Fleiri fréttir Þrjú ár frá árásinni á Bandaríkin Hryðjuverkaárásanna í New York og Washington þann 11. september 2001 er minnst í dag. Á þeim þremur árum sem liðin eru hefur hryðjuverkum fjölgað í heiminum, al-Kaída samtökin lifa góðu lífi og Osama bin Laden gengur enn laus. 11.9.2004 00:01 Ár liðið síðan Anna Lindh var myrt Í dag er ár liðið frá því að Anna Lindh utanríkisráðherra Svía var myrt í NK-vöruhúsinu í Stokkhólmi. Sænsku konungshjónin eru farin af landi brott eftir opinbera heimsókn og einkaheimsókn hér á landi til að vera viðstödd minningarathöfn um Önnu Lindh. 11.9.2004 00:01 Tveir létust í sprengingu í Basra Tveir létust og þrír liggja sárir eftir að sprengja í vegkanti sprakk nærri bandaríska sendiráðinu í borginni Basra í suðurhluta Íraks í dag. Hinir látnu voru í bifreið á leið fram hjá sprengjunni en þeir sem særðust voru gangandi vegfarendur. 11.9.2004 00:01 Misnota hörmungarnar 11. sept. Íslamskur leiðtogi í Pakistan segir að George Bush Bandaríkjaforseti noti stríðið gegn hryðjuverkum til að afla sér vinsælda á pólitískum vettvangi og til að reka and-múslimskan áróður. 11.9.2004 00:01 Heimurinn vill Kerry Þrátt fyrir að nýjustu fylgiskannanir í Bandaríkjunum sýni að George W. Bush yrði endurkjörinn forseti Bandaríkjanna ef kosningarnar færu fram nú, þá virðist sem niðurstaðan yrði allt önnur ef aðrir íbúar heimsins fengju að ráða. 11.9.2004 00:01 Ívan sveigði af leið Fellibylurinn Ívan sveigði af leið á síðustu stundu og miðja hans fór því ekki beint yfir höfuðborg Jamaíka eins og spáð hafði verið. Þó létust að minnsta kosti tveir. Hættan er ekki liðin hjá því Ívan heldur áfram för og næst verður Kúba fyrir barðinu á honum. 11.9.2004 00:01 Árangur í hryðjuverkastríðinu? Það er umdeilt hvort árangur hafi náðst í stríðinu sem hófst í kjölfar árásanna á Bandaríkin fyrir þremur árum. Eitt er þó víst: al-Kaída samtökin eru enn starfandi og Osama bin Laden gengur enn laus. 11.9.2004 00:01 Of mörg vítamín skaðleg Of mörg vítamín geta skaðað heilsuna og því vilja Danir, sem hert hafa reglur um vítamín og fæðubótarefni í matvælum til muna, að aðrar þjóðir Evrópu fylgi þeim reglum sem þeir hafa sjálfir sett. 11.9.2004 00:01 Ivan einn sá öflugasti Neyðarástandi var lýst yfir á Jamaíka skömmu áður en einn öflugasti fellibylur í sögu landsins gekk yfir með miklum vindum og rigningum í fyrrinótt. Olli hann miklu tjóni á mannvirkjum en ekki hafði frést af mannslátum vegna hans eins og átti sér stað þegar hann gekk yfir Grenada fyrr í vikunni. Þá létust tæplega 30 manns. 11.9.2004 00:01 Einangrun vegna misþyrminga Fyrsti bandaríski hermaðurinn sem fundinn hefur verið sekur um dólgshátt gagnvart föngum í haldi bandamanna í Abu Ghraib fangelsinu í Írak hlaut átta mánaða einangrunardóm fyrir herdómstól í Írak. 11.9.2004 00:01 Lofar Ítölum allri hjálp Forseti Íraks, Ghazi Yawar, hefur lofað ítölskum stjórnvöldum fullum stuðningi við að fá lausar úr haldi mannræningja tvær stúlkur sem störfuðu við hjálparstörf í landinu þegar þeim var rænt. 11.9.2004 00:01 Átak gegn byssueign Átak brasilískra yfirvalda gegn almennri bysseign landa sinna hefur gengið mun betur en vonir stóðu til en tilefnið er sú háa tíðni morða í landinu á ári hverju. 11.9.2004 00:01 Búast við annarri árás Ástralskir leyniþjónustumenn telja miklar líkur á að annar hópur hryðjuverkamanna sé að undirbúa frekari sprengjutilræði í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, en níu fórust og tæplega 200 særðust þegar sprengja sprakk fyrir utan sendiráð Ástralíu í borginni á fimmtudag. 