Fleiri fréttir Jafntefli við Khalifman Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson, hefur gert jafntefli í tveimur fyrstu skákum sínum á skákmótinu Liepajas Rokade í Litháen. Meðal keppanda eru margir sterkir skákmenn eins og t.d. rússneski stórmeistarinn Alexander Khalifman, fyrrverandi heimsmeistari, en Hannes gerði jafntefli við hann í 1. umferð. Á mótinu er tefld atskák. 31.7.2004 00:01 Tyson tapar Endurkomu Mike Tyson í hnefaleikahringinn lauk með tapi síðastliðna nótt. Danny Williams 34 ára Englendingur rotaði Tyson í fjórðu lotu bardagans sem fór fram í Louisville í Kentucky. Þetta var fyrsti bardagi hins 38 ára gamla Tysons í 17 mánuði. 31.7.2004 00:01 Þrír erlendir leikmenn í Víking Víkingar eru búnir að fá þrjá erlenda leikmenn fyrir lokaátökin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Borko Marinkovic er miðjumaður og Dejan Miljanic sóknarmaður. Þá hefur hinn gamalreyndi sóknarmaður Mihajlo Bibercic skipt úr Stjörnunni í Víking. 31.7.2004 00:01 Jafntefli við Þjóðverja Landsleik Íslendinga og Þjóðverja í handbolta í Sverin í Þýskalandi lauk með jafntefli 27-27. Þjóðverjar voru yfir í hálfleik 14-12 en þegar skammt var til leiksloka höfðu Íslendingar forystu 25-22. Liðin mætast aftur á morgun í Rostock. Þessir leikir eru liður í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í Aþenu sem hefjast fjórtánda ágúst. 31.7.2004 00:01 Göran segist ekki hafa blekkt Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, neitar því að hafa blekkt enska knattspyrnusambandið í tengslum við ásakanir um að hann hafi haldið við einn af riturum sínum. Sven Göran er í fríi í Svíþjóð og gaf hann út yfirlýsingu í gær þar sem hann svarar hálfsmánaðar vangaveltum breskra blaða um meint framhjáhald sitt. 30.7.2004 00:01 Að geta ekki haldið sér á toppnum hefur verið eitt af megineinkennum Fylkismanna í Landsbankadeildinni undanfarin ár, allt frá því að þeir komu upp í efstu deild haustið 1999 hafa þeir nær undantekningarlaust verið í toppbaráttunni lengi móts, oft í toppsætinu og síðan gefið eftir á lokasprettinum. 30.7.2004 00:01 Mourinho vill ekki þjálfa England Jose Mourinho, stjóri Chelsea, tjáði sig í gær um Sven Göran Eriksson, þjálfara enska landsliðsins, og vandræðin sem hann er búinn að koma sér í vegna meint ástarsambands við ritara enska knattspyrnusambandsins. 30.7.2004 00:01 Kezman sá rautt Mateja Kezman hélt áfram að skora mörk en var jafnframt rekinn út af fyrir Chelsea í æfingaleik gegn Roma í Bandaríkjunum í fyrrinótt. 30.7.2004 00:01 Dómari skaut þjálfara Suðurafrískur knattspyrnudómari tók um síðustu helgi af allan vafa um að knattspyrna er leikur upp á líf og dauða 30.7.2004 00:01 Íslendingaslagur á Akranesi "Það er bara mikil tilhlökkun á mínum bæ og virkilega gaman að snúa heim og keppa við Skagamenn. Lið undir stjórn Ólafs Þórðarsonar hafa löngum verið þekkt fyrir mikla baráttu og þannig býst ég við að þetta verði hörkuleikur," sagði Pétur Marteinsson 30.7.2004 00:01 Skíðalandslið Íslands valið Skíðasamband Íslands hefur tilkynnt val á landsliðum Íslands í alpagreinum og skíðagöngu fyrir veturinn 2004-2005. Í landsliði Íslands í Alpagreinum 2004-2005 eru: 30.7.2004 00:01 Van Basten tekur við Marco Van Basten tekur við þjálfun hollenska landsliðsins af Dick Advocaat sem nýverið lét af störfum. 29.7.2004 00:01 Diouf vill ekki fara frá Liverpool Senegalski landsliðsmaðurinn, El Hadij Diouf, segist ekki ætla að yfirgefa Liverpool fyrr en hann hefur fengið fund með Rafael Benitez, framkvæmdastjóra félagsins. 