Sport

Hierro til Bolton

Spánverjinn Fernando Hierro skrifaði í gær undir eins árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Bolton. Hierro, sem er 36 ára og lék lengst af ferilsins með Real Madrid, spilaði í Katar í fyrra og þarf að fá sig lausan þaðan áður en hann getur byrjað að spila með Bolton. Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Bolton, var himinlifandi með að fá Hierro í sínar raðir og sagðist ekki vafa um að hann yrði stjarna í ensku úrvalsdeildinni



Fleiri fréttir

Sjá meira


×