Fleiri fréttir

„Business as usual“

Kristján Loftsson hjá Hval hf. segir ekkert nýtt í hótunum Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, sem í minnisblaði sínu til bandaríska þingsins, gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga á langreyði harðlega.

Fasteignaverð hækkar í höfuðborginni

Sérfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans spáir áframhaldandi hækkun fasteignaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Þó fasteignaverð sé er tiltölulega lágt í sögulegu samhengi hamlar skortur á aðgengi að lánsfé þeim sem eru að fara inn á fasteignamarkaðinn í fyrsta sinn.

Sakar Bandaríkjamenn um tvískinnung

Barack Obama forseti Bandaríkjanna vill endurskoða öll samskipti á milli Bandaríkjanna og Íslands vegna veiða Íslendinga á langreyði. Forsætisráðherra segist ekki ætla að láta mestu hvalveiðiþjóð heims stjórna því hvort Íslendingar veiði hval eða ekki.

Sópun gatna og stíga er hafin

„Við erum byrjuð í austurhluta borgarinnar að sópa göngu- og hjólreiðastíga,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir sem stýrir hreinsun Reykjavíkurborgar

„Hvar er reiknivélin?“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tókust á í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag.

Segir lög á verkfall Herjólfsmanna algjörlega óásættanleg

Okkur finnst það bara ömurlegt, ég veit ekki hvað ég á að segja annað,“ segir Jónas Garðarsson, framkvæmdarstjóri Sjómannafélags Íslands, um lög sem samþykkt voru í gær á Alþingi um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til 15. september.

Deilt um fyrirkomulag dansleikja eldri borgara

Haukur Ingibergsson segir rangfærslur einkenna orð fyrrverandi framkvæmdastjóra FEB um sig og dansleikjahald félagsins: "Hann býr til sögu um tónlistarlegan ágreining á milli hljómsveita.

Meiri hagsmunum fórnað fyrir minni

Árni Þór Sigurðsson fulltrúi VG í utanríkismálanefnd segir aðgerðir Bandaríkjamanna vegna hvalveiða Íslendinga m.a. geta haft áhrif á fyrirhugaðar fríverslunarviðræður þjóðanna.

Niðurdæling brennisteinsvetnis að hefjast

Á næstu dögum hefst niðurdæling brennisteinsvetnis, sem hreinsað hefur verið úr útblæstri Hellisheiðarvirkjunar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur.

Fjársvelti Hafró gæti reynst dýrt

Niðurskurður til Hafrannsóknastofnunar kemur niður á nauðsynlegum grunnrannsóknum. Án þeirra gæti aflaráðgjöf orðið undir því sem nytjategundir þola með tilheyrandi tekjutapi fyrir fólk og fyrirtæki í landinu.

Benedikt um nýtt framboð: "Það er gerjun víða“

„Maður kemst varla út eða það líður varla sá klukkutími að maður fái ekki einn eða fleiri tölvupósta eða hringingar þar sem fólk er að lýsa yfir áhuga á þessu,“ segir Benedikt Jóhannesson um hugsanlegt nýtt framboð - Evrópusinnaðan hægriflokk.

Obama að herða þumalskrúfu gagnvart Íslendingum

Bandríkin virðist líta svo á að með samstarfi við Íslendinga séu þau í samstarfi við ríki sem sé í grundvallaratriðum á skjön við alþjóðlegar reglur. "Það er verið að segja að Ísland sé á einhvern hátt orðið hliðarsett í samfélagi siðaðra þjóða,“ segir prófessor í stjórnmálafræði.

Rúnars Orra og Bjarka Dags leitað

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Rúnari Orra Lárusyni, 14 ára, og Bjarka Degi Anítusyni, 15 ára, sem hafa verið týndir síðan um helgina.

Vínið dýra sem Englar alheimsins drukku á Grillinu

Wilhelm Wessman, sem greiddi reikninginn fyrir Engla alheimsins á Grillinu, barðist fyrir breyttu umhverfi í hótelrekstri hér á landi. Áður fyrr flutti ríkið inn örfáar tegundir af víni, sem voru "allar mismunandi vondar."

Undirmenn á Herjólfi hringdu sig inn veika í morgun

Siglingasvið Umferðarstofu er að kanna hvort nýir undirmenn hafi verið lögskráðir í áhöfn Herjólfs og hvort þeir hafa tilskilin réttindi, eftir að fregnir bárust af því í morgun að undirmennirnir, sem verið hafa í verkfallsaðgerðum að undanförnu, tilkynntu sig veika fyrir brottför skipsins í morgun.

Lög á verkfall Herjólfsmanna samþykkt

Frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til fimmtánda september, var samþykkt á Alþingi upp úr miðnætti með 29 atkvæðum gegn 13, en fimm sátu hjá.

Tugmilljóna smásjá til frumurannsókna

Ný hágæðasmásjá var keypt fyrir Læknagarð í Háskóla Íslands. Talið er að hún muni skipta sköpum í rannsóknum á alvarlegum sjúkdómum á Íslandi.

Obama vill endurskoða samstarf við Íslendinga í ljósi hvalveiða

Barack Obama Bandaríkjaforseti sendi í gær bandaríska þinginu minnisblað þar sem hvalveiðar Íslendinga eru harðlega gagnrýndar og Íslendingar hvattir þess að hætta að vera hvalveiðiþjóð og gerast í stað þess hvalaskoðunarþjóð, líkt og Bandaríkjamenn hafi gert á sínum tíma.

Botn verður að fást í launadeilu

Forystu kennara og menntamálaráðherra greinir á um hvort heppilegt sé að ræða kerfisbreytingar á borð við styttingu framhaldsskólans í kjarasamningum.

Sjálfsagt að kennaralaunin séu lág

Formaður Kennarasambands Íslands segir að stjórnmálamenn skorti þor til að takast á við launamál kennara og þyki sjálfsagt að launin séu lág.

Áttatíu brottfarir og lendingar í Keflavík innan verkfallstímans

Þrjú skæruverkföll flugvallarstarfsmanna gætu sett úr skorðum áttatíu lendingar og brottfarir í utanlandsflugi auk röskunar á innanlandsflugi. Isavia og flugfélögin gera áætlun til að lágmarka truflunina sem gæti orðið ennþá meiri í lok apríl.

Sjá næstu 50 fréttir