Fleiri fréttir Kröftug skjálftahrina við Geirfugladrang Kröftug jarðskjálftahrina hófst upp úr miðnætti á Reykjaneshrygg, í grennd við Geirfugladrang og Eleyjarboða og mældist fyrsti og kröftugasti skjálftinn 3,5 stig. 4.4.2014 07:06 Forseti tekur próf við eigin deild Teitur Jónsson dósent ver doktorsritgerð sína í tannlæknisfræði við Háskóla Íslands í dag. 4.4.2014 07:00 Krafa um bætur fyrir sjúkrabúnað bíður rannsóknarnefndar Engin ákvörðun hefur enn verið tekin í heilbrigðisráðuneytinu um það hvort bótakrafa verði gerð á Mýflug vegna sjúkrabúnaðar í eigu ríkisins, sem eyðilagðist er sjúkraflugvél Mýflugs fórst á Akureyri í ágúst í fyrra. 4.4.2014 07:00 Svörum frestað um mánuð Innanríkisráðuneytið fékk mánaðarfrest til að svara spurningum Mannréttindadómstóls Evrópu og senda þangað skjöl í máli Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. 4.4.2014 07:00 Slapp við slátrun sóknarprestsins Björg Ingadóttir biðst afsökunar á ummælum sínum um feitar konur. 3.4.2014 23:15 Kennarar mótmæla auglýsingu Halldórs „Þessum gífuryrðum og sleggjudómum mótmælir þing KÍ harðlega.“ 3.4.2014 22:16 Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3.4.2014 21:21 Verkfalli að ljúka? "Samningsgerðin er langt komin," segir formaður samninganefndar framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum bindur vonir við að samningaviðræðum og þar með verkfalli ljúki á morgun 3.4.2014 20:00 Rusl í matinn Það var boðið upp á heldur óvanalegt hlaðborð í Norræna húsinu í dag. Þar var á boðstólnum rusl, matur sem annars hefði endað í ruslagámum matvöruverslana. Þetta var gert til að vekja athygli á því gífurlega magni sem hent er af matvælum á hverju ári. 3.4.2014 20:00 „Til er hópur sem má ekki heyra minnst á að hér séu tækifæri" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tjáði sig um stöðu Íslands á alþjóðamarkaði á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins í dag. 3.4.2014 19:46 Íslendingar í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir kókaínviðskipti Efnin ætluð til sölu hér á landi. 3.4.2014 19:18 Forstjóri Isavia tjáir sig um kjaradeilur Björn Óli Hauksson segir formann FFR fara með ósannindi. 3.4.2014 18:48 Björgunarsveitir kallaðar út vegna slasaðrar skíðakonu Konan á leið á sjúkrahús á Akureyri með þyrlu frá Ólafsfjarðarmúla. 3.4.2014 16:41 Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3.4.2014 16:39 Lögðu hald á 11 kíló af kannabis í Hafnafirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á 11 kg af kannabisefnum við húsleit í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði í gær, en efnin voru tilbúin til dreifingar. 3.4.2014 16:29 Samningagerðin langt á veg komin Fram kom á fundi samninganefndar Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum í húsnæði Ríkissáttasemjara í dag að samningagerðin sé langt á veg komin en eftir sé að ganga frá nokkrum málum. 3.4.2014 16:06 Óskar Bergsson dregur sig í hlé Í nýrri tilkynningu kemur fram að Óskar Bergsson er hættur við að leiða Framsóknarmenn í komandi borgarstjórnarkosningum. 3.4.2014 16:05 María Lilja dæmd fyrir meiðyrði Maríu Lilja Þrastardóttir, blaðamaður, var í dag dæmd fyrir meiðyrði í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna skrifa hennar í Fréttablaðinu í júní á síðasta ári. 3.4.2014 15:59 Máli Óðins Freys enn frestað vegna fjarveru Óðinn Freyr Valgeirsson skráði sig af meðferðarheimili og hefur ekkert sést til hans síðan. 