Fótbolti

Ragnar og félagar ekki lengur ósigraðir á tímabilinu

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Rostov hefur verið fyrirliði Rostov í byrjun tímabilsins.
Rostov hefur verið fyrirliði Rostov í byrjun tímabilsins. vísir/getty

Rostov tapaði sínum fyrsta leik í rússnesku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Ufa, 2-0.

Ragnar Sigurðsson var að venju með fyrirliðabandið hjá Rostov og lék allan leikinn.

Björn Bergmann Sigurðarson var ekki í leikmannahópi Rostov í dag.

Nígeríumaðurinn Sly skoraði bæði mörk Ufa í leiknum.

Rostov er í 3. sæti deildarinnar með ellefu stig, þremur stigum á eftir toppliði Zenit.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.