29.7.2004 00:01 Tyson snýr aftur í hringinn Mike Tyson, fyrrum heimsmeistari í þungavikt, snýr aftur í hringinn eftir 17 mánaða hlé og mætir hinum breska Danny Williams, í kvöld í Kentucky. Flestir líta á Williams sem fallbyssufóður en hann segist þó fullviss um að geta strítt Tyson og mæti hvergi banginn til leiks. 29.7.2004 00:01 WBA kaupir Greening Nýliðar WBA í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hafa gengið frá kaupum á miðvallarleikmanninum Jonathan Greening frá Middlesborough. 29.7.2004 00:01 United bíður með Rooney-tilboð Sagan segir að forráðamenn Manchester United hafi ákveðið að bíða með að bjóða í Wayne Rooney þangað til í janúar á næsta ári en þá opnar leikmannaglugginn á nýjan leik en honum verður lokað 31. ágúst. 29.7.2004 00:01 Moyes óttast um stöðu sína Framkvæmdastjóri Everton, David Moyes, óttast að hann verði látinn taka pokann sinn ef Paul Gregg kemst í stjórnarformannsstólinn. 29.7.2004 00:01 Santini hefur mætur á King Hinn nýráðni framkvæmdastjóri Tottenham Hotspur, Frakkinn Jaques Santini, hefur miklar mætur á miðverðinum og landsliðsmanninum enska, Ledley King. 29.7.2004 00:01 Iversen til Valerenga Og meira tengt Tottenham. Steffen Iversen, fyrrum leikmaður Tottenham og Wolves, hefur snúið aftur til heimalandsins, Noregs, og gengið til liðs við Valerenga, en með því liði spilar einmitt Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður okkar Íslendinga. 29.7.2004 00:01 Gerrard sér ekki eftir neinu Steven Gerrard segist ekki sjá eftir því að hafa skrifað undir nýjan samning við Liverpool. 29.7.2004 00:01 Wenger viss um Vieira Arsene Wenger er ekki af baki dottinn enn og segist þess fullviss að miðvallarleikmaðurinn franski, Patrick Vieira, muni ekki yfirgefa herbúðir Arsenal. 29.7.2004 00:01 Hver hörmungin rekur aðra Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir undirbúningstímabili liðsins þetta árið sem því versta frá því að hann tók við liðinu fyrir átján árum. Ferguson hefur verið með sína menn í Bandaríkjunum undanfarna daga og þar hefur hver hörmungin rekið aðra. 29.7.2004 00:01 Handboltalandsliðið til Þýskalands Íslenska landsliðið í handbolta hélt í gær til Þýskalands þar sem það mun leika tvo landsleiki gegn Þjóðverjum en leikirnir eru liður í undirbúningi liðanna fyrir Ólympíuleikana í Aþenu sem hefjast í næsta mánuði. 29.7.2004 00:01 Celtic sigraði United Celtic bar sigurorð af Manchester United, 2-1, í leik liðanna í Champions World mótinu í fótbolta í fyrrinótt. 29.7.2004 00:01 Kretzschmar ekki með Þýski hornamaðurinn Stefan Kretzschmar verður ekki með þýska landsliðinu í æfingaleikjunum þremur gegn íslenska landsliðinu í handbolta sem fara fram í Þýskalandi um helgina. 29.7.2004 00:01 Sörenstam mætir Woods Hin sænska Annika Sörenstam, besti kvenkylfingur heims, mun etja kappi við Tiger Woods á árlegu holukeppnismóti sem sem er lokamót golfvertíðarinnar í Bandaríkjunum í lok nóvember. 29.7.2004 00:01 Robbie Keane meiddur Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham varð fyrir miklu áfalli í fyrrakvöld þegar þeirra besti framherji, Írinn Robbie Keane, meiddist illa á ökkla í æfingaleik gegn skoska liðinu Rangers. 29.7.2004 00:01 Stojakovic ekki með á ÓL Predrag Stojakovic, framherjinn snjalli hjá Sacramento Kings, ætlar ekki að spila með Serbíu/Svartfjallalandi á Ólympíuleikunum í Aþenu í næsta mánuði. 29.7.2004 00:01 Breytingar í Formúlunni Þótt keppnistímabilið í Formúlu 1 kappakstrinum sé rétt hálfnað þá eru liðin tólf þegar farin að huga að liðsuppstillingu fyrir næsta keppnistímabil. 