3.4.2014 15:47 Rangfærslur í ræðustól: Bandaríkjamenn saklausir af íslenskun IKEA Jón Gunnarsson, sem forsætisráðherra sagði í gær að væri fróður um hvalveiðar, líkir aðgerðum náttúruverndarsamtaka við mafíustarfsemi. Hann segir að diplómatískar leiðir sem Obama fari muni engu skila; Íslendingar muni veiða hvali áfram. 3.4.2014 15:40 Umdeildar uppsagnir leikara Borgarleikhúss Félag íslenskra leikara hefur samþykkt ályktun þar sem uppsögnunum í Borgarleikhúsinu er harðlega mótmælt. Sáttaleiða er leitað. 3.4.2014 15:38 30 þúsund manns að baki verkefni um verndun hálendisins Þrjú ferðafélög og Samtök útivistarfélaga munu á morgun gerast aðilar að verkefninu Hálendið – hjarta landsins sem Landvernd hleypti af stokkunum síðasta haust. 3.4.2014 14:56 Flutningabílar brjóta leirtau á heimili í Vík Tveir íbúar á Austurvegi í Vík í Mýrdal segja svo mikinn titring vegna hraðaksturs flutningabíla fram hjá heimili þeirra að komið hafi fyrir að leirtau brotni í glerskáp. Eins sé farið að bera á sprungum í húsinu. 3.4.2014 14:15 Kennaraverkfalli gæti lokið á morgun Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, segist hóflega bjartsýnn á að samningaviðræðum í kjaradeilu framhaldsskólakennara gæti lokið á morgun. 3.4.2014 14:02 „Maður hefur komið víða við þó ungur sé“ Sigurður Haraldsson varð á dögunum þrefaldur heimsmeistari í frjálsum íþróttum á heimsmeistaramóti eldri íþróttamanna í Búdapest. 3.4.2014 13:30 Gjaldtökuhlið, skúrar og kaðlar við allar helstu náttúruperlur Landeigendur í Reykjahlíð ætla að fara að rukka ferðamenn um allt að átján hundurð krónur fyrir að fá að skoða náttúruperlur á svæðinu. Aðilar innan ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af þróun mála. 3.4.2014 13:20 Kennarar styðja undirmenn á Herjólfi Sjötta þing Kennarasambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við undirmenn á Herjólfi í yfirstandandi kjarabaráttu þeirra. Þetta kemur fram í ályktun sem sambandið sendi frá sér í dag. 3.4.2014 12:02 Helgi Seljan hefur sigur gegn kerfinu Sjónvarpsmaðurinn segist engin Rosa Parks – en samt, lenging nafnasvæðis í þjóðskrá sé fagnaðarefni. 3.4.2014 12:00 Handtekin eftir að hafa stolið fartölvu og spjaldtölvu Lögreglumenn á Selfossi handtóku tvo karlmenn og eina konu um níuleytið í morgun vegna gruns um að hafa stolið tösku með fartölvu og spjaldtölvu að verðmæti um 300.000 krónur. 3.4.2014 11:46 Stuðningur við stjórnina dvínar enn Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um fimm prósentustig milli mánaða. 3.4.2014 11:36 Vita vel að Bryn Terfel er velskur Stjórnandi hátíðarinnar harmar mismæli sín og vonar innilega að þau varpi ekki skugga á það gleðiefni að Bryn Terfel muni syngja í Eldborg á Listahátíð í vor. 3.4.2014 11:07 Herjólfsmenn enn veikir heima Áhöfnin á Herjólfi tilkynnti sig áfram veika í gærkvöldi þannig að íhlaupamenn munu aftur hlaupa í skarðið. 3.4.2014 11:05 „Mjög óhugnanlegt“ – Ferðast ekki um einar lengur „Stelpan sem var drepin á föstudaginn var í sama skóla og við,“ segir háskólanemi í Brisbane.. Morð á ungum erlendum háskólanemum hafa vakið óhug í borginni. 3.4.2014 10:53 Hornafjörður hefur risið um 15 sentímetra frá 1997 Sveitarfélagið Hornafjörður stendur 15 sentímetrum hærra en það gerði árið 1997. Ástæðan er bráðnun Vatnajökuls. Súrnun sjávar gæti fljótlega orðið helsta áhyggjuefnið vegna hlýnunar jarðar af völdum loftslagsbreytinga. 3.4.2014 10:26 Stöðvuðu meintar eftirlíkingar af Nike-skóm Tollverðir stöðvuðu nýlega fjórar sendingar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sem innihéldu meintar eftirlíkingar af Nike-skóm. 3.4.2014 10:21 Flókið að Barnaverndarstofa hafi tvíþætt hlutverk Framkvæmdastjóri barnaverndarnefndar Reykjavíkur, Halldóra Gunnarsdóttir, fagnar umræðu um eftirlit ríkisins með félagslegum verkefnum sveitarstjórna. 3.4.2014 10:12 Þrjátíu prósentum af matvörum verslana hent í ruslið Á málþingi í Norræna húsinu í dag verður fjallað um áhrifin sem matarsóun hefur á matarverð og umhverfið. Framkvæmdastjóri Bónuss segir allar vörur sem komnar eru nálægt síðasta söludegi afsláttarmerktar. 3.4.2014 10:12 Rukka stjórnmálaflokka um stefnu í innflytjendamálum Vegna þessa stækkandi hóps kjósenda úr röðum innflytjenda stendur teymi um málefni innflytjenda fyrir morgunverðarfundi í næstu viku með frambjóðendum til borgarstjórnar. 3.4.2014 10:12 Fangelsi enginn staður fyrir börn Kvennafangelsið í Kópavogi er ekki bara fyrir konur. Þar eru nú fimm karlar og sex konur vistuð en oft hafa konurnar verið færri en karlarnir. Ekki tíðkast að karlar hafi ung börn sín með sér í fangelsum en mörg dæmi eru um að ungbörn hafi dvalið með mæðrum sínum þar. 3.4.2014 08:47 Ummæli Sigmundar Davíðs komin í heimspressuna Vefmiðillinn The Raw Story, sem helgar sig fréttum af stjórnmálum á heimsvísu, greinir frá því að forsætisráðherra Ísland, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, telji að loftslagsbreytingar bjóði upp á stórkostleg tækifæri fyrir Ísland í framtíðinni. 3.4.2014 08:04 Ísland skorar hátt í félagslegum framförum Listinn heitir The Social Progress Index og mælir hann frammistöðu ríkja í félagslegum þáttum og umhverfisþáttum, í stað þess að einblína á efnahagslega frammistöðu eins og oft er gert. 3.4.2014 07:59 Vill fiskveg fyrir Þingvallaurriðann Kjöraðstæður hafa skapast til að endurheimta stórurriðastofninn í Efra-Sogi með gerð fiskvegar úr Þingvallavatni, að mati Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. 3.4.2014 07:00 Bretar fjölmenna til Íslands Um 66 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í mars samkvæmt talningu Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 3.4.2014 07:00 Formaður flugvallarstarfsmanna gagnrýnir yfirstjórnina fyrir hörku Formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins kveðst vonast eftir stefnubreytingu með stjórnarskiptum hjá Isavia í dag. Hann segir litla starfsánægju vera á Keflavíkurflugvelli. Starfsfólk vilji hlut í miklum arði einokunarfyrirtækisins Isavia ohf. 3.4.2014 07:00 Gátum ekki lagt fyrir PISA próf í tölvum Ísland er eina landið sem ekki tók þátt í PISA könnun á getu unglinga til að leysa þrautir. Niðurstöður voru birtar í byrjun vikunnar. Prófið þurfti að taka í tölvu og ekki fjármagn fyrir hendi til leggja það fyrir hér. Erum næst með árið 2015. 3.4.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kröftug skjálftahrina við Geirfugladrang Kröftug jarðskjálftahrina hófst upp úr miðnætti á Reykjaneshrygg, í grennd við Geirfugladrang og Eleyjarboða og mældist fyrsti og kröftugasti skjálftinn 3,5 stig. 4.4.2014 07:06
Forseti tekur próf við eigin deild Teitur Jónsson dósent ver doktorsritgerð sína í tannlæknisfræði við Háskóla Íslands í dag. 4.4.2014 07:00
Krafa um bætur fyrir sjúkrabúnað bíður rannsóknarnefndar Engin ákvörðun hefur enn verið tekin í heilbrigðisráðuneytinu um það hvort bótakrafa verði gerð á Mýflug vegna sjúkrabúnaðar í eigu ríkisins, sem eyðilagðist er sjúkraflugvél Mýflugs fórst á Akureyri í ágúst í fyrra. 4.4.2014 07:00
Svörum frestað um mánuð Innanríkisráðuneytið fékk mánaðarfrest til að svara spurningum Mannréttindadómstóls Evrópu og senda þangað skjöl í máli Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra Íslands. 4.4.2014 07:00
Slapp við slátrun sóknarprestsins Björg Ingadóttir biðst afsökunar á ummælum sínum um feitar konur. 3.4.2014 23:15
Kennarar mótmæla auglýsingu Halldórs „Þessum gífuryrðum og sleggjudómum mótmælir þing KÍ harðlega.“ 3.4.2014 22:16
Verkfall mun setja allt úr skorðum Stúdentaráð Háskóla Íslands skorar á ríkisstjórn að leysa kjaradeilu við kennara sem fyrst. 3.4.2014 21:21
Verkfalli að ljúka? "Samningsgerðin er langt komin," segir formaður samninganefndar framhaldsskólakennara. Formaður félags stjórnenda í framhaldsskólum bindur vonir við að samningaviðræðum og þar með verkfalli ljúki á morgun 3.4.2014 20:00
Rusl í matinn Það var boðið upp á heldur óvanalegt hlaðborð í Norræna húsinu í dag. Þar var á boðstólnum rusl, matur sem annars hefði endað í ruslagámum matvöruverslana. Þetta var gert til að vekja athygli á því gífurlega magni sem hent er af matvælum á hverju ári. 3.4.2014 20:00
„Til er hópur sem má ekki heyra minnst á að hér séu tækifæri" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tjáði sig um stöðu Íslands á alþjóðamarkaði á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins í dag. 3.4.2014 19:46
Íslendingar í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir kókaínviðskipti Efnin ætluð til sölu hér á landi. 3.4.2014 19:18
Forstjóri Isavia tjáir sig um kjaradeilur Björn Óli Hauksson segir formann FFR fara með ósannindi. 3.4.2014 18:48
Björgunarsveitir kallaðar út vegna slasaðrar skíðakonu Konan á leið á sjúkrahús á Akureyri með þyrlu frá Ólafsfjarðarmúla. 3.4.2014 16:41
Hafa sótt um stöðu fréttastjóra á RÚV Heiðar Örn Sigurfinnsson, Jóhann Hlíðar Harðarson, Rakel Þorbergsdóttir og Svavar Halldórsson sækjast öll eftir því að leiða Ríkisútvarpið inn í nýja tíma sem fréttastjóri RÚV. 3.4.2014 16:39
Lögðu hald á 11 kíló af kannabis í Hafnafirði Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á 11 kg af kannabisefnum við húsleit í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði í gær, en efnin voru tilbúin til dreifingar. 3.4.2014 16:29
Samningagerðin langt á veg komin Fram kom á fundi samninganefndar Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum í húsnæði Ríkissáttasemjara í dag að samningagerðin sé langt á veg komin en eftir sé að ganga frá nokkrum málum. 3.4.2014 16:06
Óskar Bergsson dregur sig í hlé Í nýrri tilkynningu kemur fram að Óskar Bergsson er hættur við að leiða Framsóknarmenn í komandi borgarstjórnarkosningum. 3.4.2014 16:05
