Sport

Haukar að stinga af gegn KA

Haukar eru komnir sjö mörkum yfir gegn KA í meistarakeppninni í handbolta, 36-39,  þegar aðeins átta mínútur eru eftir. Þórir Ólafsson hefur skorað 11 mörk fyrir Hauka í leiknum og Jón Karl Björnsson í hinu horninu er kominn með sjö. Hjá KA hefur Jónatan Þór Magnússon skorað sjö mörk og Hörður Fannar Sigþórsson er með 6 mörk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×