11.9.2004 00:01 Minnast fórnarlamba 11. september Athafnir til minningar um þá fjölmörgu sem fórust í hryðjuverkunum þann ellefta september 2001 fóru fram víða í landinu í gær. 11.9.2004 00:01 Dæmdur fyrir misþyrmingar á föngum Bandarískur hermaður var í dag dæmdur til átta mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa misþyrmt föngum í Abu Ghraib fangelsinu í Írak. Hermaðurinn brotnaði saman í réttarsalnum og sagðist bera fulla ábyrgð á gerðum sínum. 11.9.2004 00:01 Bannað að kenna Darwin Menntamálaráðherra Serbíu kom sér í mikinn vanda þegar hann fyrirskipaði grunnskólakennurum að hætta að kenna þróunarkenningu Darwins. Ákvörðunin þótti til marks um aukin áhrif serbnesku hreintrúarkirkjunnar á stjórnmál og gerði allt vitlaust meðal stjórnarandstæðinga og fræðimanna. 10.9.2004 00:01 Tugir falla í loftárás Pakistanar segjast hafa fellt fimmtíu vígamenn í hörðum loftárásum sem þeir gerðu á þjálfunarbúðir al-Kaída í Pakistan, nærri landamærunum að Afganistan. Meðal þeirra látnu eru að sögn Úsbekar, Arabar og Tjsetsjenar. 10.9.2004 00:01 Bandaríkin munu bíða ósigur Bandaríkin eru við það að bíða mikinn ósigur í Afganistan og Írak. Þetta segir næstæðsti maður al-Kaída samtakanna, Ayman al-Zawahri, í nýrri myndbandsupptöku sem sjónvarpsstöðin al-Jazeera birti í gær. 10.9.2004 00:01 Varað við sprengjunni Varað var við bílsprengjunni sem sprengd var við ástralska sendiráðið í Indónesíu í gær áður en hún sprakk. Lögreglan í Djakarta fékk sms-sendingu þar sem þess var krafist að Abu Bakar Bashir, andlegum leiðtoga íslömsku öfgasamtakanna Jemaah Islamiah, yrði sleppt. 10.9.2004 00:01 Fellibylur á leið til Jamaíka Jamaíka-búar búa sig nú í ofboði undir öflugasta fellibyl ársins, Ívan, en hann þokast nær Karíbafinu. Almenningur hamstrar birgðir og neglir fyrir glugga í von um að takmarka skemmdir en vindhraðinn nær allt að 240 kílómetra hraða á klukkustund. 10.9.2004 00:01 Óvíst um fjölda fátæklinga Norsk stjórnvöld og Evrópusambandið greinir á um tölu fátæklinga í Noregi. Stjórnvöld telja að um níutíu þúsund Norðmenn lifi undir fátæktarmörkum en sérfræðingar í Brussel telja að þeir séu fjórfalt fleiri, eða um 360 þúsund. 10.9.2004 00:01 Ufsinn á 125 þúsund krónur Þýskir ferðamenn fengu nýverið himinháar sektir fyrir eins konar landhelgisbrot í Noregi þegar þeir renndu í grandaleysi fyrir ufsa, sér til matar, í friðsælum norskum firði. Í firðinum eru líka laxeldiskvíar og eru veiðar stranglega bannaðar í grennd við þær þar sem ferðamenn hafa oftar en ekki látið öngla sína detta innan kvínna í von um lax á öngla sína. 10.9.2004 00:01 2 látnir í lestarslysi í Svíþjóð Að minnsta kosti tveir eru látnir í alvarlegu lestarslysi sem varð í suðurhluta Svíþjóðar í morgun. Lítil lest sem var á leið frá Karlskrona til Kristianstad rakst á vörubíl sem einhverra hluta vegna hafði verið skilinn eftir á lestarteinunum. Bílstjóri vörubílsins var ekki í honum þegar slysið varð og er nú yfirheyrður af lögreglu. 10.9.2004 00:01 Breskt par drepið í Taílandi Lögregla í Taílandi leitar að morðingja ungs bresks pars á bakpokaferðalagi í landinu. Svo virðist sem parið hafi lent í rifrildi við eiganda veitingahúss þar sem þau snæddu. Eigandinn er jafnframt einkaspæjari í Taílandi og hann virðist hafa hlaupið á eftir parinu, skotið manninn fyrst til bana og keyrt síðan á konuna og skotið. 