Sport

Hildur til Svíþjóðar

Körfuknattleikskonan Hildur Sigurðardóttir, sem hefur undanfarin tvö ár verið valinn besti leikmaður 1. deildar kvenna, hefur gert samning við sænska liðið Jamtland Basket. Sænska liðið hafnaði í níunda sæti sænsku deildarinnar á síðasta tímabili og ætlar sér stóra hluti á því næsta. Hildur skilur eftir sig stórt skarð hjá KR-stúlkum enda yfirburðamaður í liðinu á síðasta tímabili.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×