Fleiri fréttir

Óttar Magnús: Þetta er bara það sem koma skal

Óttar Magnús Karlsson var í sæluvímu eftir leik er hann ræddi við Vísi en hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins þegar Víkingur lagði FH með einu marki gegn engu

Liverpool setti met í dag

Liverpool setti met með því að vinna Newcastle United 3-1 í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag.

Jón Daði spilaði allan leikinn í 2-0 tapi Millwall

Jón Daði Böðvarsson fékk loksins tækifæri í byrjunarliði Millwall í dag. Hann, líkt og aðrir leikmenn Millwall hefur átt betri daga en liðið tapaði 2-0 fyrir Blackburn Rovers á útivelli í ensku B-deildinni í dag.

Þægilegt hjá Liverpool á Anfield

Liverpool vann öruggan 3-1 sigur á Newcastle United í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hefur nú unnið 14 deildarleiki í röð.

De Gea loks búinn að skrifa undir

David De Gea, markvörður Manchester United, er loksins búinn að skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Samningurinn gildir til fjögurra ára með möguleika á eins árs framlengingu.

Eriksen var alltaf ánægður hjá Tottenham

Mauricio Pochettino, stjóri Spurs, reynir að taka upp hanskann fyrir Christian Eriksen í dag en Daninn reyndi að komast frá félaginu í sumar án árangurs.

Enginn Pogba um helgina

Man. Utd hefur staðfest að miðjumaðurinn Paul Pogba muni ekki spila með liðinu gegn Leicester City um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir