„Til er hópur sem má ekki heyra minnst á að hér séu tækifæri" Karl Ólafur Hallbjörnsson skrifar 3. apríl 2014 19:46 Sigmundur segir Íslendinga eiga að sækja fram en ekki hengja haus. Vísir/Daníel Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra flutti ræðu á ársfundi Samtaka Atvinnulífsins (SA) í dag. Í ræðu sinni fjallar Sigmundur um stöðu Íslands á alþjóðamarkaði, og segir að ekki sé lausn að hengja haus. Heldur eigi frekar að sækja fram. „Áfallið sem þjóðin varð fyrir breytti ofmati á stöðu fjármálageirans fyrir krísuna í vanmat á stöðu Íslands almennt eftir krísuna. Í staðinn fyrir að allt væri frábært varð allt hræðilegt. Allt frá efnahagshruninu hefur markvisst verið unnið að því að tala land og þjóð niður." Einnig talar forsætisráðherra um að til sé hópur innan þjóðfélagsins sem gladdist yfir efnahagshruninu. „Til er fólk sem leit á vissan hátt á efnahagslegar ófarir Íslands sem sinn stærsta sigur, sem réttlætingu á eigin skoðunum. Loksins var komin sönnun þess að Ísland og Íslendingar væru ekkert svo merkilegir og jafnvel hálf-glataðir aular. Loksins hlutu allir að sjá að Íslendingar hefðu í gegnum tíðina aldrei getað stjórnað sér sjálfir. Loks var komin réttlæting fyrir byltingarstjórn sem myndi brjóta á bak aftur það hræðilega samfélag sem byggt var upp á Íslandi á 20.öld." Sigmundur sagðist vera jákvæður til bættrar efnahagsstöðu Íslands, og nefndi meðal annars að hagvöxtur á árinu liti út fyrir að geta orðið sá mesti í Evrópu. „Það er tímabært að segja skilið við hugarfar afturhalds, neikvæðni og niðurrifs. Flest bendir enda til að svartnættinu sé að slota og trú á eigin getu að eflast. Það er einna helst í innstu myrkviðum netsins og í ræðustól Alþingis að hagsmunaverðir svartnættisins halda vöku sinni," saði Sigmundur. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra flutti ræðu á ársfundi Samtaka Atvinnulífsins (SA) í dag. Í ræðu sinni fjallar Sigmundur um stöðu Íslands á alþjóðamarkaði, og segir að ekki sé lausn að hengja haus. Heldur eigi frekar að sækja fram. „Áfallið sem þjóðin varð fyrir breytti ofmati á stöðu fjármálageirans fyrir krísuna í vanmat á stöðu Íslands almennt eftir krísuna. Í staðinn fyrir að allt væri frábært varð allt hræðilegt. Allt frá efnahagshruninu hefur markvisst verið unnið að því að tala land og þjóð niður." Einnig talar forsætisráðherra um að til sé hópur innan þjóðfélagsins sem gladdist yfir efnahagshruninu. „Til er fólk sem leit á vissan hátt á efnahagslegar ófarir Íslands sem sinn stærsta sigur, sem réttlætingu á eigin skoðunum. Loksins var komin sönnun þess að Ísland og Íslendingar væru ekkert svo merkilegir og jafnvel hálf-glataðir aular. Loksins hlutu allir að sjá að Íslendingar hefðu í gegnum tíðina aldrei getað stjórnað sér sjálfir. Loks var komin réttlæting fyrir byltingarstjórn sem myndi brjóta á bak aftur það hræðilega samfélag sem byggt var upp á Íslandi á 20.öld." Sigmundur sagðist vera jákvæður til bættrar efnahagsstöðu Íslands, og nefndi meðal annars að hagvöxtur á árinu liti út fyrir að geta orðið sá mesti í Evrópu. „Það er tímabært að segja skilið við hugarfar afturhalds, neikvæðni og niðurrifs. Flest bendir enda til að svartnættinu sé að slota og trú á eigin getu að eflast. Það er einna helst í innstu myrkviðum netsins og í ræðustól Alþingis að hagsmunaverðir svartnættisins halda vöku sinni," saði Sigmundur.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir