Erlent

Búast við annarri árás

Ástralskir leyniþjónustumenn telja miklar líkur á að annar hópur hryðjuverkamanna sé að undirbúa frekari sprengjutilræði í Jakarta, höfuðborg Indónesíu, en níu fórust og tæplega 200 særðust þegar sprengja sprakk fyrir utan sendiráð Ástralíu í borginni á fimmtudag. Er talið víst að um menn hliðholla al Kaída sé ræða en Ástralía er ein af þeim staðföstu þjóðum sem studdu forseta Bandaríkjanna við innrás hans í Írak



Fleiri fréttir

Sjá meira


×