Fleiri fréttir

Silvio lætur ekki hrekja sig úr embætti

Silvio Berlusconi forsætisráðherra Ítalíu segir að hann muni sitja áfram í embætti jafnvel þótt hann hljóti dóm í málaferlum sem nú standa yfir gegn honum.

Polanski býður himinháa tryggingu

Lögfræðingur Romans Polanski segir að hann muni í dag bjóðast til að leggja fram himinháa tryggingu fyrir því að verða látinn laus úr svissnesku fangelsi.

Bjóða sambýliskonu Larssons fé

Kaflaskil hafa orðið í deilu fyrrverandi sambýliskonu Stieg Larssons og bróður hans og föður um arf hans. Þau hafa deilt um auð Larssons en tekjur af bókum hans og kvikmyndaréttum af þeim sem nema hundruðum milljóna íslenskra króna.

Fyrsta geimhótelið opnar 2012

Spænskt fyrirtæki stefnir á að opna fyrsta geimhótelið árið 2012. Það heitir Galactic Suite Space Resort og nóttin kostar milljón evrur, litlar 184 milljónir króna.

Óvíst með kosningar í Afganistan

Óljóst er á þessari stundu hvort fyrirhugaðar forsetakosningar sem halda átti í Afganistan næsta laugardag verði haldnar. Um aðra umferð var að ræða þar sem talið var að stuðningsmenn sitjandi forseta, Hamids Karzai hefðu beitt brögðum í fyrri umferðinni þegar hann fékk meirihluta atkvæða. Því var ákveðið að kjósa upp á nýtt á milli Karzais og helsta keppinautar hans Abdullah Abdullah.

Sprenging í Rawalpindi

Óttast er að 25 manns hafi látist í pakistönsku borginni Rawalpindi í morgun þegar sprengja sprakk inni á svæði sem stjórnað er af pakistanska hernum.

Nytjaleyfi Tortímandans boðið upp

Nytjaleyfi fyrir kvikmyndunum um tortímandann, sem Arnold Schwarzenegger túlkaði lengst af á tjaldinu, verður boðið upp og selt hæstbjóðanda núna í nóvember.

Meintur flóttamannabátur fórst við Ástralíu

Óttast er að á þriðja tug manna hafi farist með báti sem sökk norðvestur af Ástralíu í gær. Sautján manns var bjargað upp í skip sem kom aðvífandi eftir að neyðarkall hafði borist frá bátnum en 25 er enn saknað.

Forseti Afganistans einn í framboði

Seinni umferð forsetakosninga mun fara fram í Afganistan um næstu helgi þrátt fyrir að forsetinn, Hamid Karzai, sé einn í framboði. Keppinautur hans, Abdullah Abdullah, dró framboð sitt formlega til baka í gær.

Bronsstytta af Bill Clinton

Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, var í gær viðstaddur þegar afhjúpuð var þriggja og hálfs metra há stytta af honum í miðborg Pristína, höfuðborg Kosovo.

Mafíósar handteknir í Napolí

Ítalía Lögreglan í Napólí á Ítalíu handtók í gær tvo mafíósa degi eftir að bróðir þeirra var handtekinn en sá hafði verið á flótta í fimmtán ár.

Bresk kona lést eftir skriðufall á Tenerife

57 ára gömul Bresk kona er talin hafa látist vegna skriðufalls í fríi sínu á Tenerife í dag. Heimildir Sky fréttastofunnar herma að konan og 34 ára gamall íbúi eyjunnar hafi látist þegar 40 metra langt brot úr kletti féll á litla strönd á Playa de los Gigantes þar sem fólkið var í sólbaði.

Afhjúpaði styttu af sjálfum sér

Bill Clinton fyrrverandi Bandatríkjaforseti kom til Pristina, höfuðborgar Kosovo, í opinbera heimsókn í dag og afhjúpaði styttu af sjálfum sér.

