Fleiri fréttir ÍA Íslandsmeistari í 2. flokki Skagamenn hömpuðu Íslandsmeistaratitlinum í öðrum flokki karla eftir spennu dramatík í lokaumferð A-deildar. Fyrir lokaumferðina var ÍA einu stigi á eftir Breiðabliki sem lék gegn HK á meðan Skagamenn heimsóttu FH-inga í Kaplakrika. 7.9.2004 00:01 Meistarakeppni karla í kvöld Haukar og KA mætast í meistarakeppni karla í handknattleik í kvöld. Haukar eru Íslandsmeistarar og KA bikarmeistarar. Flautað verður til leiks klukkan 19:15 á heimavelli Hauka á Ásvöllum. 7.9.2004 00:01 Henin-Hardenne lá fyrir Petrov Justin Henin-Hardenne féll úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í gær. Hún tapaði fyrir Nadiu Petrovu frá Rússlandi í tveimur settum, 6-3 og 6-2. Lindsay Davenport vann landa sinn Venus Williams, 7-5 og 6-4. 7.9.2004 00:01 NBA-leikmaður handtekinn með byssu Einkennisklæddur leynilögreglumaður stóð þrjá menn að verki í bíl sínum skjótandi úr skammbyssum út um rúður bílsins. 7.9.2004 00:01 Maradona úrskrifaður úr meðferð Diego Maradona var útskrifaður af meðferðarheimili í Buenos Aires í gær. 7.9.2004 00:01 Fá ekki landgönguleyfi Fimm leikmenn palestínska fótboltalandsliðsins fengu ekki landgönguleyfi í Ísrael fyrir leik liðsins gegn Úsbekistan sem háður verður í kvöld. 7.9.2004 00:01 Keane og Beckham að ná sér Roy Keane, fyrirliði Manchester United, hefur jafnað sig af meiðslum og verður að öllum líkindum til í slaginn með Írum gegn Sviss í kvöld. 7.9.2004 00:01 Tap gegn Ungverjum Íslenska U-21 árs landsliðið í knattspyrnu náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Búlgörum á föstudag er þeir mættu Ungverjum ytra. 7.9.2004 00:01 Tap gegn Ungverjum í U-21 Undir 21 árs landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Ungverjum 1-0 í undankeppni Evrópumótsins í dag. Markið kom á lokamínútu leiksins. Gunnar Þór Gunnarsson fékk að líta sitt annað gula spjald á 17. mínútu. 7.9.2004 00:01 KA þremur mörkum yfir eftir 15 mín KA-menn eru þremur mörkum yfir gegn Haukum, 7-10, en liðin mætast þessa stundina á Ásvöllum í meistarakeppni HSÍ. KA-menn hafa haft forustuna allt frá byrjun. Þórir Ólafsson hefur skorað 3 mörk fyrir Hauka og hjá KA hafa þeir Hörður Fannar Sigþórsson, Michael Bladt og Jónatan Magnússon allir skorað 3 mörk. 7.9.2004 00:01 Haukar eru tveimur yfir í hálfleik Íslandsmeistarar Hauka hafa unnið upp þriggja marka forskot bikarmeistara KA í leik liðanna í meistarakeppni HSÍ en leikur liðanna fer fram þessa stundina á Ásvöllum. Nú er hálfeikur og staðan er 17-15 fyrir Hauka en eftir fimmtán mínútna leik var KA yfir 7-10. Þórir Ólafsson hefur skorað mest fyrir Hauka eða 6 mörk en hjá KA eru þeir Hörður Fannar Sigþórsson, Michael Bladt og Jónatan Þór Magnússon markahæstir með 3 mörk. 7.9.2004 00:01 Haukar að stinga af gegn KA Haukar eru komnir sjö mörkum yfir gegn KA í meistarakeppninni í handbolta, 36-39, þegar aðeins átta mínútur eru eftir. Þórir Ólafsson hefur skorað 11 mörk fyrir Hauka í leiknum og Jón Karl Björnsson í hinu horninu er kominn með sjö. Hjá KA hefur Jónatan Þór Magnússon skorað sjö mörk og Hörður Fannar Sigþórsson er með 6 mörk. 7.9.2004 00:01 Haukar unnu með 11 marka mun Íslandsmeistarar Hauka urðu meistarar meistaranna í handbolta karla í kvöld eftir 11 marka sigur, 42-31, á bikarmeisturum KA á Ásvöllum. KA-menn höfðu forustuna framan af leik en Haukar höfðu yfir 17-15 í hálfleik og unnu seinni hálfleik með níu mörkum, 25-16. Þórir Ólafsson skoraði tólf mörk fyrir Hauka í leiknum. 