María Lilja dæmd fyrir meiðyrði Maríu Lilja Þrastardóttir, blaðamaður, var í dag dæmd fyrir meiðyrði í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna skrifa hennar í Fréttablaðinu í júní á síðasta ári. 3.4.2014 15:59
Máli Óðins Freys enn frestað vegna fjarveru Óðinn Freyr Valgeirsson skráði sig af meðferðarheimili og hefur ekkert sést til hans síðan. 3.4.2014 15:47
Rangfærslur í ræðustól: Bandaríkjamenn saklausir af íslenskun IKEA Jón Gunnarsson, sem forsætisráðherra sagði í gær að væri fróður um hvalveiðar, líkir aðgerðum náttúruverndarsamtaka við mafíustarfsemi. Hann segir að diplómatískar leiðir sem Obama fari muni engu skila; Íslendingar muni veiða hvali áfram. 3.4.2014 15:40
Umdeildar uppsagnir leikara Borgarleikhúss Félag íslenskra leikara hefur samþykkt ályktun þar sem uppsögnunum í Borgarleikhúsinu er harðlega mótmælt. Sáttaleiða er leitað. 3.4.2014 15:38
30 þúsund manns að baki verkefni um verndun hálendisins Þrjú ferðafélög og Samtök útivistarfélaga munu á morgun gerast aðilar að verkefninu Hálendið – hjarta landsins sem Landvernd hleypti af stokkunum síðasta haust. 3.4.2014 14:56
Flutningabílar brjóta leirtau á heimili í Vík Tveir íbúar á Austurvegi í Vík í Mýrdal segja svo mikinn titring vegna hraðaksturs flutningabíla fram hjá heimili þeirra að komið hafi fyrir að leirtau brotni í glerskáp. Eins sé farið að bera á sprungum í húsinu. 3.4.2014 14:15
Kennaraverkfalli gæti lokið á morgun Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum, segist hóflega bjartsýnn á að samningaviðræðum í kjaradeilu framhaldsskólakennara gæti lokið á morgun. 3.4.2014 14:02
„Maður hefur komið víða við þó ungur sé“ Sigurður Haraldsson varð á dögunum þrefaldur heimsmeistari í frjálsum íþróttum á heimsmeistaramóti eldri íþróttamanna í Búdapest. 3.4.2014 13:30
Gjaldtökuhlið, skúrar og kaðlar við allar helstu náttúruperlur Landeigendur í Reykjahlíð ætla að fara að rukka ferðamenn um allt að átján hundurð krónur fyrir að fá að skoða náttúruperlur á svæðinu. Aðilar innan ferðaþjónustunnar hafa þungar áhyggjur af þróun mála. 3.4.2014 13:20
Kennarar styðja undirmenn á Herjólfi Sjötta þing Kennarasambands Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við undirmenn á Herjólfi í yfirstandandi kjarabaráttu þeirra. Þetta kemur fram í ályktun sem sambandið sendi frá sér í dag. 3.4.2014 12:02
Helgi Seljan hefur sigur gegn kerfinu Sjónvarpsmaðurinn segist engin Rosa Parks – en samt, lenging nafnasvæðis í þjóðskrá sé fagnaðarefni. 3.4.2014 12:00
Handtekin eftir að hafa stolið fartölvu og spjaldtölvu Lögreglumenn á Selfossi handtóku tvo karlmenn og eina konu um níuleytið í morgun vegna gruns um að hafa stolið tösku með fartölvu og spjaldtölvu að verðmæti um 300.000 krónur. 3.4.2014 11:46
Stuðningur við stjórnina dvínar enn Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar um fimm prósentustig milli mánaða. 3.4.2014 11:36
Vita vel að Bryn Terfel er velskur Stjórnandi hátíðarinnar harmar mismæli sín og vonar innilega að þau varpi ekki skugga á það gleðiefni að Bryn Terfel muni syngja í Eldborg á Listahátíð í vor. 3.4.2014 11:07
Herjólfsmenn enn veikir heima Áhöfnin á Herjólfi tilkynnti sig áfram veika í gærkvöldi þannig að íhlaupamenn munu aftur hlaupa í skarðið. 3.4.2014 11:05
„Mjög óhugnanlegt“ – Ferðast ekki um einar lengur „Stelpan sem var drepin á föstudaginn var í sama skóla og við,“ segir háskólanemi í Brisbane.. Morð á ungum erlendum háskólanemum hafa vakið óhug í borginni. 3.4.2014 10:53
