 17, 2019Án allrar kaldhæðni: Frábær flutningur á Lofsöngi. Svona á að taka á móti þjóðum #fotboltinet — Daníel Geir Moritz (@DanelGeirMoritz) November 17, 2019Svipurinn á Ragga Sig í þjóðsöngnum með því betra sem ég hef séð #fotboltinet#EuroQualifiers — Ingvar Örn Ákason (@hryssan) November 17, 2019Þessi moldóvski kvennakór fór bara vel með Lofsönginn. Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17.júní? #fotbolti — Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) November 17, 2019
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Leik lokið: Moldóva - Ísland 1-2 | Gylfi tryggði Íslendingum sigur í Kísínev Ísland vann Moldóvu, 1-2, í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2020. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmark Íslendinga. 17. nóvember 2019 22:45