Erlent

Sprenging í Rawalpindi

Götumynd frá Rawalpindi.
Götumynd frá Rawalpindi.

Óttast er að 25 manns hafi látist í pakistönsku borginni Rawalpindi í morgun þegar sprengja sprakk inni á svæði sem stjórnað er af pakistanska hernum.

Engar fregnir hafa borist af mannfalli en sprengjuárásir hafa verið tíðar í landinu undanfarið. Í síðustu viku létust rúmlega hundrað í borginni Peshawar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×