Fótbolti

Sigur í fyrsta leik hjá Elmari

Theodór Elmar Bjarnason
Theodór Elmar Bjarnason S2 Sport
Theodór Elmar Bjarnason var í byjrunarliði Akhisar Belediyespor þegar liðið fékk Adanaspor í heimsókn í 1.umferð tyrknesku B-deildarinnar í fótbolta í dag.Elmar stimplaði sig inn af krafti hjá nýja liðinu og fékk að líta gula spjaldið strax á 10.mínútu. Honum var svo skipt af velli eftir klukkutíma leik en þá var enn markalaust.Heimamenn náðu þó inn sigurmarkinu áður en yfir lauk því Burhan Eser skoraði úr vítaspyrnu á 82.mínútu.

 Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.