Valli Reynis fór úr að ofan þegar bikarmeistararnir renndu í hlað á Selfossi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2019 23:58 Selfyssingar unnu sinn fyrsta stóra titil í fótbolta í kvöld. vísir/daníel Ein óvæntasta stjarna ársins er Selfyssingurinn Gunnar Valgeir Reynisson, eða Valli Reynis sem Ingó Veðurguð gerði ódauðlegan í samnefndu lagi. Ingó flutti lagið um Valla Reynis m.a. í Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og vakti það stormandi lukku. Lagið var einnig spilað á Laugardalsvellinum þegar kvennalið Selfoss varð bikarmeistari í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengingu í kvöld. Þegar bikarmeistararnir nýkrýndu komu á Selfoss í kvöld tóku bæjarbúar á móti þeim. Valli var þar á meðal og að sjálfsögðu ber að ofan en í laginu er sungið um að Valli trylli kofann er hann fari úr að ofan. Guðmundur Karl Sigurdórsson, ritstjóri sunnlenska.is, birti skemmtilega mynd á Twitter af Valla Reynis þegar hann tók á móti bikarmeisturunum í kvöld.Valli Reynis fer alltaf úr að ofan! #selfossdottir#bikarmeistarar#aframselfoss#bikarinnyfirbruna#vallireynispic.twitter.com/zX9P3KTPBU — Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) August 17, 2019Með því að smella hér má lesa umfjöllun Vísis um Valla Reynis frá því fyrr í vikunni. Árborg Mjólkurbikarinn Tónlist Tengdar fréttir Valli Reynis: Maðurinn sem þú hefur sungið um án þess að vita hver er Lagið um Valla Reynis var eitt það vinsælasta á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. 14. ágúst 2019 15:41 Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. 17. ágúst 2019 20:26 Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10 Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. 17. ágúst 2019 20:25 Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 22:17 Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. 17. ágúst 2019 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Ein óvæntasta stjarna ársins er Selfyssingurinn Gunnar Valgeir Reynisson, eða Valli Reynis sem Ingó Veðurguð gerði ódauðlegan í samnefndu lagi. Ingó flutti lagið um Valla Reynis m.a. í Brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum og vakti það stormandi lukku. Lagið var einnig spilað á Laugardalsvellinum þegar kvennalið Selfoss varð bikarmeistari í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengingu í kvöld. Þegar bikarmeistararnir nýkrýndu komu á Selfoss í kvöld tóku bæjarbúar á móti þeim. Valli var þar á meðal og að sjálfsögðu ber að ofan en í laginu er sungið um að Valli trylli kofann er hann fari úr að ofan. Guðmundur Karl Sigurdórsson, ritstjóri sunnlenska.is, birti skemmtilega mynd á Twitter af Valla Reynis þegar hann tók á móti bikarmeisturunum í kvöld.Valli Reynis fer alltaf úr að ofan! #selfossdottir#bikarmeistarar#aframselfoss#bikarinnyfirbruna#vallireynispic.twitter.com/zX9P3KTPBU — Guðmundur Karl Sigurdórsson (@dullari) August 17, 2019Með því að smella hér má lesa umfjöllun Vísis um Valla Reynis frá því fyrr í vikunni.
Árborg Mjólkurbikarinn Tónlist Tengdar fréttir Valli Reynis: Maðurinn sem þú hefur sungið um án þess að vita hver er Lagið um Valla Reynis var eitt það vinsælasta á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. 14. ágúst 2019 15:41 Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. 17. ágúst 2019 20:26 Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10 Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. 17. ágúst 2019 20:25 Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 22:17 Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. 17. ágúst 2019 21:24 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Sjá meira
Valli Reynis: Maðurinn sem þú hefur sungið um án þess að vita hver er Lagið um Valla Reynis var eitt það vinsælasta á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. 14. ágúst 2019 15:41
Anna María: Loksins tökum við bikarinn með okkur yfir brúna Fyrirliðinn var eðlilega í stuði í leikslok eftir að Selfoss hafi tryggt sér Mjólkurbikar kvenna 2019. 17. ágúst 2019 20:26
Alfreð: Þetta er komið til að vera á Selfossi Alfreð Elías Jóhannsson er sá fyrsti sem stýrir fótboltaliði frá Selfossi til stórs titils. 17. ágúst 2019 20:10
Hólmfríður: Þetta er besti titilinn Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði stórkostlegt mark í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. 17. ágúst 2019 20:25
Sjáðu sigurfögnuð Selfyssinga og bikarinn fara á loft Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 22:17
Sjáðu stórkostlegt mark Hólmfríðar og fyrsta mark Þóru í meistaraflokki Selfoss varð Mjólkurbikarmeistari eftir sigur á KR, 2-1, á Laugardalsvellinum í kvöld. 17. ágúst 2019 21:24
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 │ Selfoss er bikarmeistari árið 2019 Selfoss er bikarmeistari árið 2019 eftir sigur á KR, 2-1. 17. ágúst 2019 20:30