29.7.2004 00:01 Ísland í 5 sæti á NM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér fimmta sætið á Norðurlandamótinu sem lauk á Akureyri í dag. 29.7.2004 00:01 Jóhannes Karl til Leicester Landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson samdi í gær við enska 1. deildarliðið Leicester til næstu tveggja ára. 29.7.2004 00:01 Skellur hjá íslenska liðinu Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik fékk þungan skell í þriðja leik sínum á Promotion Cup í Andorra í gær. Þá tapaði liðið með átta stiga mun gegn Azerbaidjan sem var fyrirfram talið mun veikara lið en það íslenska. 29.7.2004 00:01 Engin vandræði hjá FH FH-ingar áttu í engum vandræðum með að tryggja sér sæti í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða í gær er liðið lagði velska liðið Haverfordwest af velli, 3-1, á heimavelli sínum í Kaplakrika, og því samanlagt 4-1. 29.7.2004 00:01 Sven Göran í bobba Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, hefur átta daga til þess að bera af sér sögur þess efnis að hann hafi haldið við einn af riturum sínum. Takist honum ekki að sannfæra forkólfa enska knattspyrnusambandsins innan þess tíma er líklegt að hann þurfi að taka poka sinn og fái jafnvel engar skaðabætur. 28.7.2004 00:01 FH mætir Haverfordwest FH-ingar taka á móti velska liðinu Haverfordwest í Kaplakrika í kvöld klukkan 19.15, í forkeppni UEFA-keppninnar. Fyrri leikurinn ytra, endaði 0-1, og staða hafnfirsku hetjanna því góð. 28.7.2004 00:01 ÍA mætir Tallin í dag ÍA mætir eistneska liðinu TVMK Tallin í forkeppni UEFA-bikarsins ytra í dag. 28.7.2004 00:01 Patrekur ekki með til Aþenu Einn leikreyndasti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, Patrekur Jóhannesson, dró sig úr landsliðshópnum í gær vegna meiðsla. 28.7.2004 00:01 Hildur til Svíþjóðar Körfuknattleikskonan Hildur Sigurðardóttir, sem hefur undanfarin tvö ár verið valinn besti leikmaður 1. deildar kvenna, hefur gert samning við sænska liðið Jamtland Basket. 28.7.2004 00:01 Patrekur ekki í landsliðinu Handboltakappinn Patrekur Jóhannesson ætlar ekki að spila með landsliði Íslands á Ólympíuleikunum í Aþenu. Liðsmönnum var tilkynnt um þetta í dag en Patrekur hefur átt við meiðsli að stríða og vill ekki fara til Aþenu þannig á sig kominn. Því ætlar hann að gefa sæti sitt eftir en hann segir það hafa verið erfiða ákvörðun. 28.7.2004 00:01 Hierro til Bolton Spánverjinn Fernando Hierro skrifaði í gær undir eins árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Bolton. 28.7.2004 00:01 Arnar skoraði fyrir Lokeren Íslenski landsliðsmaðurinn Arnar Grétarsson var á skotskónum þegar belgíska liðið Lokeren gerði jafntefli, 2-2, gegn Evrópumeisturum Porto í æfingaleik á þriðjudagskvöldið. 28.7.2004 00:01 61 stigs sigur gegn Andorra Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik bar sigurorð af Andorra, 96-35, í leik liðanna í Promotion Cup sem fram fer í Andorra. Þetta var annar sigur liðsins í jafnmörgum leikjum og sá þriðji í jafnmörgum leikjum gegn Andorra. 28.7.2004 00:01 Eyjamenn í annað sætið Eyjamenn skutust í gær í annað sæti Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu með öruggum sigri á KA-mönnum, 4-0. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð og ljóst að þeir ætla sér að vera með í toppbaráttunni af fullum krafti. 28.7.2004 00:01 Immelman sigraði á Hvaleyrarvelli Canon/ProAm mótið í golfi fór fram á Hvaleyrarvelli í gær. Aðstæður voru mjög erfiðar enda mikið rok meðan á mótinu stóð. Suður-Afríkumaðurinn Trevor Immelman, sem er í 43. sæti heimsstyrkleikalistans, sigraði á mótinu en hann lék á einu yfir pari eða 72 höggum. 27.7.2004 00:01 Þrír leikir í 1. deildinni Þrír leikir fara fram í 1. deild karla í kvöld. Þór keppir við HK, Fjölnir mætir Njarðvík og Breiðablik fær Þrótt í heimsókn í Kópavoginn. Allir leikirnir hefjast klukkan 20. 27.7.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Jafntefli við Khalifman Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson, hefur gert jafntefli í tveimur fyrstu skákum sínum á skákmótinu Liepajas Rokade í Litháen. Meðal keppanda eru margir sterkir skákmenn eins og t.d. rússneski stórmeistarinn Alexander Khalifman, fyrrverandi heimsmeistari, en Hannes gerði jafntefli við hann í 1. umferð. Á mótinu er tefld atskák. 31.7.2004 00:01
