Sport

Kretzschmar ekki með

Þýski hornamaðurinn Stefan Kretzschmar verður ekki með þýska landsliðinu í æfingaleikjunum þremur gegn íslenska landsliðinu í handbolta sem fara fram í Þýskalandi um helgina. Leikirnir eru liður í undirbúningi liðanna fyrir Ólympíuleikana í Aþenu en læknir þýska liðsins staðfesti að Kretzchmar yrði örugglega með þar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×