Sport

Haukar eru tveimur yfir í hálfleik

Íslandsmeistarar Hauka hafa unnið upp þriggja marka forskot bikarmeistara KA í leik liðanna í meistarakeppni HSÍ en leikur liðanna fer fram þessa stundina á Ásvöllum. Nú er hálfeikur og staðan er 17-15 fyrir Hauka en eftir fimmtán mínútna leik var KA yfir 7-10. Þórir Ólafsson hefur skorað mest fyrir Hauka eða 6 mörk en hjá KA eru þeir Hörður Fannar Sigþórsson, Michael Bladt og Jónatan Þór Magnússon markahæstir með 3 mörk. Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki 2004:Hálfleikur Haukar 17-15 KA  (Þórir Ólafsson 6, Jón Karl Björnsson 4, Vignir Svavarsson 3- Hörður Fannar Sigþórsson 3, Michael Bladt 3, Jónatan Þór Magnússon 3) 15 mín Haukar 7-10 KA  (Þórir Ólafsson 3 - Hörður Fannar Sigþórsson 3, Michael Bladt 3, Jónatan Þór Magnússon 3)



Fleiri fréttir

Sjá meira


×