10.9.2004 00:01 Þjóðarmorð í Súdan segir Powell Hvenær eru fjöldamorð þjóðarmorð og hvenær ekki? Það er spurningin sem vestrænar þjóðir og yfirvöld í Súdan deila um þessa dagana. Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti því yfir í gær að framferði Súdanstjórnarinnar í Darfur væri ekkert annað en þjóðarmorð og hvatti þjóðir heims til að veita fé í friðargæslu í héraðinu. 10.9.2004 00:01 Vill Tyrki ekki í ESB Fjármálaráðherra Austurríkis sagðist í dag vera á móti inngöngu Tyrklands í Evrópusambandið því landið væri „ekki tilbúið fyrir Evrópu“. Umsókn um formlegar samningaviðræður um inngöngu Tyrkja í sambandið eru á borði stjórnarinnar. 10.9.2004 00:01 Danskur dýraníðingur gengur laus Fyrirtæki, einstaklingar og dýraverndunarsamtök í Danmörku hafa tekið höndum saman og heitið andvirði einni og hálfri milljón íslenskra króna til þess sem veitt getur upplýsingar sem leiða til handtöku dýraníðings sem gengur laus á Jótlandi. 10.9.2004 00:01 Breskir feður þykjast sofa Helmingur breskra feðra sefur eða þykist sofa þegar lítil börn þeirra byrja að gráta á nóttunni. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem breska tímaritið <em>Mother and Baby</em> hefur látið gera. Það er ekki nóg með að 52 prósent feðra liggi sem fastast þó barnið gráti, 22 prósent til viðbótar drattast ekki á fætur fyrr en móðirin er komin fram úr. 10.9.2004 00:01 Penný varð að 20 milljónum Maður sem fór út að viðra hundinn sinn á dögunum í Bedfordskíri í Englandi fann eitt penný á götunni, beygði sig niður og tók það upp. Þessi hnébeygja borgaði sig heldur betur því nú hefur komið í ljós að pennýið er ævagamalt og ber nafn Kóenwulfs sem ríkti í Mercíu-héraði í Mið- Englandi á níundu öld. 10.9.2004 00:01 Síamstvíburar aðskildir Tveggja ára gamlir síamstvíburar sem fæddust með samvaxin höfuð gætu farið að ganga einir fyrir áramót. Tvíburarnir, sem eru frá Filippseyjum, fóru í aðgerð í New York fyrir fimm vikum og heppnaðist hún mjög vel. 10.9.2004 00:01 5 ára stúlka lifði af sprenginguna Fimm ára áströlsk stúlka, sem talið var að hryðjuverkamenn hefðu drepið í árás þeirra á ástralska sendiráðið í Indónesíu í gær, er á lífi. Móðir hennar lést í árásinni. 10.9.2004 00:01 Vara við borgarastríði Ísrael er á barmi borgarastríðs vegna áforma Ariels Sharon forsætisráðherra um að flytja ísraelska landtökumenn frá Gaza-svæðinu að sögn forystumanna landtökumanna. 10.9.2004 00:01 Létust í lestarslysi í Svíþjóð Tveir létust og 47 slösuðust, þar af fjórir alvarlega, þegar lest lenti í árekstri við flutningabíl í Nosaby skammt frá Kristianstad í Suður-Svíþjóð. Einum af þremur vögnum lestarinnar hvolfdi við áreksturinn og var í fyrstu óttast að fólk kynni að hafa lent undir vagninum. Síðar um daginn kom þó í ljós að svo hafði ekki verið. 10.9.2004 00:01 Málaliði sakfelldur Breski málaliðinn Simon Mann, sem stjórnvöld í Miðbaugs-Gíneu sökuðu um að leiða hóp málaliða sem áttu að steypa þeim af stóli, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að reyna að kaupa vopn ólöglega. Dómurinn var kveðinn upp í fangelsi í Simbabve en í honum var ekkert tekið á ásökunum um fyrirhugað valdarán. 10.9.2004 00:01 Fjölmenni á slóð lykilsins Spennusagan Da Vinci lykillinn selst ekki bara eins og heitar lummur heldur hafa margir lesendur hrifist svo mjög að þeir leggja á sig löng ferðalög til að sjá staðina sem koma við sögu í bókinni. Nú er svo komið að nokkur fyrirtæki bjóða upp á skipulagðar ferðir fyrir þá sem vilja komast að því hversu mikið í bókinni á við rök að styðjast. 