Sport

United bíður með Rooney-tilboð

Sagan segir að forráðamenn Manchester United hafi ákveðið að bíða með að bjóða í Wayne Rooney þangað til í janúar á næsta ári en þá opnar leikmannaglugginn á nýjan leik en honum verður lokað 31. ágúst. Stóra spurningin er hins vegar hvort Rooney verður ennþá í herbúðum Everton eða hvort olíuauður Chelsea-eigandans, Romans Abramovich, hafi verið of freistandi fyrir skítblanka Everton-menn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×