Evrópusambandið berst gegn fátækt árið 2010

Evrópusambanslöndin eru þau ríkustu í heimi. Þrátt fyrir þá staðreynd eiga 17 prósent íbúanna ekki fyrir brýnustu nauðsynjum. Evrópusambandið helgar árið 2010 baráttunni gegn fátækt.

Skemmtiferðaskipið fór undir brúna

Það munaði litlu að illa færi þegar stærsta skemmtiferðaskip í heims sigldi undir Stórabeltibrúna í gærkvöldi. Skipið er sjö metrum of hátt til að fara undir brúna, en það rétt slapp eftir að skorsteinar þess voru lækkaðir.

Var virkur á stefnumótasíðum

Daninn Bjarne Østergaard Madsen sem var handtekinn á föstudag í Árósum fyrir morð á kærustu sinni, Lisbet Nielsen, hengdi sig í fangaklefa í gær. Hans aðal áhugamál voru konur og stefnumót. Þetta kemur fram í Extrabladet í dag.

Fjöldamorðingi handtekinn í Bandaríkjunum

Lögreglan í Cleveland í Bandaríkjunum hefur nú í haldi sínu mann sem grunaður er um að vera fjöldamorðingi. Sex lík hafa fundist á heimili mannsins sem áður hefur hlotið dóm fyrir nauðgun.

Karzai einn í framboði - Abdullah hættur við

Abdullah Abdullah lýsti því formlega yfir í morgun að hann ætlaði ekki að taka þátt í síðari umferð forsetakosninga í Afganistan, en kosningarnar áttu að fara fram um næstu helgi. Abdullah greindi stuðningsmönnum sínum frá þessu í Kabúl í morgun.

Skipuleggja íþróttaveislur í skugga óaldar

Í fátækrahverfum Rio de Janeiro í Brasilíu ráða stórtækir eiturlyfjabarónar lögum og lofum. Þeir kalla sig nöfnum á borð við ‚Scooby' og ‚Big Baby', eru búnir bestu vopnum sem völ er á, sæta ásökunum um að pynta lögreglumenn og tókst fyrir viku að skjóta niður lögregluþyrlu.

Rekinn fyrir að tala um eiturlyf

David Nutt, yfirmaður fíkniefnamála hjá breska innanríkisráðuneytinu, var rekinn í gær. Ástæðan var sú að hann sagði í fjölmiðlum að maríjúana, e-töflur og LSD væru hættuminni en áfengi.

Þurfa 100 milljarða evra í sjóð

Evrópusambandið telur að 100 milljarða evra þurfi í sjóð til hjálpar fátækum ríkjum vegna loftslagsbreytinga. Allt að helmingur þeirrar upphæðar eigi að koma frá ríkjum víða um heim.

Íraki keyrði á dóttur sína

Írakskur maður hefur verið handtekinn í Arizona í Bandaríkjunum fyrir að hafa vísvitandi ekið bíl á dóttur sína.

Bildt gagnrýnir Íransstjórn

Íran Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, gagnrýnir stjórnvöld í Teheran og segir þau beita sömu gömlu brögðunum til að knýja kjarnorkuáætlun sína í gegn. Svíþjóð gegnir nú formennsku í Evrópusambandinu, en evrópskir leiðtogar eru sagðir undirbúa harðorða ályktun vegna málsins.

Ánægður með tillögurnar

Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, ber lof á þær tillögur sem Sameinuðu þjóðirnar og Alþjóða kjarnorkumálastofnunin hafa lagt fram en samkvæmt þeim er ráð fyrir að Íranar sendi úran sem þeir auðga til Rússlands og Frakklands þar sem því verði breytt í eldsneyti til kjarnorkuvinnslu.

Mótorhjólagengi myrti átta félaga

Sex félagar í mótorhjólagenginu Bandidos í Kanada hafa verið dæmdir í ævilangt fangelsi fyrir að myrða átta félaga sína í innbyrðis uppgjöri.