10.9.2004 00:01 Heimurinn öruggari en enn er hætta "Við búum enn í hættulegu umhverfi. Það er enn til fólk sem vill vinna Bandaríkjunum mein," sagði Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hann segir Bandaríkjamenn þó öruggari nú en um það leyti sem hryðjuverkaárásirnar voru gerðar í New York og Washington fyrir þremur árum. 10.9.2004 00:01 Hálf milljón íbúa Jamaíku flýja Hálf milljón íbúa Jamaíku hefur verið hvött til að flýja heimili sín áður en fellibylurinn Ívan nær ströndum eyjarinnar í kvöld. Íbúar í Kingston hafa í allan dag unnið hörðum höndum að því að verja heimili sín og festa allt lauslegt. Að minnsta kosti tuttugu og sjö manns hafa þegar látist í veðurofsanum en fellibylurinn fór yfir Grenada á síðasta sólarhring. 10.9.2004 00:01 Al-Kaída segir sigurinn nærri Þremur árum eftir hryðjuverkaárásirnar í Bandaríkjunum segir næstæðsti maður al-Kaída sigurinn nærri í Írak og Afganistan. Þeir sem lifðu árásirnar af og aðstandendur þeirra sem létust eiga enn um sárt að binda. </font /></b /> 10.9.2004 00:01 2 létust í lestarslysi í Svíþjóð Tveir létust og fjörutíu og sjö slösuðust þegar lest ók á flutningabíl í suðurhluta Svíþjóðar í morgun. Margir lestarfarþeganna voru börn og unglingar á leið í skóla. 10.9.2004 00:01 Bush með gott forskot Bush Bandaríkjaforseti mælist með nokkuð öruggt forskot á keppinaut sinn, John Kerry, í nýrri fylgiskönnun vegna forsetakosninganna sem birt var í Bandaríkjunum í dag. Bush fengi fimmtíu og tvö prósent atkvæða samkvæmt henni en Kerry fjörutíu og þrjú prósent. Fylgisaukning Bush er þökkuð flokksþingi repúblikana í fyrri viku. 10.9.2004 00:01 Á brattann að sækja fyrir Kerry Ef draga má lærdóm af forsetakosningunum fyrir átta og tólf árum er demókratinn John Kerry búinn að tapa forsetakosningunum fyrir George W. Bush Bandaríkjaforseta. 9.9.2004 00:01 Spánverjar fengu mest frá ESB Spánverjar fengu allra þjóða mesta styrki frá Evrópusambandinu í fyrra en Hollendingar greiddu mest hlutfallslega í sjóði sambandsins. Fjárlög sambandsins námu alls 7.900 milljörðum króna í fyrra en af þeim fór nær fimmtungur, eða 1.400 milljarðar króna, til Spánar. 9.9.2004 00:01 Fimm milljón dollara brúðkaup Demantar og djásn voru í boði í Brúnei í nótt þar sem krónprinsinn Al-Muhtadee Billah Bolkiah gekk að eiga unnustu sína. Krónprinsinn er þrítugur en brúðurin aðeins sautján ára. Sex þúsund manns var boðið í brúðkaupsveisluna sem fór fram í aðalhöll konungsfjölskyldunnar í Brúnei, en þar er aðeins að finna 1788 herbergi. 9.9.2004 00:01 Rautt á sykurgums Danir hafa nýstárlegar hugmyndir um hvernig auðvelda mætti almenningi að borða hollan og góðan mat. Neytendaráðherra Danmerkur, Henrietta Kjær, vill að matvörur verði framvegis merktar með lituðum límmiðum sem gefa eiga til kynna hversu hollur eða óhollur viðkomandi varningur er. 9.9.2004 00:01 9 látast í bílsprengingu Níu féllu þegar öflug bílsprengja sprakk við sendiráð Ástralíu í Jakarta í Indónesíu í morgun. yfir hundrað særðust og óttast er að tala fallina muni hækka. Lögregluyfirvöld segja þessa sprengju hafa verið mun öflugru en sprengjuna sem sprakk fyrir utan Marriott-hótelið í Jakarta í fyrra, en þá fórust tólf. 9.9.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Þrjú ár frá árásinni á Bandaríkin Hryðjuverkaárásanna í New York og Washington þann 11. september 2001 er minnst í dag. Á þeim þremur árum sem liðin eru hefur hryðjuverkum fjölgað í heiminum, al-Kaída samtökin lifa góðu lífi og Osama bin Laden gengur enn laus. 11.9.2004 00:01
