Brynjar Björn ekki með 5. september 2004 00:01 Brynjar Björn Gunnarsson fór ekki með landsliði Íslands í Knattspyrnu til Ungverjalands þar sem hann var rekinn af velli gegn Búlgaríu. Í hans stað völdu landsliðsþjálfararnir Hjálmar Jónsson, leikmann Gautaborgar í Svíþjóð í landsliðshópinn. Hjálmar hefur leikið 8 landsleiki. Í 8. riðli, sem Íslendingar eru í, steinlágu Ungverjar fyrir Króatíu í Zagreb, 3-0. Ungverjar urðu fyrir áfalli strax á 11. mínútu þegar varnarmaðurinn Sabolcs Husti var rekinn af velli. Dado Prso og Ivan Klasnic skoruðu sitt markið hvor fyrir Króatíu og þriðja markið var sjálfsmark. Í sama riðli tóku Svíar Möltu í karphúsið og unnu 7-0. Zlatan Ibrahimovic skoraði fjögur mörk, þar af þrennu á fyrstu 14 mínútunum, Freddie Ljungberg skoraði 2 mörk og Henrik Larsson 1. Í 1. riðli unnu Finnar Andorra 3-0 og Rúmenía rétt marði Makedóníu 2-1, Chelsealeikmaðurinn Adrian Mutu skoraði sigurmarkið. Óvæntustu úrslit kvöldsins urðu í 2. riðli þegar nýkrýndir Evrópumeistarar Grikklands töpuðu fyrir Albaníu í Tirana, 2-1. Eftir leikinn lenti stuðningsmönnum liðanna saman amk á tveimur stöðum. Á eyjunni Zakynthos lagði Grikki til þriggja Albana með eggvopni, einn Albanana lést af sárum sínum og tveir slösuðust. Í Aþenu slösuðust fjórir Albanir og einn Grikki eftir blóðug slagsmál þar sem eggvopn voru notuð. Danmörk og Úkraína skildu jöfn 1-1 í Kaupmannahöfn og Tyrkir náðu aðeins jafntefli gegn Georgíu á heimavelli en Tyrkir misstu mann af velli í upphafi seinni hálfleiks. Í 3. riðli lagði Portútgal Lettland að velli með 2 mörkum gegn engu. Ronaldo, leikmaður Man. Utd., var maður leiksins, skoraði eitt mark og lagði upp hitt fyrir Pauleta. Þá gerðu Slóvakía og Rússland jafntefli 1-1.Georgy Yartsev þjálfari rússneska landsliðsins sagði af sér eftir leikinn. Þá burstaði Eistland lið Lúxemburgar 4-0. Í 4. riðli urðu afar óvænt úrslit í París þegar Frakkar gerðu aðeins markalaust jafntefli við Ísrael. Sviss átti ekki í vandræðum með Færeyjar og vann 6-0 og Írland sigraði Kýpur, 3-0. Í 5. riðli lenti Ítalía í miklu basli með Noreg en hafði sigur að lokum, 2-1. John Carew kom Noregi yfir strax á 1. mínútu en Daniele de Rossi og Luca Toni skoruðu mörk Ítalíu. Slóvenía sigraði Moldavíu 3-0 þar sem Milenko Acimovic skoraði þrennu. Í 6. riðli þurftu Englendingar að sætta sig við jafntefli, 2-2, gegn Austurríki í Vín. Englendingar komust í 2-0 með mörkum frá Frank Lampard og Steven Gerrard en Austurríkismenn skoruðu 2 mörk á 2 mínútum. Enskir fjölmiðlar tóku sig til í morgun og slátruðu markverði Englendinga, David James, fyrir frammistöðuna í leiknum en jöfnunarmark Austurríkismanna þótti ákaflega klaufalegt. Í sama riðli unnu Pólverjar sannfærandi sigur á Norður-Írlandi 3-0 og Azerbaijan og Wales gerðu jafntefli, 1-1. Og í 7. riðli þurfti Belgía að sætta sig við jafntefli gegn Litháen 1-1 en Sebar og Svartfellingar sigruðu San Marino 3-0. Íþróttir Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sjá meira
