Erlent

Ár liðið síðan Anna Lindh var myrt

Í dag er ár liðið frá því að Anna Lindh utanríkisráðherra Svía var myrt í NK-vöruhúsinu í Stokkhólmi. Sænsku konungshjónin eru farin af landi brott eftir opinbera heimsókn og einkaheimsókn hér á landi til að vera viðstödd minningarathöfn um Önnu Lindh.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×