Sport

Jafntefli við Khalifman

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson, hefur gert jafntefli í tveimur fyrstu skákum sínum á skákmótinu Liepajas Rokade í Litháen. Meðal keppanda eru margir sterkir skákmenn eins og t.d. rússneski stórmeistarinn Alexander Khalifman, fyrrverandi heimsmeistari, en Hannes gerði jafntefli við hann í 1. umferð. Á mótinu er tefld atskák.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×