Ósáttur Guardiola: Það þarf að laga VAR Anton Ingi Leifsson skrifar 17. ágúst 2019 19:04 Guardiola ræðir við Pochettino eftir að markið var dæmt af. vísir/getty Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að dómararnir, enska knattspyrnusambandið og fótboltaheimurinn þurfi að laga VAR, myndbandsaðstoðardómara, í hvelli eigi að nota það í framtíðinni. Í annað skiptið á þessum ári var sigurinn tekinn af Manchester City í uppbótartíma en í dag var mark tekið af Gabriel Jesus er City gerði 2-2 jafntefli við Tottenham. „Hvernig við spiluðum var ótrúlegt - ég er svo stoltur. Hversu mörg skot við áttum var frábær og þeir fengu aðeins þessi tvö,“ sagði Guardiola við Sky Sports í leikslok. „Fólkið segir að við getum bætt okkur en við vildum vinna þetta því strákarnir áttu það skilð. Stundum er fótboltinn eins og þetta.“ „Þeir komust yfir miðju fjórum eða fimm sinnum á þessum 90 mínútum svo við vörðumst vel. Þú færð á þig mörk úr föstum leikatriðum þegar hitt liðið er með góða spyrnumenn og góða skallamenn en við verðum að laga það.“"The way we played was incredible. Everything we did was incredible. At the end the result only counts and we couldn’t win. We would have liked to, the guys deserved it" - Pep Guardiola#MCITOTpic.twitter.com/Yw8qeMiyuE — Premier League (@premierleague) August 17, 2019 Aðspurður um atvikið í lokin, sem allir biðu eftir að Guardiola myndi tjá sig um, svaraði Spánverjinn afar rólegur: „Ég hélt við hefðum yfirgefið þetta þegar þetta gerðist í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð en nú gerist aftur það sama. Dómarinn og VAR dæmir markið af. Þetta er erfitt og ég er hreinskilinn með það.“ „Það sama gerðist í síðustu viku og á miðvikudaginn sáum við Adrian var ekki á línunni er hann varði vítið. Þeir verða að laga þetta. Reglurnar eru ekki á hreinu.“ City gerði tilkall til víti snemma leiks er Rodri var rifinn niður af Erik Lamela eftir hornspyrnu en ekkert var dæmt. „Það var ótrúlegt að þetta hafi ekki verið víti í fyrri hálfleik en VAR sagði að þetta væri ekki víti og þannig er það. Ég er viss um að fólk segir að við þurfum bara leggja harðar að okkur að skora úr færunum okkar.“ Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að dómararnir, enska knattspyrnusambandið og fótboltaheimurinn þurfi að laga VAR, myndbandsaðstoðardómara, í hvelli eigi að nota það í framtíðinni. Í annað skiptið á þessum ári var sigurinn tekinn af Manchester City í uppbótartíma en í dag var mark tekið af Gabriel Jesus er City gerði 2-2 jafntefli við Tottenham. „Hvernig við spiluðum var ótrúlegt - ég er svo stoltur. Hversu mörg skot við áttum var frábær og þeir fengu aðeins þessi tvö,“ sagði Guardiola við Sky Sports í leikslok. „Fólkið segir að við getum bætt okkur en við vildum vinna þetta því strákarnir áttu það skilð. Stundum er fótboltinn eins og þetta.“ „Þeir komust yfir miðju fjórum eða fimm sinnum á þessum 90 mínútum svo við vörðumst vel. Þú færð á þig mörk úr föstum leikatriðum þegar hitt liðið er með góða spyrnumenn og góða skallamenn en við verðum að laga það.“"The way we played was incredible. Everything we did was incredible. At the end the result only counts and we couldn’t win. We would have liked to, the guys deserved it" - Pep Guardiola#MCITOTpic.twitter.com/Yw8qeMiyuE — Premier League (@premierleague) August 17, 2019 Aðspurður um atvikið í lokin, sem allir biðu eftir að Guardiola myndi tjá sig um, svaraði Spánverjinn afar rólegur: „Ég hélt við hefðum yfirgefið þetta þegar þetta gerðist í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð en nú gerist aftur það sama. Dómarinn og VAR dæmir markið af. Þetta er erfitt og ég er hreinskilinn með það.“ „Það sama gerðist í síðustu viku og á miðvikudaginn sáum við Adrian var ekki á línunni er hann varði vítið. Þeir verða að laga þetta. Reglurnar eru ekki á hreinu.“ City gerði tilkall til víti snemma leiks er Rodri var rifinn niður af Erik Lamela eftir hornspyrnu en ekkert var dæmt. „Það var ótrúlegt að þetta hafi ekki verið víti í fyrri hálfleik en VAR sagði að þetta væri ekki víti og þannig er það. Ég er viss um að fólk segir að við þurfum bara leggja harðar að okkur að skora úr færunum okkar.“
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira