Sport

Sörenstam mætir Woods

Hin sænska Annika Sörenstam, besti kvenkylfingur heims, mun etja kappi við Tiger Woods  á árlegu holukeppnismóti sem sem er lokamót golfvertíðarinnar í Bandaríkjunum í lok nóvember. Sörenstam, sem fór á kostum á þessu móti í fyrra, mætir einnig Bandaríkjamanninum Fred Couples og Ástralanum Adam Scott á þessu móti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×