Sport

Lykilatriði að vinna heimaleikina

Eiður Smári Guðjohnsen, fyrirliði íslenska A landsliðsins, sem mætir Búlgaríu í undankeppni HM á Laugardalsvelli á morgun, segir það lykilatriði að vinna heimaleikina til þess að eiga möguleika á einu af efstu sætunum í riðlinum. Dómararnir í viðureign Íslands og Búlgaríu á laugardaginn koma frá Lúxemborg og eftirlitsmaðurinn kemur frá Noregi. Blaðamannafundur hófst fyrir hádegi hjá búlgarska landsliðinu þar sem sem þjálfari liðsins, Hristo Stoitchkov, sat fyrir svörum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×