Ár liðið síðan Anna Lindh var myrt Í dag er ár liðið frá því að Anna Lindh utanríkisráðherra Svía var myrt í NK-vöruhúsinu í Stokkhólmi. Sænsku konungshjónin eru farin af landi brott eftir opinbera heimsókn og einkaheimsókn hér á landi til að vera viðstödd minningarathöfn um Önnu Lindh. 11.9.2004 00:01
Tveir létust í sprengingu í Basra Tveir létust og þrír liggja sárir eftir að sprengja í vegkanti sprakk nærri bandaríska sendiráðinu í borginni Basra í suðurhluta Íraks í dag. Hinir látnu voru í bifreið á leið fram hjá sprengjunni en þeir sem særðust voru gangandi vegfarendur. 11.9.2004 00:01
Misnota hörmungarnar 11. sept. Íslamskur leiðtogi í Pakistan segir að George Bush Bandaríkjaforseti noti stríðið gegn hryðjuverkum til að afla sér vinsælda á pólitískum vettvangi og til að reka and-múslimskan áróður. 11.9.2004 00:01
Heimurinn vill Kerry Þrátt fyrir að nýjustu fylgiskannanir í Bandaríkjunum sýni að George W. Bush yrði endurkjörinn forseti Bandaríkjanna ef kosningarnar færu fram nú, þá virðist sem niðurstaðan yrði allt önnur ef aðrir íbúar heimsins fengju að ráða. 11.9.2004 00:01
Ívan sveigði af leið Fellibylurinn Ívan sveigði af leið á síðustu stundu og miðja hans fór því ekki beint yfir höfuðborg Jamaíka eins og spáð hafði verið. Þó létust að minnsta kosti tveir. Hættan er ekki liðin hjá því Ívan heldur áfram för og næst verður Kúba fyrir barðinu á honum. 11.9.2004 00:01
Árangur í hryðjuverkastríðinu? Það er umdeilt hvort árangur hafi náðst í stríðinu sem hófst í kjölfar árásanna á Bandaríkin fyrir þremur árum. Eitt er þó víst: al-Kaída samtökin eru enn starfandi og Osama bin Laden gengur enn laus. 11.9.2004 00:01
Of mörg vítamín skaðleg Of mörg vítamín geta skaðað heilsuna og því vilja Danir, sem hert hafa reglur um vítamín og fæðubótarefni í matvælum til muna, að aðrar þjóðir Evrópu fylgi þeim reglum sem þeir hafa sjálfir sett. 11.9.2004 00:01
Ivan einn sá öflugasti Neyðarástandi var lýst yfir á Jamaíka skömmu áður en einn öflugasti fellibylur í sögu landsins gekk yfir með miklum vindum og rigningum í fyrrinótt. Olli hann miklu tjóni á mannvirkjum en ekki hafði frést af mannslátum vegna hans eins og átti sér stað þegar hann gekk yfir Grenada fyrr í vikunni. Þá létust tæplega 30 manns. 11.9.2004 00:01
Einangrun vegna misþyrminga Fyrsti bandaríski hermaðurinn sem fundinn hefur verið sekur um dólgshátt gagnvart föngum í haldi bandamanna í Abu Ghraib fangelsinu í Írak hlaut átta mánaða einangrunardóm fyrir herdómstól í Írak. 11.9.2004 00:01
Lofar Ítölum allri hjálp Forseti Íraks, Ghazi Yawar, hefur lofað ítölskum stjórnvöldum fullum stuðningi við að fá lausar úr haldi mannræningja tvær stúlkur sem störfuðu við hjálparstörf í landinu þegar þeim var rænt. 11.9.2004 00:01
Átak gegn byssueign Átak brasilískra yfirvalda gegn almennri bysseign landa sinna hefur gengið mun betur en vonir stóðu til en tilefnið er sú háa tíðni morða í landinu á ári hverju. 11.9.2004 00:01
Búast við annarri árás Ástralskir leyniþjónustumenn telja miklar líkur á að annar hópur hryðjuverkamanna sé að undirbúa frekari sprengjutilræði í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, en níu fórust og tæplega 200 særðust þegar sprengja sprakk fyrir utan sendiráð Ástralíu í borginni á fimmtudag. 11.9.2004 00:01