7.9.2004 00:01 Góð samviska mikilvæg Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því ungverska í dag í Búdapest í forkeppni heimsmeistaramótsins. Leikurinn er mikilvægur fyrir íslenska liðið sem byrjaði mótið illa, með 3-1 tapi gegn Búlgörum heima. 7.9.2004 00:01 Sigurmark Ungverja á 90. mínútu Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu tapaði í gær fyrir Ungverjum í undan-keppni Evrópumótsins. Íslenska liðið stóð sig frábærlega en það lék einum færra drjúgan hluta leiksins. 7.9.2004 00:01 Helgi sigraði óvænt á Blöndósi Óvænt úrslit urðu í fjórðu og næstsíðustu umferð Íslandsmeistaramótsins í torfæruakstri sem ekin var á Blönduósi á laugardaginn. Þar kom, sá og sigraði ungur piltur, Helgi Gunnarsson að nafni, bifvélavirki frá Vík í Mýrdal. 7.9.2004 00:01 Skýring magakveisunnar væntanleg Magakveisa hrjáir um helming leikmanna U21 landsliðs karla en liðið hélt til Ungverjalands í gær og mun leika við heimamenn í undankeppni EM á morgun. Leikmennirnir hafa verið rannsakaðir af lækni og er bráðabirgðaniðurstöðu að vænta í dag um hvers eðlis magakveisan er og hvernig leikmennirnir veiktust. 6.9.2004 00:01 Souness tekur við Newcastle Skotinn Graeme Souness var í morgun ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle United. Souness sagði upp störfum hjá Blackburn Rovers í morgun eftir rúmlega fjögurra ára starf. Hann tekur formlega við Newcastle 13. september. Souness er 51 árs og var áður stjóri hjá Glasgow Rangers, Liverpool, Southampton, Galatasary, Torino og Benfica. 6.9.2004 00:01 KS og Víkingur komust upp KS frá Siglufirði og Víkingur Ólafsvík tryggðu sér sæti í fyrstu deild karla í knattspyrnu í gær. Leiknir Reykjavík sat eftir með sárt ennið. 6.9.2004 00:01 Valsstúlkur enduðu með sigri Lokaumferðin í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu var leikin í gær. Nýkrýndir Íslandsmeistarar Vals lögðu ÍBV að velli í Eyjum 3-1. FH vann Fjölni 2-1, Stjarnan skellti Blikum 4-1 og KR bar sigurorð af Þór/KA/KS 3-1. 6.9.2004 00:01 Brassar unnu Bólivíumenn Brasilía sigraði Bólivíu 3-1 í undankeppni heimsmeistaramótsins í Suður-Ameríku riðlinum í gærkvöld. Ronaldo, Ronaldinho og Adriano skoruðu mörk Brassanna sem eru efstir í riðlinum með 16 stig eftir átta umferðir. 6.9.2004 00:01 Fellur Woods úr fyrsta sætinu? Fídjibúinn Vijay Singh er með þriggja högga forystu á sterku atvinnumannamóti í Boston í bandarísku mótaröðinni í golfi. Singh er 14 höggum undir pari þegar átján holur eru eftir. Tiger Woods er í öðru sæti á ellefu undir pari. Ef Singh vinnur mótið þá fer hann í efsta sæti heimslistans en þar hefur Tiger Woods verið samfellt í tæp fimm ár. 6.9.2004 00:01 Roddick og Hewitt komust áfram Andy Roddick frá Bandaríkjunum komst í gærkvöld í sextán manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu tennis í New York þegar hann vann Guillermo Canas frá Argentínu í þremur settum. Lleyton Hewitt frá Ástralíu komst einnig áfram þegar hann bar sigurorð af Feliciano Lopez frá Spáni í þremur settum. 