Sport

Immelman sigraði á Hvaleyrarvelli

Canon-mótið í golfi fór fram á Hvaleyrarvelli í gær. Aðstæður voru mjög erfiðar enda mikið rok meðan á mótinu stóð. Suður-Afríkumaðurinn Trevor Immelman, sem er í 43. sæti heimsstyrkleikalistans, sigraði á mótinu en hann lék á einu yfir pari eða 72 höggum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×