Brynjar Björn Gunnarsson fór ekki með landsliði Íslands í Knattspyrnu til Ungverjalands þar sem hann var rekinn af velli gegn Búlgaríu. Í hans stað völdu landsliðsþjálfararnir Hjálmar Jónsson, leikmann Gautaborgar í Svíþjóð í landsliðshópinn. Hjálmar hefur leikið 8 landsleiki. Í 8. riðli, sem Íslendingar eru í, steinlágu Ungverjar fyrir Króatíu í Zagreb, 3-0. Ungverjar urðu fyrir áfalli strax á 11. mínútu þegar varnarmaðurinn Sabolcs Husti var rekinn af velli. Dado Prso og Ivan Klasnic skoruðu sitt markið hvor fyrir Króatíu og þriðja markið var sjálfsmark. Í sama riðli tóku Svíar Möltu í karphúsið og unnu 7-0. Zlatan Ibrahimovic skoraði fjögur mörk, þar af þrennu á fyrstu 14 mínútunum, Freddie Ljungberg skoraði 2 mörk og Henrik Larsson 1. Í 1. riðli unnu Finnar Andorra 3-0 og Rúmenía rétt marði Makedóníu 2-1, Chelsealeikmaðurinn Adrian Mutu skoraði sigurmarkið. Óvæntustu úrslit kvöldsins urðu í 2. riðli þegar nýkrýndir Evrópumeistarar Grikklands töpuðu fyrir Albaníu í Tirana, 2-1. Eftir leikinn lenti stuðningsmönnum liðanna saman amk á tveimur stöðum. Á eyjunni Zakynthos lagði Grikki til þriggja Albana með eggvopni, einn Albanana lést af sárum sínum og tveir slösuðust. Í Aþenu slösuðust fjórir Albanir og einn Grikki eftir blóðug slagsmál þar sem eggvopn voru notuð. Danmörk og Úkraína skildu jöfn 1-1 í Kaupmannahöfn og Tyrkir náðu aðeins jafntefli gegn Georgíu á heimavelli en Tyrkir misstu mann af velli í upphafi seinni hálfleiks. Í 3. riðli lagði Portútgal Lettland að velli með 2 mörkum gegn engu. Ronaldo, leikmaður Man. Utd., var maður leiksins, skoraði eitt mark og lagði upp hitt fyrir Pauleta. Þá gerðu Slóvakía og Rússland jafntefli 1-1.Georgy Yartsev þjálfari rússneska landsliðsins sagði af sér eftir leikinn. Þá burstaði Eistland lið Lúxemburgar 4-0. Í 4. riðli urðu afar óvænt úrslit í París þegar Frakkar gerðu aðeins markalaust jafntefli við Ísrael. Sviss átti ekki í vandræðum með Færeyjar og vann 6-0 og Írland sigraði Kýpur, 3-0. Í 5. riðli lenti Ítalía í miklu basli með Noreg en hafði sigur að lokum, 2-1. John Carew kom Noregi yfir strax á 1. mínútu en Daniele de Rossi og Luca Toni skoruðu mörk Ítalíu. Slóvenía sigraði Moldavíu 3-0 þar sem Milenko Acimovic skoraði þrennu. Í 6. riðli þurftu Englendingar að sætta sig við jafntefli, 2-2, gegn Austurríki í Vín. Englendingar komust í 2-0 með mörkum frá Frank Lampard og Steven Gerrard en Austurríkismenn skoruðu 2 mörk á 2 mínútum. Enskir fjölmiðlar tóku sig til í morgun og slátruðu markverði Englendinga, David James, fyrir frammistöðuna í leiknum en jöfnunarmark Austurríkismanna þótti ákaflega klaufalegt. Í sama riðli unnu Pólverjar sannfærandi sigur á Norður-Írlandi 3-0 og Azerbaijan og Wales gerðu jafntefli, 1-1. Og í 7. riðli þurfti Belgía að sætta sig við jafntefli gegn Litháen 1-1 en Sebar og Svartfellingar sigruðu San Marino 3-0.
Íþróttir Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Sjá meira