6.9.2004 00:01 Breiðablik vann 4. flokk karla Það vantaði ekki mörkin í úrslitaleik 4. flokks karla í knattspyrnu sem fram fór fyrir helgi á Valbjarnarvellinum í Laugardal því alls urðu þau ellefu, 3 í fyrri hálfleik og átta í seinni hálfleik. Breiðablik vann Aftureldingu í þessum magnaða úrslitaleik, 8-3. 6.9.2004 00:01 Gamla séða frúin á ítalíu Einar Logi Vignisson skrifar um fótboltann í Suður Evrópu í Fréttablaðinu á þriðjudögum. Að þessu sinni fjallar hann um ítalska stórliðið Juventus. 6.9.2004 00:01 Enn á ný flakkar Souness Graeme Souness var ráðinn knattspyrnustjóri hjá Newcastle United í gær. Viku fyrr hafði Bobby Robson verið látinn taka pokann sinn eftir slaka byrjun Newcastle-liðsins, sem er í 17. sæti í ensku úrvalsdeildinni. Souness, sem hefur verið á mála hjá Blackburn Rovers síðustu fjögur árin, sagði starfi sínu þar lausu. 6.9.2004 00:01 Landslið fær matareitrun Tíu leikmenn í undir 21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu fengu matareitrun eftir að þeir borðuðu hamborgara á matsölustað í Reykjavík í gærkvöld en ungmennalandsliðið hefur æft þar undanfarna daga. 5.9.2004 00:01 Brynjar Björn ekki með Brynjar Björn Gunnarsson fór ekki með landsliði Íslands í Knattspyrnu til Ungverjalands þar sem hann var rekinn af velli gegn Búlgaríu. Í hans stað völdu landsliðsþjálfararnir Hjálmar Jónsson, leikmann Gautaborgar í Svíþjóð í landsliðshópinn. Hjálmar hefur leikið 8 landsleiki. 5.9.2004 00:01 Íslandsmót í strandblaki Strandblak sló heldur betur í gegn á Ólympíuleikunum í Aþenu. Íslandsmóti í íþróttinni lauk í dag.Íslandsmót í strandblaki var síðast haldið fyrir 10 árum en um helgina voru opnaðir tveir nýir og glæsilegir strandblaksvellir í Fagralundi í Kópavogi á vegum HK. 5.9.2004 00:01 Markús Máni slasaður Markús Máni Michaelson, atvinnumaður í handbolta hjá Dusseldorf í Þýskalandi, lenti í umferðarslysi í Dusseldorf í gær þegar ekið var á hann. Markús Máni slasaðist á hendi og þarf í aðgerð og verður frá í allt að þrjá mánuði. 5.9.2004 00:01 Solberg sigrar í Japansralli Norðmaðurinn Petter Solberg bar sigur úr býtum í Japansrallinu sem lauk í morgun. Ýmislegt gekk á í keppninni en heimsmeistarinn Solberg, sem ekur Subaru, hafði forystu frá upphafi til enda og varð einni mínútu og þrettán sekúndum á undan Frakkanum Sebastian Loeb á Citroen sem varð í 2. sæti. 5.9.2004 00:01 Birgir Leifur sigraði Toyotamótaröðinni lauk um helgina þegar Icelandair-mótið fór fram á Strandavelli á Hellu. 5.9.2004 00:01 Slagsmál á Valsmóti KR og ÍR léku til úrslita á hraðmóti Vals í körfubolta í gærkvöldi. Leikurinn leystist á köflum upp í tóma þvælu og létu ÍR-ingar skapið hlaupa með sig í gönur. 5.9.2004 00:01 Haukar og Stjarnan sigruðu Handknattleiksmótinu Reykjavik Open lauk í kvöld. Haukar sigruðu í karlaflokki en Stjarnan í kvennaflokki. 5.9.2004 00:01 Þrenna hjá Hannesi Hannes Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk íslenska U-21 árs liðsins er það lagði jafnaldra sína frá Búlgaríu að velli, 3-1, á Víkingsvelli í gær. 4.9.2004 00:01 Mutombo til Houston? Forráðamenn Houston Rockets í NBA-deildinni í körfuknattleik eru á höttunum eftir miðherjanum Dikembe Mutombo, sem lék með Chicago Bulls á síðasta tímabili. 4.9.2004 00:01 Tiger Woods byrjar vel Kylfingurinn Tiger Woods byrjar vel á Deutsche Bank-meistaramótinu í Boston. 4.9.2004 00:01 Boxari handtekinn fyrir nauðgun Boxarinn Ricardo Mayorga var handtekinn í Managua í Níkaragúa eftir að tvítug kona kærði hann fyrir árás og nauðgun. 