Axel fór upp um 13 sæti á lokahringnum og náði sínum besta árangri í ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2019 21:47 Axel lék á fimm höggum undir pari í dag. mynd/gsimyndir.net/seth Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr Keili, endaði í 2. sæti á Ahus KGK Pro/Am mótinu í Svíþjóð. Þetta er besti árangur hans á Nordic Golf mótaröðinni í ár. Axel lék manna best á lokahringnum í dag, eða á fimm höggum undir pari. Hann fékk sex fugla á hringnum og tapaði aðeins einu höggi. Hann fór upp um 13 sæti, úr því fimmtánda í 2. sætið sem hann deildi með Dananum Nicolai Kristensen. Þeir voru báðir á samtals þremur höggum undir pari, fimm höggum á eftir sigurvegaranum Jesper Kennegård frá Svíþjóð. Fyrir mótið var Axel í 29. sæti á stigalista Nordic Tour mótaraðarinnar. Hann fer væntanlega upp um nokkur sæti eftir árangur helgarinnar. Haraldur Franklín Magnús endaði í 39. sæti á níu samtals höggum yfir pari. Íslandsmeistarinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann hefur þegar tryggt sér þátttökurétt á Áskorendamótaröðinni á næsta ári. Golf Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Sjá meira
Axel Bóasson, atvinnukylfingur úr Keili, endaði í 2. sæti á Ahus KGK Pro/Am mótinu í Svíþjóð. Þetta er besti árangur hans á Nordic Golf mótaröðinni í ár. Axel lék manna best á lokahringnum í dag, eða á fimm höggum undir pari. Hann fékk sex fugla á hringnum og tapaði aðeins einu höggi. Hann fór upp um 13 sæti, úr því fimmtánda í 2. sætið sem hann deildi með Dananum Nicolai Kristensen. Þeir voru báðir á samtals þremur höggum undir pari, fimm höggum á eftir sigurvegaranum Jesper Kennegård frá Svíþjóð. Fyrir mótið var Axel í 29. sæti á stigalista Nordic Tour mótaraðarinnar. Hann fer væntanlega upp um nokkur sæti eftir árangur helgarinnar. Haraldur Franklín Magnús endaði í 39. sæti á níu samtals höggum yfir pari. Íslandsmeistarinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann hefur þegar tryggt sér þátttökurétt á Áskorendamótaröðinni á næsta ári.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Sjá meira