Gera ráð fyrir að almenn bólusetning geti hafist í síðari hluta nóvember

Horfur eru á að unnt verði að hefja almenna bólusetningu við svínaflensunni fyrr en gert var áður ráð fyrir, það er að segja í síðari hluta nóvember í stað desember. Ástæðan er sú að meira berst af bóluefni til landsins næstu daga og vikur en reiknað var með í upphaflegum áætlunum.

Jörðin er að kólna

Mælingar sýna að jörðin er að kólna. Það hefur valdið því að hitnað hefur í kolunum í umræðunni um hnatthlýnun.

Fyrrverandi forseti Frakklands fyrir dóm

Franskur rannsóknardómari hefur skipað Jacques Chirac fyrrverandi forseta Frakklands að mæta fyrir dóm til að svara ásökunum um misnotun á almannafé meðan hann á sínum tíma var borgarstjóri Parísar.

Tveggja klukkustunda hópnauðgun

Bandaríkjamenn eru sem þrumu lostnir yfir tveggja klukkustunda hópnauðgun á fimmtán ára stúlku, sem fjöldi manns horfði á án þess að aðhafast nokkuð annað en taka myndir af ódæðinu.

Ók á bíla og elti fólk með hníf á lofti

Það þykir ganga næst kraftaverki að ekki slösuðust fleiri en einn þegar óður maður á fertugsaldri gekk berserksgang á fjölfarinni götu í Árósum í gær, vopnaður jeppabifreið og eggvopni.

Vonir Blair dvína

Vonir Tonys Blair fyrrverandi forsætisráðherra Breta um að verða fyrsti forseti ráðherraráðs Evrópusambandsins fara nú dvínandi. Leiðtogar sambandsins hittust í gær og á fundinum stuðningsmönnum Blairs ekki að tryggja nægilegan stuðning við hugmyndina.

Neyðarástand í New York vegna svínaflensu

David Paterson, ríkisstjóri New York, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna svínaflensufaraldursins. Í New York-borg einni saman hafa 800.000 manns greinst með flensuna síðan hennar varð fyrst vart í vor.

Áttundi fóturinn finnst við Vancouver

Áttunda mannsfætinum hefur nú skolað upp á Kyrrahafsströnd Kanada, nálægt Vancouver. Fæturnir hafa fundist einn af öðrum yfir tveggja ára tímabil en töluvert langt er um liðið síðan fótur fannst síðast á svæðinu.

Hussein hugðist flýja úr fangelsinu

Saddam Hussein, fyrrverandi forseti Íraks, hafði gert áætlun um að flýja úr fangavistinni hjá Bandaríkjamönnum árið 2006 með aðstoð manna sem voru honum hliðhollir.

Japanir gera eldflaugatilraunir

Japanar sýndu í dag að þeir eru fullfærir um að skjóta niður eldflaugar sem skotið yrði á land þeirra frá Norður-Kóreu. Japanskt herskip notaði í dag nýja tegund af loftvarnaeldflaugum til þess að skjóta niður bandaríska kjarnorkuflaug, sem að sjálfsögðu var ekki með neinn kjarnaodd. Loftvarnaflaugin virkaði fullkomlega.

Heimskir glæponar

Lögreglan í bænum Carroll í Iowa í Bandaríkjunum átti ekki í miklum erfiðleikum með að finna tvo innbrotsþjófa sem hún fékk tilkynningu um.

Mannlaus skúta eftir sjórán

Búið er að finna seglskútu breskra hjóna sem sómalskir sjóræningjar rændu fyrr í vikunni. Skútan var mannlaus.

95 ára aldursmunur brúðhjóna

Mörghundruð brúðkaupsgestir voru til staðar þegar Ahmed Dore gekk að eiga Safíu Abdulleh í bænum Guriceel í Sómalíu.

Glænýr sáttatónn í Írönum

Í ræðu sem hann hélt í Íran í dag sagði Mahmoud Ahmadinejad forseti að samskiptin við Vesturlönd hefðu breyst úr árekstrum í samvinnu.

Sjá næstu 50 fréttir