4.9.2004 00:01 Solberg hefur forystu Norðmaðurinn Petter Solberg á Subaru hefur fortystu í Japans rallinu eftir átta sérleiðir. Hann hefur 12,8 sekúndna forskot á Frakkann Sebastian Loeb á Citroen. 3.9.2004 00:01 Fengu ekki gullbónus sem lofað var Undirbúningur Evrópumeistara Grikkja fyrir undankeppni HM um helgina þar sem þeir mæta Albaníu, er í uppnámi því gríska ríkisstjórnin sveik Evrópumeistarana um gullbónus fyrir sigurinn á EM í sumar. 3.9.2004 00:01 Lykilatriði að vinna heimaleikina Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska A landsliðsins, sem mætir Búlgaríu í undankeppni HM á Laugardalsvelli á morgun, segir það lykilatriði að vinna heimaleikina til þess að eiga möguleika á einu af efstu sætunum í riðlinum. 3.9.2004 00:01 Byrjunarlið U21 gegn Búlgaríu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U 21 árs landsliðs Íslands, tilkynnti í morgun byrjunarlið Íslands sem mætir Búlgaríu í undankeppni heimsmeistaramótsins á Víkingsvelli í dag klukkan 17. 3.9.2004 00:01 Guti spáir fyrir um framtíð Owen Michael Owen þarf að hafa mikið fyrir því að slá Raul út úr liði Real Madrid, ef marka má orð Guti, félaga hans hjá liðinu. 3.9.2004 00:01 Barkley ekki ákærður Konan sem tilkynnti lögreglu að Charles Barkley hefði ráðist að sér á ósiðlegan hátt á næturklúbbi í Philadelphiu er hætt við að höfða málsókn. 3.9.2004 00:01 Henry íhugaði að hætta eftir EM Thierry Henry, leikmaður Arsenal, sagði á blaðamannafundi í fyrrakvöld að hann hefði hugleitt að hætta í franska landsliðinu eftir vonbrigðin á EM í Portúgal. 3.9.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
ÍA Íslandsmeistari í 2. flokki Skagamenn hömpuðu Íslandsmeistaratitlinum í öðrum flokki karla eftir spennu dramatík í lokaumferð A-deildar. Fyrir lokaumferðina var ÍA einu stigi á eftir Breiðabliki sem lék gegn HK á meðan Skagamenn heimsóttu FH-inga í Kaplakrika. 7.9.2004 00:01
Meistarakeppni karla í kvöld Haukar og KA mætast í meistarakeppni karla í handknattleik í kvöld. Haukar eru Íslandsmeistarar og KA bikarmeistarar. Flautað verður til leiks klukkan 19:15 á heimavelli Hauka á Ásvöllum. 7.9.2004 00:01
Henin-Hardenne lá fyrir Petrov Justin Henin-Hardenne féll úr leik á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í gær. Hún tapaði fyrir Nadiu Petrovu frá Rússlandi í tveimur settum, 6-3 og 6-2. Lindsay Davenport vann landa sinn Venus Williams, 7-5 og 6-4. 7.9.2004 00:01
NBA-leikmaður handtekinn með byssu Einkennisklæddur leynilögreglumaður stóð þrjá menn að verki í bíl sínum skjótandi úr skammbyssum út um rúður bílsins. 7.9.2004 00:01
Maradona úrskrifaður úr meðferð Diego Maradona var útskrifaður af meðferðarheimili í Buenos Aires í gær. 7.9.2004 00:01
Fá ekki landgönguleyfi Fimm leikmenn palestínska fótboltalandsliðsins fengu ekki landgönguleyfi í Ísrael fyrir leik liðsins gegn Úsbekistan sem háður verður í kvöld. 7.9.2004 00:01
Keane og Beckham að ná sér Roy Keane, fyrirliði Manchester United, hefur jafnað sig af meiðslum og verður að öllum líkindum til í slaginn með Írum gegn Sviss í kvöld. 7.9.2004 00:01
Tap gegn Ungverjum Íslenska U-21 árs landsliðið í knattspyrnu náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Búlgörum á föstudag er þeir mættu Ungverjum ytra. 7.9.2004 00:01