Hornafjörður hefur risið um 15 sentímetra frá 1997 Sveitarfélagið Hornafjörður stendur 15 sentímetrum hærra en það gerði árið 1997. Ástæðan er bráðnun Vatnajökuls. Súrnun sjávar gæti fljótlega orðið helsta áhyggjuefnið vegna hlýnunar jarðar af völdum loftslagsbreytinga. 3.4.2014 10:26
Stöðvuðu meintar eftirlíkingar af Nike-skóm Tollverðir stöðvuðu nýlega fjórar sendingar í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sem innihéldu meintar eftirlíkingar af Nike-skóm. 3.4.2014 10:21
Flókið að Barnaverndarstofa hafi tvíþætt hlutverk Framkvæmdastjóri barnaverndarnefndar Reykjavíkur, Halldóra Gunnarsdóttir, fagnar umræðu um eftirlit ríkisins með félagslegum verkefnum sveitarstjórna. 3.4.2014 10:12
Þrjátíu prósentum af matvörum verslana hent í ruslið Á málþingi í Norræna húsinu í dag verður fjallað um áhrifin sem matarsóun hefur á matarverð og umhverfið. Framkvæmdastjóri Bónuss segir allar vörur sem komnar eru nálægt síðasta söludegi afsláttarmerktar. 3.4.2014 10:12
Rukka stjórnmálaflokka um stefnu í innflytjendamálum Vegna þessa stækkandi hóps kjósenda úr röðum innflytjenda stendur teymi um málefni innflytjenda fyrir morgunverðarfundi í næstu viku með frambjóðendum til borgarstjórnar. 3.4.2014 10:12
Fangelsi enginn staður fyrir börn Kvennafangelsið í Kópavogi er ekki bara fyrir konur. Þar eru nú fimm karlar og sex konur vistuð en oft hafa konurnar verið færri en karlarnir. Ekki tíðkast að karlar hafi ung börn sín með sér í fangelsum en mörg dæmi eru um að ungbörn hafi dvalið með mæðrum sínum þar. 3.4.2014 08:47
Ummæli Sigmundar Davíðs komin í heimspressuna Vefmiðillinn The Raw Story, sem helgar sig fréttum af stjórnmálum á heimsvísu, greinir frá því að forsætisráðherra Ísland, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, telji að loftslagsbreytingar bjóði upp á stórkostleg tækifæri fyrir Ísland í framtíðinni. 3.4.2014 08:04
Ísland skorar hátt í félagslegum framförum Listinn heitir The Social Progress Index og mælir hann frammistöðu ríkja í félagslegum þáttum og umhverfisþáttum, í stað þess að einblína á efnahagslega frammistöðu eins og oft er gert. 3.4.2014 07:59
Vill fiskveg fyrir Þingvallaurriðann Kjöraðstæður hafa skapast til að endurheimta stórurriðastofninn í Efra-Sogi með gerð fiskvegar úr Þingvallavatni, að mati Össurar Skarphéðinssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. 3.4.2014 07:00
Bretar fjölmenna til Íslands Um 66 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í mars samkvæmt talningu Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. 3.4.2014 07:00
Formaður flugvallarstarfsmanna gagnrýnir yfirstjórnina fyrir hörku Formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins kveðst vonast eftir stefnubreytingu með stjórnarskiptum hjá Isavia í dag. Hann segir litla starfsánægju vera á Keflavíkurflugvelli. Starfsfólk vilji hlut í miklum arði einokunarfyrirtækisins Isavia ohf. 3.4.2014 07:00
Gátum ekki lagt fyrir PISA próf í tölvum Ísland er eina landið sem ekki tók þátt í PISA könnun á getu unglinga til að leysa þrautir. Niðurstöður voru birtar í byrjun vikunnar. Prófið þurfti að taka í tölvu og ekki fjármagn fyrir hendi til leggja það fyrir hér. Erum næst með árið 2015. 3.4.2014 07:00