Tyson tapar Endurkomu Mike Tyson í hnefaleikahringinn lauk með tapi síðastliðna nótt. Danny Williams 34 ára Englendingur rotaði Tyson í fjórðu lotu bardagans sem fór fram í Louisville í Kentucky. Þetta var fyrsti bardagi hins 38 ára gamla Tysons í 17 mánuði. 31.7.2004 00:01
Þrír erlendir leikmenn í Víking Víkingar eru búnir að fá þrjá erlenda leikmenn fyrir lokaátökin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Borko Marinkovic er miðjumaður og Dejan Miljanic sóknarmaður. Þá hefur hinn gamalreyndi sóknarmaður Mihajlo Bibercic skipt úr Stjörnunni í Víking. 31.7.2004 00:01
Jafntefli við Þjóðverja Landsleik Íslendinga og Þjóðverja í handbolta í Sverin í Þýskalandi lauk með jafntefli 27-27. Þjóðverjar voru yfir í hálfleik 14-12 en þegar skammt var til leiksloka höfðu Íslendingar forystu 25-22. Liðin mætast aftur á morgun í Rostock. Þessir leikir eru liður í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana í Aþenu sem hefjast fjórtánda ágúst. 31.7.2004 00:01
Göran segist ekki hafa blekkt Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, neitar því að hafa blekkt enska knattspyrnusambandið í tengslum við ásakanir um að hann hafi haldið við einn af riturum sínum. Sven Göran er í fríi í Svíþjóð og gaf hann út yfirlýsingu í gær þar sem hann svarar hálfsmánaðar vangaveltum breskra blaða um meint framhjáhald sitt. 30.7.2004 00:01
Að geta ekki haldið sér á toppnum hefur verið eitt af megineinkennum Fylkismanna í Landsbankadeildinni undanfarin ár, allt frá því að þeir komu upp í efstu deild haustið 1999 hafa þeir nær undantekningarlaust verið í toppbaráttunni lengi móts, oft í toppsætinu og síðan gefið eftir á lokasprettinum. 30.7.2004 00:01
Mourinho vill ekki þjálfa England Jose Mourinho, stjóri Chelsea, tjáði sig í gær um Sven Göran Eriksson, þjálfara enska landsliðsins, og vandræðin sem hann er búinn að koma sér í vegna meint ástarsambands við ritara enska knattspyrnusambandsins. 30.7.2004 00:01
Kezman sá rautt Mateja Kezman hélt áfram að skora mörk en var jafnframt rekinn út af fyrir Chelsea í æfingaleik gegn Roma í Bandaríkjunum í fyrrinótt. 30.7.2004 00:01
Dómari skaut þjálfara Suðurafrískur knattspyrnudómari tók um síðustu helgi af allan vafa um að knattspyrna er leikur upp á líf og dauða 30.7.2004 00:01
Íslendingaslagur á Akranesi "Það er bara mikil tilhlökkun á mínum bæ og virkilega gaman að snúa heim og keppa við Skagamenn. Lið undir stjórn Ólafs Þórðarsonar hafa löngum verið þekkt fyrir mikla baráttu og þannig býst ég við að þetta verði hörkuleikur," sagði Pétur Marteinsson 30.7.2004 00:01
Skíðalandslið Íslands valið Skíðasamband Íslands hefur tilkynnt val á landsliðum Íslands í alpagreinum og skíðagöngu fyrir veturinn 2004-2005. Í landsliði Íslands í Alpagreinum 2004-2005 eru: 30.7.2004 00:01
Van Basten tekur við Marco Van Basten tekur við þjálfun hollenska landsliðsins af Dick Advocaat sem nýverið lét af störfum. 29.7.2004 00:01
Diouf vill ekki fara frá Liverpool Senegalski landsliðsmaðurinn, El Hadij Diouf, segist ekki ætla að yfirgefa Liverpool fyrr en hann hefur fengið fund með Rafael Benitez, framkvæmdastjóra félagsins. 29.7.2004 00:01
