Fótbolti

Twitter eftir leik: „Er ekki hægt að panta hann í gigg á 17. júní?“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Birkir og Guðlaugur Victor í leiknum á dögunum.
Birkir og Guðlaugur Victor í leiknum á dögunum. vísir/getty

Ísland vann 2-1 sigur á Moldóvu í síðasta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2020 en Birkir Bjarnason og Gylfi Sigurðsson skoruðu mörk Íslands.

Ísland endar því í 3. sæti riðilsins og fer því í umspil um laust sæti á EM en það skýrist betur í vikunni.

Margt og mikið var rætt um á Twitter í kvöld en kórsöngur fyrir leikinn vakti mikla athygli.

Brot af umræðunni má sjá hér að neðan.

Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.