Sport

WBA kaupir Greening

Nýliðar WBA í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hafa gengið frá kaupum á miðvallarleikmanninum Jonathan Greening frá Middlesborough. WBA þurfti að reiða fram 1.25 milljón punda fyrir kappann sem skrifaði undir þriggja ára samning. Hinn 25 ára Greening er uppalin hjá Manchester United en gekk til liðs við Middlesborough árið 2001.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×