Tap gegn Ungverjum í U-21 Undir 21 árs landsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Ungverjum 1-0 í undankeppni Evrópumótsins í dag. Markið kom á lokamínútu leiksins. Gunnar Þór Gunnarsson fékk að líta sitt annað gula spjald á 17. mínútu. 7.9.2004 00:01
KA þremur mörkum yfir eftir 15 mín KA-menn eru þremur mörkum yfir gegn Haukum, 7-10, en liðin mætast þessa stundina á Ásvöllum í meistarakeppni HSÍ. KA-menn hafa haft forustuna allt frá byrjun. Þórir Ólafsson hefur skorað 3 mörk fyrir Hauka og hjá KA hafa þeir Hörður Fannar Sigþórsson, Michael Bladt og Jónatan Magnússon allir skorað 3 mörk. 7.9.2004 00:01
Haukar eru tveimur yfir í hálfleik Íslandsmeistarar Hauka hafa unnið upp þriggja marka forskot bikarmeistara KA í leik liðanna í meistarakeppni HSÍ en leikur liðanna fer fram þessa stundina á Ásvöllum. Nú er hálfeikur og staðan er 17-15 fyrir Hauka en eftir fimmtán mínútna leik var KA yfir 7-10. Þórir Ólafsson hefur skorað mest fyrir Hauka eða 6 mörk en hjá KA eru þeir Hörður Fannar Sigþórsson, Michael Bladt og Jónatan Þór Magnússon markahæstir með 3 mörk. 7.9.2004 00:01
Haukar að stinga af gegn KA Haukar eru komnir sjö mörkum yfir gegn KA í meistarakeppninni í handbolta, 36-39, þegar aðeins átta mínútur eru eftir. Þórir Ólafsson hefur skorað 11 mörk fyrir Hauka í leiknum og Jón Karl Björnsson í hinu horninu er kominn með sjö. Hjá KA hefur Jónatan Þór Magnússon skorað sjö mörk og Hörður Fannar Sigþórsson er með 6 mörk. 7.9.2004 00:01
Haukar unnu með 11 marka mun Íslandsmeistarar Hauka urðu meistarar meistaranna í handbolta karla í kvöld eftir 11 marka sigur, 42-31, á bikarmeisturum KA á Ásvöllum. KA-menn höfðu forustuna framan af leik en Haukar höfðu yfir 17-15 í hálfleik og unnu seinni hálfleik með níu mörkum, 25-16. Þórir Ólafsson skoraði tólf mörk fyrir Hauka í leiknum. 7.9.2004 00:01
Góð samviska mikilvæg Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir því ungverska í dag í Búdapest í forkeppni heimsmeistaramótsins. Leikurinn er mikilvægur fyrir íslenska liðið sem byrjaði mótið illa, með 3-1 tapi gegn Búlgörum heima. 7.9.2004 00:01
Sigurmark Ungverja á 90. mínútu Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu tapaði í gær fyrir Ungverjum í undan-keppni Evrópumótsins. Íslenska liðið stóð sig frábærlega en það lék einum færra drjúgan hluta leiksins. 7.9.2004 00:01
Helgi sigraði óvænt á Blöndósi Óvænt úrslit urðu í fjórðu og næstsíðustu umferð Íslandsmeistaramótsins í torfæruakstri sem ekin var á Blönduósi á laugardaginn. Þar kom, sá og sigraði ungur piltur, Helgi Gunnarsson að nafni, bifvélavirki frá Vík í Mýrdal. 7.9.2004 00:01
Skýring magakveisunnar væntanleg Magakveisa hrjáir um helming leikmanna U21 landsliðs karla en liðið hélt til Ungverjalands í gær og mun leika við heimamenn í undankeppni EM á morgun. Leikmennirnir hafa verið rannsakaðir af lækni og er bráðabirgðaniðurstöðu að vænta í dag um hvers eðlis magakveisan er og hvernig leikmennirnir veiktust. 6.9.2004 00:01
Souness tekur við Newcastle Skotinn Graeme Souness var í morgun ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle United. Souness sagði upp störfum hjá Blackburn Rovers í morgun eftir rúmlega fjögurra ára starf. Hann tekur formlega við Newcastle 13. september. Souness er 51 árs og var áður stjóri hjá Glasgow Rangers, Liverpool, Southampton, Galatasary, Torino og Benfica. 6.9.2004 00:01
