Sport

Brassar unnu Bólivíumenn

Brasilía sigraði Bólivíu 3-1 í undankeppni heimsmeistaramótsins í Suður-Ameríku riðlinum í gærkvöld. Ronaldo, Ronaldinho og Adriano skoruðu mörk Brassanna sem eru efstir í riðlinum með 16 stig eftir átta umferðir. Paragvæ lagði Venesúela að velli 1-0 og er í þriðja sæti með 14 stig. Úrúgvæ bar sigurorð af Ekvador 1-0 og Chile og Kólombía gerðu markalaust jafntefli.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×