Fótbolti

Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Birkir og Guðlaugur Victor í leiknum á dögunum.
Birkir og Guðlaugur Victor í leiknum á dögunum. vísir/getty
Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2020 en Birkir Bjarnason og Gylfi Sigurðsson skoruðu mörk Íslands.Ísland endar því í 3. sæti riðilsins og fer því í umspil um laust sæti á EM en það skýrist betur í vikunni.Margt og mikið var rætt um á Twitter í kvöld en kórsöngur fyrir leikinn vakti mikla athygli.Brot af umræðunni má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.