Minnast fórnarlamba 11. september Athafnir til minningar um þá fjölmörgu sem fórust í hryðjuverkunum þann ellefta september 2001 fóru fram víða í landinu í gær. 11.9.2004 00:01
Dæmdur fyrir misþyrmingar á föngum Bandarískur hermaður var í dag dæmdur til átta mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa misþyrmt föngum í Abu Ghraib fangelsinu í Írak. Hermaðurinn brotnaði saman í réttarsalnum og sagðist bera fulla ábyrgð á gerðum sínum. 11.9.2004 00:01
Bannað að kenna Darwin Menntamálaráðherra Serbíu kom sér í mikinn vanda þegar hann fyrirskipaði grunnskólakennurum að hætta að kenna þróunarkenningu Darwins. Ákvörðunin þótti til marks um aukin áhrif serbnesku hreintrúarkirkjunnar á stjórnmál og gerði allt vitlaust meðal stjórnarandstæðinga og fræðimanna. 10.9.2004 00:01
Tugir falla í loftárás Pakistanar segjast hafa fellt fimmtíu vígamenn í hörðum loftárásum sem þeir gerðu á þjálfunarbúðir al-Kaída í Pakistan, nærri landamærunum að Afganistan. Meðal þeirra látnu eru að sögn Úsbekar, Arabar og Tjsetsjenar. 10.9.2004 00:01
Bandaríkin munu bíða ósigur Bandaríkin eru við það að bíða mikinn ósigur í Afganistan og Írak. Þetta segir næstæðsti maður al-Kaída samtakanna, Ayman al-Zawahri, í nýrri myndbandsupptöku sem sjónvarpsstöðin al-Jazeera birti í gær. 10.9.2004 00:01
Varað við sprengjunni Varað var við bílsprengjunni sem sprengd var við ástralska sendiráðið í Indónesíu í gær áður en hún sprakk. Lögreglan í Djakarta fékk sms-sendingu þar sem þess var krafist að Abu Bakar Bashir, andlegum leiðtoga íslömsku öfgasamtakanna Jemaah Islamiah, yrði sleppt. 10.9.2004 00:01
Fellibylur á leið til Jamaíka Jamaíka-búar búa sig nú í ofboði undir öflugasta fellibyl ársins, Ívan, en hann þokast nær Karíbafinu. Almenningur hamstrar birgðir og neglir fyrir glugga í von um að takmarka skemmdir en vindhraðinn nær allt að 240 kílómetra hraða á klukkustund. 10.9.2004 00:01
Óvíst um fjölda fátæklinga Norsk stjórnvöld og Evrópusambandið greinir á um tölu fátæklinga í Noregi. Stjórnvöld telja að um níutíu þúsund Norðmenn lifi undir fátæktarmörkum en sérfræðingar í Brussel telja að þeir séu fjórfalt fleiri, eða um 360 þúsund. 10.9.2004 00:01
Ufsinn á 125 þúsund krónur Þýskir ferðamenn fengu nýverið himinháar sektir fyrir eins konar landhelgisbrot í Noregi þegar þeir renndu í grandaleysi fyrir ufsa, sér til matar, í friðsælum norskum firði. Í firðinum eru líka laxeldiskvíar og eru veiðar stranglega bannaðar í grennd við þær þar sem ferðamenn hafa oftar en ekki látið öngla sína detta innan kvínna í von um lax á öngla sína. 10.9.2004 00:01
2 látnir í lestarslysi í Svíþjóð Að minnsta kosti tveir eru látnir í alvarlegu lestarslysi sem varð í suðurhluta Svíþjóðar í morgun. Lítil lest sem var á leið frá Karlskrona til Kristianstad rakst á vörubíl sem einhverra hluta vegna hafði verið skilinn eftir á lestarteinunum. Bílstjóri vörubílsins var ekki í honum þegar slysið varð og er nú yfirheyrður af lögreglu. 10.9.2004 00:01
Breskt par drepið í Taílandi Lögregla í Taílandi leitar að morðingja ungs bresks pars á bakpokaferðalagi í landinu. Svo virðist sem parið hafi lent í rifrildi við eiganda veitingahúss þar sem þau snæddu. Eigandinn er jafnframt einkaspæjari í Taílandi og hann virðist hafa hlaupið á eftir parinu, skotið manninn fyrst til bana og keyrt síðan á konuna og skotið. 10.9.2004 00:01
