Fleiri fréttir

Tufa: Neyðumst til að breyta leikkerfinu því við höfum ekki menn í allar stöður

„Ég er sáttur með stigið miðað við að stóran hluta leiksins erum við undir, að elta og reyna að jafna. Við sýnum karakter og uppskárum markið eftir baráttuna sem við lögðum í þetta“, sagði Srdjan Tufegdzig þjálfari Grindavíkur eftir 1-1 jafnteflið við HK í 17.umferð Pepsi Max-deildarinnar í knattspyrnu í dag.

Myndband | Þór Þormar meistari annað árið í röð

Íslandsmótin í torfæru réðust um helgina er lokaumferðin fór fram á Akureyri. Þór Þormar Pálsson tryggði sér titilinn í sérútbúna flokknum og meistari í flokki götubíla varð reynsluboltinn Steingrímur Bjarnason.

Umfjöllun: Ísland - Portúgal 96-68 │Stórsigur í Höllinni

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta þurfti sigur gegn Portúgal í Laugardalshöll í dag til þess að halda voninni um sæti í undankeppni Eurobasket 2021 á lofti. Liðið skilaði svo sannarlega sínu og rúmlega það, Ísland vann frábæran 96-68 sigur.

Craig: Einn besti leikur Íslands síðustu ár

Ísland er í vænlegri stöðu fyrir lokaleik sinn í forkeppni Eurobasket eftir stórsigur á Portúgal í Laugardalshöll í dag. Craig Pedersen landsliðsþjálfari var að vonum hæstánægður í leikslok.

Sjá næstu 50 fréttir