Sport

Þrír erlendir leikmenn í Víking

Víkingar eru búnir að fá þrjá erlenda leikmenn fyrir lokaátökin í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Borko Marinkovic er miðjumaður og Dejan Miljanic sóknarmaður. Þá hefur hinn gamalreyndi sóknarmaður Mihajlo Bibercic skipt úr Stjörnunni í Víking. Fleiri lið eru að styrkja sig því Keflvíkingar eru búnir að gera tveggja ára samning við Mehmetali Dursun, tyrkneskan leikmann með danskt ríkisfang en Dursun er 29 ára og hefur leikið undanfarin ár með Skjold í fyrstu deild.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×