Sport

Souness tekur við Newcastle

Skotinn Graeme Souness var í morgun ráðinn knattspyrnustjóri Newcastle United. Souness sagði upp störfum hjá Blackburn Rovers í morgun eftir rúmlega fjögurra ára starf. Hann tekur formlega við Newcastle 13. september. Souness er 51 árs og var áður stjóri hjá Glasgow Rangers, Liverpool, Southampton, Galatasary, Torino og Benfica.  



Fleiri fréttir

Sjá meira


×