Þjóðarmorð í Súdan segir Powell Hvenær eru fjöldamorð þjóðarmorð og hvenær ekki? Það er spurningin sem vestrænar þjóðir og yfirvöld í Súdan deila um þessa dagana. Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti því yfir í gær að framferði Súdanstjórnarinnar í Darfur væri ekkert annað en þjóðarmorð og hvatti þjóðir heims til að veita fé í friðargæslu í héraðinu. 10.9.2004 00:01
Vill Tyrki ekki í ESB Fjármálaráðherra Austurríkis sagðist í dag vera á móti inngöngu Tyrklands í Evrópusambandið því landið væri „ekki tilbúið fyrir Evrópu“. Umsókn um formlegar samningaviðræður um inngöngu Tyrkja í sambandið eru á borði stjórnarinnar. 10.9.2004 00:01
Danskur dýraníðingur gengur laus Fyrirtæki, einstaklingar og dýraverndunarsamtök í Danmörku hafa tekið höndum saman og heitið andvirði einni og hálfri milljón íslenskra króna til þess sem veitt getur upplýsingar sem leiða til handtöku dýraníðings sem gengur laus á Jótlandi. 10.9.2004 00:01
Breskir feður þykjast sofa Helmingur breskra feðra sefur eða þykist sofa þegar lítil börn þeirra byrja að gráta á nóttunni. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem breska tímaritið <em>Mother and Baby</em> hefur látið gera. Það er ekki nóg með að 52 prósent feðra liggi sem fastast þó barnið gráti, 22 prósent til viðbótar drattast ekki á fætur fyrr en móðirin er komin fram úr. 10.9.2004 00:01
Penný varð að 20 milljónum Maður sem fór út að viðra hundinn sinn á dögunum í Bedfordskíri í Englandi fann eitt penný á götunni, beygði sig niður og tók það upp. Þessi hnébeygja borgaði sig heldur betur því nú hefur komið í ljós að pennýið er ævagamalt og ber nafn Kóenwulfs sem ríkti í Mercíu-héraði í Mið- Englandi á níundu öld. 10.9.2004 00:01
Síamstvíburar aðskildir Tveggja ára gamlir síamstvíburar sem fæddust með samvaxin höfuð gætu farið að ganga einir fyrir áramót. Tvíburarnir, sem eru frá Filippseyjum, fóru í aðgerð í New York fyrir fimm vikum og heppnaðist hún mjög vel. 10.9.2004 00:01
5 ára stúlka lifði af sprenginguna Fimm ára áströlsk stúlka, sem talið var að hryðjuverkamenn hefðu drepið í árás þeirra á ástralska sendiráðið í Indónesíu í gær, er á lífi. Móðir hennar lést í árásinni. 10.9.2004 00:01
Vara við borgarastríði Ísrael er á barmi borgarastríðs vegna áforma Ariels Sharon forsætisráðherra um að flytja ísraelska landtökumenn frá Gaza-svæðinu að sögn forystumanna landtökumanna. 10.9.2004 00:01
Létust í lestarslysi í Svíþjóð Tveir létust og 47 slösuðust, þar af fjórir alvarlega, þegar lest lenti í árekstri við flutningabíl í Nosaby skammt frá Kristianstad í Suður-Svíþjóð. Einum af þremur vögnum lestarinnar hvolfdi við áreksturinn og var í fyrstu óttast að fólk kynni að hafa lent undir vagninum. Síðar um daginn kom þó í ljós að svo hafði ekki verið. 10.9.2004 00:01
Málaliði sakfelldur Breski málaliðinn Simon Mann, sem stjórnvöld í Miðbaugs-Gíneu sökuðu um að leiða hóp málaliða sem áttu að steypa þeim af stóli, hefur verið dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir að reyna að kaupa vopn ólöglega. Dómurinn var kveðinn upp í fangelsi í Simbabve en í honum var ekkert tekið á ásökunum um fyrirhugað valdarán. 10.9.2004 00:01