Tyson snýr aftur í hringinn Mike Tyson, fyrrum heimsmeistari í þungavikt, snýr aftur í hringinn eftir 17 mánaða hlé og mætir hinum breska Danny Williams, í kvöld í Kentucky. Flestir líta á Williams sem fallbyssufóður en hann segist þó fullviss um að geta strítt Tyson og mæti hvergi banginn til leiks. 29.7.2004 00:01
WBA kaupir Greening Nýliðar WBA í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hafa gengið frá kaupum á miðvallarleikmanninum Jonathan Greening frá Middlesborough. 29.7.2004 00:01
United bíður með Rooney-tilboð Sagan segir að forráðamenn Manchester United hafi ákveðið að bíða með að bjóða í Wayne Rooney þangað til í janúar á næsta ári en þá opnar leikmannaglugginn á nýjan leik en honum verður lokað 31. ágúst. 29.7.2004 00:01
Moyes óttast um stöðu sína Framkvæmdastjóri Everton, David Moyes, óttast að hann verði látinn taka pokann sinn ef Paul Gregg kemst í stjórnarformannsstólinn. 29.7.2004 00:01
Santini hefur mætur á King Hinn nýráðni framkvæmdastjóri Tottenham Hotspur, Frakkinn Jaques Santini, hefur miklar mætur á miðverðinum og landsliðsmanninum enska, Ledley King. 29.7.2004 00:01
Iversen til Valerenga Og meira tengt Tottenham. Steffen Iversen, fyrrum leikmaður Tottenham og Wolves, hefur snúið aftur til heimalandsins, Noregs, og gengið til liðs við Valerenga, en með því liði spilar einmitt Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður okkar Íslendinga. 29.7.2004 00:01
Gerrard sér ekki eftir neinu Steven Gerrard segist ekki sjá eftir því að hafa skrifað undir nýjan samning við Liverpool. 29.7.2004 00:01
Wenger viss um Vieira Arsene Wenger er ekki af baki dottinn enn og segist þess fullviss að miðvallarleikmaðurinn franski, Patrick Vieira, muni ekki yfirgefa herbúðir Arsenal. 29.7.2004 00:01
Hver hörmungin rekur aðra Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir undirbúningstímabili liðsins þetta árið sem því versta frá því að hann tók við liðinu fyrir átján árum. Ferguson hefur verið með sína menn í Bandaríkjunum undanfarna daga og þar hefur hver hörmungin rekið aðra. 29.7.2004 00:01
Handboltalandsliðið til Þýskalands Íslenska landsliðið í handbolta hélt í gær til Þýskalands þar sem það mun leika tvo landsleiki gegn Þjóðverjum en leikirnir eru liður í undirbúningi liðanna fyrir Ólympíuleikana í Aþenu sem hefjast í næsta mánuði. 29.7.2004 00:01
Celtic sigraði United Celtic bar sigurorð af Manchester United, 2-1, í leik liðanna í Champions World mótinu í fótbolta í fyrrinótt. 29.7.2004 00:01
Kretzschmar ekki með Þýski hornamaðurinn Stefan Kretzschmar verður ekki með þýska landsliðinu í æfingaleikjunum þremur gegn íslenska landsliðinu í handbolta sem fara fram í Þýskalandi um helgina. 29.7.2004 00:01
Sörenstam mætir Woods Hin sænska Annika Sörenstam, besti kvenkylfingur heims, mun etja kappi við Tiger Woods á árlegu holukeppnismóti sem sem er lokamót golfvertíðarinnar í Bandaríkjunum í lok nóvember. 29.7.2004 00:01
Robbie Keane meiddur Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham varð fyrir miklu áfalli í fyrrakvöld þegar þeirra besti framherji, Írinn Robbie Keane, meiddist illa á ökkla í æfingaleik gegn skoska liðinu Rangers. 29.7.2004 00:01
Stojakovic ekki með á ÓL Predrag Stojakovic, framherjinn snjalli hjá Sacramento Kings, ætlar ekki að spila með Serbíu/Svartfjallalandi á Ólympíuleikunum í Aþenu í næsta mánuði. 29.7.2004 00:01
Breytingar í Formúlunni Þótt keppnistímabilið í Formúlu 1 kappakstrinum sé rétt hálfnað þá eru liðin tólf þegar farin að huga að liðsuppstillingu fyrir næsta keppnistímabil. 29.7.2004 00:01
Ísland í 5 sæti á NM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér fimmta sætið á Norðurlandamótinu sem lauk á Akureyri í dag. 29.7.2004 00:01
