Sport

Patrekur ekki í landsliðinu

Handboltakappinn Patrekur Jóhannesson ætlar ekki að spila með landsliði Íslands á Ólympíuleikunum í Aþenu. Liðsmönnum var tilkynnt um þetta í dag en Patrekur hefur átt við meiðsli að stríða og vill ekki fara til Aþenu þannig á sig kominn. Því ætlar hann að gefa sæti sitt eftir en hann segir það hafa verið erfiða ákvörðun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×