KS og Víkingur komust upp KS frá Siglufirði og Víkingur Ólafsvík tryggðu sér sæti í fyrstu deild karla í knattspyrnu í gær. Leiknir Reykjavík sat eftir með sárt ennið. 6.9.2004 00:01
Valsstúlkur enduðu með sigri Lokaumferðin í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu var leikin í gær. Nýkrýndir Íslandsmeistarar Vals lögðu ÍBV að velli í Eyjum 3-1. FH vann Fjölni 2-1, Stjarnan skellti Blikum 4-1 og KR bar sigurorð af Þór/KA/KS 3-1. 6.9.2004 00:01
Brassar unnu Bólivíumenn Brasilía sigraði Bólivíu 3-1 í undankeppni heimsmeistaramótsins í Suður-Ameríku riðlinum í gærkvöld. Ronaldo, Ronaldinho og Adriano skoruðu mörk Brassanna sem eru efstir í riðlinum með 16 stig eftir átta umferðir. 6.9.2004 00:01
Fellur Woods úr fyrsta sætinu? Fídjibúinn Vijay Singh er með þriggja högga forystu á sterku atvinnumannamóti í Boston í bandarísku mótaröðinni í golfi. Singh er 14 höggum undir pari þegar átján holur eru eftir. Tiger Woods er í öðru sæti á ellefu undir pari. Ef Singh vinnur mótið þá fer hann í efsta sæti heimslistans en þar hefur Tiger Woods verið samfellt í tæp fimm ár. 6.9.2004 00:01
Roddick og Hewitt komust áfram Andy Roddick frá Bandaríkjunum komst í gærkvöld í sextán manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu tennis í New York þegar hann vann Guillermo Canas frá Argentínu í þremur settum. Lleyton Hewitt frá Ástralíu komst einnig áfram þegar hann bar sigurorð af Feliciano Lopez frá Spáni í þremur settum. 6.9.2004 00:01
Breiðablik vann 4. flokk karla Það vantaði ekki mörkin í úrslitaleik 4. flokks karla í knattspyrnu sem fram fór fyrir helgi á Valbjarnarvellinum í Laugardal því alls urðu þau ellefu, 3 í fyrri hálfleik og átta í seinni hálfleik. Breiðablik vann Aftureldingu í þessum magnaða úrslitaleik, 8-3. 6.9.2004 00:01
Gamla séða frúin á ítalíu Einar Logi Vignisson skrifar um fótboltann í Suður Evrópu í Fréttablaðinu á þriðjudögum. Að þessu sinni fjallar hann um ítalska stórliðið Juventus. 6.9.2004 00:01
Enn á ný flakkar Souness Graeme Souness var ráðinn knattspyrnustjóri hjá Newcastle United í gær. Viku fyrr hafði Bobby Robson verið látinn taka pokann sinn eftir slaka byrjun Newcastle-liðsins, sem er í 17. sæti í ensku úrvalsdeildinni. Souness, sem hefur verið á mála hjá Blackburn Rovers síðustu fjögur árin, sagði starfi sínu þar lausu. 6.9.2004 00:01
Landslið fær matareitrun Tíu leikmenn í undir 21 árs landsliði Íslands í knattspyrnu fengu matareitrun eftir að þeir borðuðu hamborgara á matsölustað í Reykjavík í gærkvöld en ungmennalandsliðið hefur æft þar undanfarna daga. 5.9.2004 00:01
Brynjar Björn ekki með Brynjar Björn Gunnarsson fór ekki með landsliði Íslands í Knattspyrnu til Ungverjalands þar sem hann var rekinn af velli gegn Búlgaríu. Í hans stað völdu landsliðsþjálfararnir Hjálmar Jónsson, leikmann Gautaborgar í Svíþjóð í landsliðshópinn. Hjálmar hefur leikið 8 landsleiki. 5.9.2004 00:01
Íslandsmót í strandblaki Strandblak sló heldur betur í gegn á Ólympíuleikunum í Aþenu. Íslandsmóti í íþróttinni lauk í dag.Íslandsmót í strandblaki var síðast haldið fyrir 10 árum en um helgina voru opnaðir tveir nýir og glæsilegir strandblaksvellir í Fagralundi í Kópavogi á vegum HK. 5.9.2004 00:01