Jóhannes Karl til Leicester Landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson samdi í gær við enska 1. deildarliðið Leicester til næstu tveggja ára. 29.7.2004 00:01
Skellur hjá íslenska liðinu Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik fékk þungan skell í þriðja leik sínum á Promotion Cup í Andorra í gær. Þá tapaði liðið með átta stiga mun gegn Azerbaidjan sem var fyrirfram talið mun veikara lið en það íslenska. 29.7.2004 00:01
Engin vandræði hjá FH FH-ingar áttu í engum vandræðum með að tryggja sér sæti í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða í gær er liðið lagði velska liðið Haverfordwest af velli, 3-1, á heimavelli sínum í Kaplakrika, og því samanlagt 4-1. 29.7.2004 00:01
Sven Göran í bobba Sven Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, hefur átta daga til þess að bera af sér sögur þess efnis að hann hafi haldið við einn af riturum sínum. Takist honum ekki að sannfæra forkólfa enska knattspyrnusambandsins innan þess tíma er líklegt að hann þurfi að taka poka sinn og fái jafnvel engar skaðabætur. 28.7.2004 00:01
FH mætir Haverfordwest FH-ingar taka á móti velska liðinu Haverfordwest í Kaplakrika í kvöld klukkan 19.15, í forkeppni UEFA-keppninnar. Fyrri leikurinn ytra, endaði 0-1, og staða hafnfirsku hetjanna því góð. 28.7.2004 00:01
ÍA mætir Tallin í dag ÍA mætir eistneska liðinu TVMK Tallin í forkeppni UEFA-bikarsins ytra í dag. 28.7.2004 00:01
Patrekur ekki með til Aþenu Einn leikreyndasti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, Patrekur Jóhannesson, dró sig úr landsliðshópnum í gær vegna meiðsla. 28.7.2004 00:01
Hildur til Svíþjóðar Körfuknattleikskonan Hildur Sigurðardóttir, sem hefur undanfarin tvö ár verið valinn besti leikmaður 1. deildar kvenna, hefur gert samning við sænska liðið Jamtland Basket. 28.7.2004 00:01
Patrekur ekki í landsliðinu Handboltakappinn Patrekur Jóhannesson ætlar ekki að spila með landsliði Íslands á Ólympíuleikunum í Aþenu. Liðsmönnum var tilkynnt um þetta í dag en Patrekur hefur átt við meiðsli að stríða og vill ekki fara til Aþenu þannig á sig kominn. Því ætlar hann að gefa sæti sitt eftir en hann segir það hafa verið erfiða ákvörðun. 28.7.2004 00:01
Hierro til Bolton Spánverjinn Fernando Hierro skrifaði í gær undir eins árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Bolton. 28.7.2004 00:01
Arnar skoraði fyrir Lokeren Íslenski landsliðsmaðurinn Arnar Grétarsson var á skotskónum þegar belgíska liðið Lokeren gerði jafntefli, 2-2, gegn Evrópumeisturum Porto í æfingaleik á þriðjudagskvöldið. 28.7.2004 00:01
61 stigs sigur gegn Andorra Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik bar sigurorð af Andorra, 96-35, í leik liðanna í Promotion Cup sem fram fer í Andorra. Þetta var annar sigur liðsins í jafnmörgum leikjum og sá þriðji í jafnmörgum leikjum gegn Andorra. 28.7.2004 00:01
Eyjamenn í annað sætið Eyjamenn skutust í gær í annað sæti Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu með öruggum sigri á KA-mönnum, 4-0. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð og ljóst að þeir ætla sér að vera með í toppbaráttunni af fullum krafti. 28.7.2004 00:01
Immelman sigraði á Hvaleyrarvelli Canon/ProAm mótið í golfi fór fram á Hvaleyrarvelli í gær. Aðstæður voru mjög erfiðar enda mikið rok meðan á mótinu stóð. Suður-Afríkumaðurinn Trevor Immelman, sem er í 43. sæti heimsstyrkleikalistans, sigraði á mótinu en hann lék á einu yfir pari eða 72 höggum. 27.7.2004 00:01
Þrír leikir í 1. deildinni Þrír leikir fara fram í 1. deild karla í kvöld. Þór keppir við HK, Fjölnir mætir Njarðvík og Breiðablik fær Þrótt í heimsókn í Kópavoginn. Allir leikirnir hefjast klukkan 20. 27.7.2004 00:01