Fjölmenni á slóð lykilsins Spennusagan Da Vinci lykillinn selst ekki bara eins og heitar lummur heldur hafa margir lesendur hrifist svo mjög að þeir leggja á sig löng ferðalög til að sjá staðina sem koma við sögu í bókinni. Nú er svo komið að nokkur fyrirtæki bjóða upp á skipulagðar ferðir fyrir þá sem vilja komast að því hversu mikið í bókinni á við rök að styðjast. 10.9.2004 00:01
Heimurinn öruggari en enn er hætta "Við búum enn í hættulegu umhverfi. Það er enn til fólk sem vill vinna Bandaríkjunum mein," sagði Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hann segir Bandaríkjamenn þó öruggari nú en um það leyti sem hryðjuverkaárásirnar voru gerðar í New York og Washington fyrir þremur árum. 10.9.2004 00:01
Hálf milljón íbúa Jamaíku flýja Hálf milljón íbúa Jamaíku hefur verið hvött til að flýja heimili sín áður en fellibylurinn Ívan nær ströndum eyjarinnar í kvöld. Íbúar í Kingston hafa í allan dag unnið hörðum höndum að því að verja heimili sín og festa allt lauslegt. Að minnsta kosti tuttugu og sjö manns hafa þegar látist í veðurofsanum en fellibylurinn fór yfir Grenada á síðasta sólarhring. 10.9.2004 00:01
Al-Kaída segir sigurinn nærri Þremur árum eftir hryðjuverkaárásirnar í Bandaríkjunum segir næstæðsti maður al-Kaída sigurinn nærri í Írak og Afganistan. Þeir sem lifðu árásirnar af og aðstandendur þeirra sem létust eiga enn um sárt að binda. </font /></b /> 10.9.2004 00:01
2 létust í lestarslysi í Svíþjóð Tveir létust og fjörutíu og sjö slösuðust þegar lest ók á flutningabíl í suðurhluta Svíþjóðar í morgun. Margir lestarfarþeganna voru börn og unglingar á leið í skóla. 10.9.2004 00:01
Bush með gott forskot Bush Bandaríkjaforseti mælist með nokkuð öruggt forskot á keppinaut sinn, John Kerry, í nýrri fylgiskönnun vegna forsetakosninganna sem birt var í Bandaríkjunum í dag. Bush fengi fimmtíu og tvö prósent atkvæða samkvæmt henni en Kerry fjörutíu og þrjú prósent. Fylgisaukning Bush er þökkuð flokksþingi repúblikana í fyrri viku. 10.9.2004 00:01
Á brattann að sækja fyrir Kerry Ef draga má lærdóm af forsetakosningunum fyrir átta og tólf árum er demókratinn John Kerry búinn að tapa forsetakosningunum fyrir George W. Bush Bandaríkjaforseta. 9.9.2004 00:01
Spánverjar fengu mest frá ESB Spánverjar fengu allra þjóða mesta styrki frá Evrópusambandinu í fyrra en Hollendingar greiddu mest hlutfallslega í sjóði sambandsins. Fjárlög sambandsins námu alls 7.900 milljörðum króna í fyrra en af þeim fór nær fimmtungur, eða 1.400 milljarðar króna, til Spánar. 9.9.2004 00:01
Fimm milljón dollara brúðkaup Demantar og djásn voru í boði í Brúnei í nótt þar sem krónprinsinn Al-Muhtadee Billah Bolkiah gekk að eiga unnustu sína. Krónprinsinn er þrítugur en brúðurin aðeins sautján ára. Sex þúsund manns var boðið í brúðkaupsveisluna sem fór fram í aðalhöll konungsfjölskyldunnar í Brúnei, en þar er aðeins að finna 1788 herbergi. 9.9.2004 00:01
Rautt á sykurgums Danir hafa nýstárlegar hugmyndir um hvernig auðvelda mætti almenningi að borða hollan og góðan mat. Neytendaráðherra Danmerkur, Henrietta Kjær, vill að matvörur verði framvegis merktar með lituðum límmiðum sem gefa eiga til kynna hversu hollur eða óhollur viðkomandi varningur er. 9.9.2004 00:01
9 látast í bílsprengingu Níu féllu þegar öflug bílsprengja sprakk við sendiráð Ástralíu í Jakarta í Indónesíu í morgun. yfir hundrað særðust og óttast er að tala fallina muni hækka. Lögregluyfirvöld segja þessa sprengju hafa verið mun öflugru en sprengjuna sem sprakk fyrir utan Marriott-hótelið í Jakarta í fyrra, en þá fórust tólf. 9.9.2004 00:01