Markús Máni slasaður Markús Máni Michaelson, atvinnumaður í handbolta hjá Dusseldorf í Þýskalandi, lenti í umferðarslysi í Dusseldorf í gær þegar ekið var á hann. Markús Máni slasaðist á hendi og þarf í aðgerð og verður frá í allt að þrjá mánuði. 5.9.2004 00:01
Solberg sigrar í Japansralli Norðmaðurinn Petter Solberg bar sigur úr býtum í Japansrallinu sem lauk í morgun. Ýmislegt gekk á í keppninni en heimsmeistarinn Solberg, sem ekur Subaru, hafði forystu frá upphafi til enda og varð einni mínútu og þrettán sekúndum á undan Frakkanum Sebastian Loeb á Citroen sem varð í 2. sæti. 5.9.2004 00:01
Birgir Leifur sigraði Toyotamótaröðinni lauk um helgina þegar Icelandair-mótið fór fram á Strandavelli á Hellu. 5.9.2004 00:01
Slagsmál á Valsmóti KR og ÍR léku til úrslita á hraðmóti Vals í körfubolta í gærkvöldi. Leikurinn leystist á köflum upp í tóma þvælu og létu ÍR-ingar skapið hlaupa með sig í gönur. 5.9.2004 00:01
Haukar og Stjarnan sigruðu Handknattleiksmótinu Reykjavik Open lauk í kvöld. Haukar sigruðu í karlaflokki en Stjarnan í kvennaflokki. 5.9.2004 00:01
Þrenna hjá Hannesi Hannes Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og skoraði öll mörk íslenska U-21 árs liðsins er það lagði jafnaldra sína frá Búlgaríu að velli, 3-1, á Víkingsvelli í gær. 4.9.2004 00:01
Mutombo til Houston? Forráðamenn Houston Rockets í NBA-deildinni í körfuknattleik eru á höttunum eftir miðherjanum Dikembe Mutombo, sem lék með Chicago Bulls á síðasta tímabili. 4.9.2004 00:01
Tiger Woods byrjar vel Kylfingurinn Tiger Woods byrjar vel á Deutsche Bank-meistaramótinu í Boston. 4.9.2004 00:01
Boxari handtekinn fyrir nauðgun Boxarinn Ricardo Mayorga var handtekinn í Managua í Níkaragúa eftir að tvítug kona kærði hann fyrir árás og nauðgun. 4.9.2004 00:01
Solberg hefur forystu Norðmaðurinn Petter Solberg á Subaru hefur fortystu í Japans rallinu eftir átta sérleiðir. Hann hefur 12,8 sekúndna forskot á Frakkann Sebastian Loeb á Citroen. 3.9.2004 00:01
Fengu ekki gullbónus sem lofað var Undirbúningur Evrópumeistara Grikkja fyrir undankeppni HM um helgina þar sem þeir mæta Albaníu, er í uppnámi því gríska ríkisstjórnin sveik Evrópumeistarana um gullbónus fyrir sigurinn á EM í sumar. 3.9.2004 00:01
Lykilatriði að vinna heimaleikina Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska A landsliðsins, sem mætir Búlgaríu í undankeppni HM á Laugardalsvelli á morgun, segir það lykilatriði að vinna heimaleikina til þess að eiga möguleika á einu af efstu sætunum í riðlinum. 3.9.2004 00:01
Byrjunarlið U21 gegn Búlgaríu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U 21 árs landsliðs Íslands, tilkynnti í morgun byrjunarlið Íslands sem mætir Búlgaríu í undankeppni heimsmeistaramótsins á Víkingsvelli í dag klukkan 17. 3.9.2004 00:01
Guti spáir fyrir um framtíð Owen Michael Owen þarf að hafa mikið fyrir því að slá Raul út úr liði Real Madrid, ef marka má orð Guti, félaga hans hjá liðinu. 3.9.2004 00:01
Barkley ekki ákærður Konan sem tilkynnti lögreglu að Charles Barkley hefði ráðist að sér á ósiðlegan hátt á næturklúbbi í Philadelphiu er hætt við að höfða málsókn. 3.9.2004 00:01
Henry íhugaði að hætta eftir EM Thierry Henry, leikmaður Arsenal, sagði á blaðamannafundi í fyrrakvöld að hann hefði hugleitt að hætta í franska landsliðinu eftir vonbrigðin á EM í Portúgal. 3.9.2004 00:01